Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1965, Blaðsíða 55

Andvari - 01.06.1965, Blaðsíða 55
ANDVARI ÞRJÚ KVÆÐI 53 MIG SKELFIR NÓTT Ég blessa af hjarta hinn bláa, heiða dag, sem brosir mér og dýrðarfagur skín. Stundin sem líSur ein er eiga mín. ÁSur en varir kemur sólarlag. Mig heillar önn og nautn, mig skelfir nótt. Sjá náSarinnar tími líSur fljótt. Sól hraSar för aS svörtu fjallaskarSi. Á morgun verS ég œti í ormagarSi. HVE FAGURT E R ALLT Hve fagurt er allt, er þú kveSur hinn kyrrláta dal. Nú kennir þú fyrst hiS barnslega lœkjarhjal, hiS einlcega fuglskvak í friSsœlum heiSarmó og fljótiS, sem streymir og niSar í djúpri ró. Hve heillandi er allt og sœlt, er á braut þú þig býrS. Hvert blóm rís til þroska í liósri hásumardýrS. Nú skilur þú fyrst til fullnustu hjarta þitt, á fljúgandi stundu, er mœlir þaS kveSjuorS sitt af Ijúfleik til alls, þess lífsnautn í gleSi og hryggS. Hve IjósiS fer dœmalaust vel hinni kyrrlátu byggS. Hve grasiS er mjúkt og grœnt viS fœtur þér og gaman aS lifa og dveljast einmitt hér. Hve fagurt er allt og ástfólgiS lífsskynjun þinni þann örlagadag, er kveSur þú hinzta sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.