Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Síða 103

Andvari - 01.10.1959, Síða 103
MAGNIIS V. FINNBOGASON: í vegavinnu fyrir 60 árum. Á árunum kringum 1890 fór fyrst aÖ korna skrið á vegagerð hér á landi. Fyrir þann tíma voru aðeins gerðar tilraunir til að brúa (eins og það var orðað) mýrarsund og aðrar verstu ófærur á alfaraleiðum. lnnan sveita var líka reynt að halda við færum vegum milli bæja og var til þess varið „hreppsvegagjald- inu“, sem var hálft dagsverk á hvern verkfæran mann í hreppnum. Það mátti segja, að allt skorti, sem til þessara vinnubragða þurfti að hafa, fyrst og frcmst peninga, svo og áhöld og þekk- ingu. Þessir vegarspottar voru þannig gerðir, að hlaðinn var á að gizka 3—4 álna breiður hryggur úr mýrarhnausum, og þar sem einhver ofaníburður var nálægur, var dreift þunnu lagi yfir miðjan veg- inn. Flutningatæki við ofaníburðinn voru ekki önnur en reiðingshestar með oiykjulaupum. Þessir vegarspottar voru kallaðir ,,brýr“, svo scm Breiðumýrarbrú, Steigardalsbrú, Dufþekjubrú o. s. frv. Ekki gátu lestir mætzt á þessum veg- um, varð því önnur að bíða eða fara út af á meðan hin fór fram hjá. Mesta furða var, hvað þessir fátæklegu vegir entust, þótt mikil umferð væri á þeirn a vissum tímum, einkum á vorin um lestirnar; fengu þeir góðan tíma til að stga og jafna sig á milli og kantarnir aú gróa inn að götunni, sem myndaðist í miðjunni. Þetta ástand stóð ekki lengi. Nú var framfaraöldin upp runnin á fslandi. Al- þingi hafði fengið fjárveitingavaldið í sínar hendur, og þótt tekjurnar væru litlar framan af, voru útgjöldin ekki heldur mikif. Fjárveitingar voru smáar til samgöngubóta eins og til annarra hluta, en furðumikið varð úr þcim, því að vinnulaun voru lág og trúlega unnið og vel og sparlega farið með hvern eyri. íslendingar voru ekki vanir að hafa stórar fjárhæðir milli lianda og kunnu sér því meira hóf í meðferð fjármuna en nú gerist. Að sjálfsögðu voru fyrstu vegabæt- urnar, sem fé var veitt til úr landssjóði, framkvæmdar í nágrenni Reykjavíkur og undir yfirstjórn norsks verkfræðings og verkstjóra, með því að íslenzkir kunn- áttumenn í þcim fræðurn voru þá ekki til. Byrjað var á að leggja veginn yfir Svínahraun árið 1876. Um líkt leyti eða litlu síðar var veitt fé til Mosfellsheiðar- vegarins og byrjað á lagningu hans. Stóð sú vegargerð yfir í nokkur ár og lauk með brúnni á Öxará, sem var smíðuð 1912. Árið 1893 kemur fyrsti íslcnzki verk- fræðingurinn til sögunnar, var það Sig- urður Thoroddsen, sem nú er látinn fyrir fáum árum. Var hann þegar ráðinn í þjónustu landsins og var nefndur lands- verkfræðingur. Fyrsta verkefni hans mun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.