Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1965, Page 55

Andvari - 01.06.1965, Page 55
ANDVARI ÞRJÚ KVÆÐI 53 MIG SKELFIR NÓTT Ég blessa af hjarta hinn bláa, heiða dag, sem brosir mér og dýrðarfagur skín. Stundin sem líSur ein er eiga mín. ÁSur en varir kemur sólarlag. Mig heillar önn og nautn, mig skelfir nótt. Sjá náSarinnar tími líSur fljótt. Sól hraSar för aS svörtu fjallaskarSi. Á morgun verS ég œti í ormagarSi. HVE FAGURT E R ALLT Hve fagurt er allt, er þú kveSur hinn kyrrláta dal. Nú kennir þú fyrst hiS barnslega lœkjarhjal, hiS einlcega fuglskvak í friSsœlum heiSarmó og fljótiS, sem streymir og niSar í djúpri ró. Hve heillandi er allt og sœlt, er á braut þú þig býrS. Hvert blóm rís til þroska í liósri hásumardýrS. Nú skilur þú fyrst til fullnustu hjarta þitt, á fljúgandi stundu, er mœlir þaS kveSjuorS sitt af Ijúfleik til alls, þess lífsnautn í gleSi og hryggS. Hve IjósiS fer dœmalaust vel hinni kyrrlátu byggS. Hve grasiS er mjúkt og grœnt viS fœtur þér og gaman aS lifa og dveljast einmitt hér. Hve fagurt er allt og ástfólgiS lífsskynjun þinni þann örlagadag, er kveSur þú hinzta sinni.

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.