Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1965, Blaðsíða 28

Andvari - 01.06.1965, Blaðsíða 28
26 HARALDUR BJÖRNSSON ANDVARI Haraldur Sigurðsson sem Andrés, Jóhann Ögmundsson ssm Fjasti (fiflið) og Sigtryggur Stefánsson sem Tobías í ,,Þrettándakvöldi“. (Leihfélag Akureyrar). Aðalhlutverk: Hamlet ............... Gunnar Eyjólfsson Kládíus...............Róbert Amfinnsson Hóraz ................ Rúrik Haraldsson Pólóníus......................Lárus Pálsson Leartes .................... Jóhann Pálsson Geirþrúður.........Herdís Þorvaldsdóttir Ófelía ............ Þórunn Magnúsdóttir Konungsvofan .............Valur Gíslason Fyrsti leikari................ Ævar Kvaran Fyrsti grafari ....... Árni Tryggvason Rósinkrans....................Arnar Jónsson Gullinstjarni ........ Gísli Alfreðsson Sýningar á „Hamlet" urðu að þessu sinni 36. Voru þær aðallega sóttar af skólanemendum Reykjavíkur. Leikfélag Reykjavíkur var seinna á ferðinni með sína afmælissýningu, sem var „Rómeó og Júlía" í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Stjórn og leikhússtjóri komu sér saman um að ráða írskan leikstjóra frá Abbey- leikhúsinu í Dublin til að sviðsetja leik- inn. Hann bafði nokkru áður stjórnað uppsetningu á „Gísl“ í Þjóðleikliúsinu, og þótti þá gefast mjög vel, enda fengið mikið lof fyrir, bæði frá leikendum og leikdómendum. Er skemmst frá að segja, að það gekk kraftaverki næst hvernig bonum tókst að korna leikriti þessu fyrir á litla leiksviðinu í Iðnó. Það stækkaði hann fram í salinn, sem að nokkru leyti var líka notaður. Leiknum var vel tekið, og urðu sýningar 26.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.