Andvari - 01.10.1959, Page 101
JÓNAS KRISTJÁNSSON:
Ritsafn Stephans G. Stephanssonar.
Mér er í barnsminni, bve fagnandi
ljóðvinir Stephans G. Stephanssonar urðu,
þegar ÞjóSvinafélagiS hóf útgáfu bréfa
hans fyrir tveimur tugum ára. Þá voru
mögur ár, og mátti stórhug kalla hjá fé-
vana bókaútgerS aS ráSast í slíkt stór-
virki; — alls urSu Bréf og ritgerSir Steph-
ans G. fjögur bindi og nær 1500 blaS-
síSur. En brátt varS mikil breyting á ís-
lenzkri útgáfustarfsemi og á högum ÞjóS-
vinafélagsins sérstaklega. StyrjaldargróSi
flæddi yfir landiS, og bókaútgáfa þjóSar-
innar og bókakaup jukust mjög. Og þá
hófst samvinna ÞjóSvinafélagsins og
McnningarsjóSs, sem efldi ÞjóSvinafé-
lagiS til meira háttar framkvæmda. Þegar
lokiS var prentun bréfa Stephans og
annarra ritsmíSa í lausu máli, varS því
aS ráSi aS halda útgáfunni áfram á veg-
um MenningarsjóSs og prenta meS sama
sniSi öll ljóSmæli hans. Á síSast liSnu ári
var þessi mikla útgáfa, sem kalla má
heildarútgáfu á verkum Stephans G., til
lykta leidd, átta bindi alls. Hefur Þorkell
Jóhannesson prófessor búiS ritin til prent-
unar, en notiS nokkurrar hjálpar annarra
manna. Má þar einkum til nefna, aS
dr. Rögnvaldur Pétursson samdi skýr-
mgar og athugasemdir viS fyrsta hindi
hréfanna, en hann féll frá, áSur en verk-
inu yrSi lengra fram haldiS.
Dr. Rögnvaldur safnaSi miklu af einka-
hréfum Stephans G. til ýmissa manna og
fól þetta safn ÞjóSvinafélaginu til útgáfu,
er hann kom heim til Islands sumariS
1937. SíSar bættust útgefanda smám
saman fleiri bréf til viSbótar safni dr.
Rögnvalds, og voru öll prentuS, þau er
til náSist. Vafalaust er þó enn eitthvaS
til af bréfum frá Stephani G., sem ekki
hefur komizt í þessa útgáfu, og ættu
þeir, sem slík bréf hafa í fórum sínum,
aS halda þeim til haga og koma þeim til
Landsbókasafnsins.
Segja má, aS í þessari útgáfu sé aS
sumu leyti mestur fengur aS bréfunum.
KvæSin höfSu flest hirzt á prenti áSur,
í útgáfum sem víSa voru til, þótt reyndar
væru allar uppseldar. En bréfin höfSu
veriS öllum lokuS. Þau geta auSvitaS
ekki talizt slíkt bókmenntaafrek sem ljóS
Stephans G. En þau eru, þegar sleppir
almennri tíSindasögn, þrungin af mann-
viti, þau veita margháttaSan fróSleik um
líf landa í Vesturheimi, og þau dýpka
og fullkomna þá mynd af Stephani G.,
sem birtist í kvæSum hans og lýsingum
samtíSarmanna. — „I bréfum er oft eina
,,ævisagan“ aS gagni, — ég á viS þá, sem
æSst er og innanhrjósts," segir Stephan
G. í einu hréfa sinna. „Þau eru eins og
skjáir á þekju úti, þeim sem inni er,
sýna meS því, hvernig stráin leggjast,
hvaSan vindur stendur, þaS er aS segja:
þau sem eru um annaS en veSurfar og
húrdalla. Slík bréf merkra manna ættu
aS geymast til upprisudags“ (III, 253).
Stephan G. birti mörg kvæSa sinna í
blöSum og tímaritum mjög svo jafn-
harSan sem þau voru ort. Mun því hafa