Fréttablaðið - 10.09.2009, Page 45

Fréttablaðið - 10.09.2009, Page 45
FIMMTUDAGUR 10. september 2009 29 Fræðslufundir fyrir karlmenn sem hafa greinst með krabbamein eru nú í boði hjá Ljósinu, endur- hæfingar- og stuðningsmiðstöð. Fundirnir hefjast 16. september og verða haldnir á miðvikudögum klukkan 17.30 til 19 í húsnæði Ljóssins á Langholtsvegi 43. Matti Ósvald heilsufræðingur stýrir fundunum. Boðið verður upp á fræðslu sem miðar að því að auka þekkingu og skilning á því breytingaferli sem verður í lífi karlmanna sem grein- ast með alvarlegan sjúkdóm. Fjall- að verður um uppbyggingu líkam- ans eftir veikindi og hvernig gott er að setja sér markmið. Margt fleira ber á góma og einnig verður eldað með Ingvari á Salatbarnum. Þetta er í annað sinn sem Ljósið býður upp á fræðslufundi af þessu tagi. Mikil ánægja var með fyrri lotuna og mikil þátttaka þannig að það sýndi sig að karlmenn hafa ótvíræða þörf fyrir fræðslu og fé- lagsskap þegar veikindi steðja að. Fyrirlesararnir eru allir sér- hæfðir á sínu sviði. Þar má nefna Helga Sigurðsson krabbameins- sérfræðing, Högna Óskarsson, geðlækni og markþjálfa, Stefán Hafþór Stefánsson og Hauk Guð- mundsson sjúkraþjálfara og Daní- el Reynisson, formann Krafts, fé- lags ungra krabbameinsgreindra. Skráning á fundina er í síma 561 3770. Þegar veikindi steðja að Norræna félagið stendur fyrir fyrir- lestraröðinni Græna fjölskyldan en henni er ætlað að opna augu fólks fyrir því hvað litlir hlutir geta skipt miklu máli og að grænn lífstíll geti verið góður fyrir budduna. Fyrirlestrarnir fara fram í hádeg- inu næstu fimm fimmtudaga og verða haldnir í húsi Norræna félagsins að Óðinsgötu 7. „Miðað er við að fyrirlestr- arnir séu á léttum nótum og fræðandi og að gestir fari heim með hagkvæm ráð í farteskinu,“ segir í tilkynningu. Kennd verða grunnatriði í vistakstri, farið inn á leiðir að grænna barnaupp- eldi og fjallað um vistvæn innkaup svo eitthvað sé nefnt.“ Stefán Gíslason umhverfisstjórnunar- fræðingur ríður á vaðið í dag með fyrir- lestri um leiðina frá breyttum viðhorf- um til breyttrar hegðunar og hefst hann klukkan 12.15. Hinn 17. september fjallar Sigrún Gunnarsdóttir frá Börn- um náttúrunnar um vistvænar leiðir í uppeldi og Oddný Vala Jónsdóttir, eig- andi Þumalínu, um taubleiur og um- hverfið. Aðrir fyrirlestrar í röðinni eru: Konur geta breytt heiminum með nýjum lífsstíl, Vistvæn innkaup, Vist- akstur og Með náttúruna að láni. Fyrirlestrar um grænan lífsstíl GRÆNMETI Ekki jafn dýrt og margir ætla. Okkar ástkæra frænka, Birna Björnsdóttir, til heimilis að Laugarnesvegi 40, Reykjavík, andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni hinn 8. september. Jarðarför auglýst síðar. F.h. aðstandenda, Anna Sigrún Björnsdóttir. Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengda- föður, afa og langafa, Guðmundar Jónssonar fyrrv. strætisvagnabílstjóri, Engihjalla 11, Kópavogi. Sérstakar þakkir til hjúkrunar- og starfsfólks Grundar, deild A2, fyrir einstaklega góða umönnun og alúð í hans garð og okkar. S. Halla Hansdóttir Jónína Guðmundsdóttir, Brynjólfur Erlingsson, Þröstur Guðmundsson, Unnur Heimisdóttir, Ástþór Guðmundsson, Valgerður Jónsdóttir, afa-, langafabörn og aðrir aðstandendur. Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Maggý Magnúsdóttir, Prestastíg 11, Reykjavík, lést á Landakoti, þriðjudaginn 8. september sl. Guðmundur Baldvinsson Helga Haraldsdóttir ömmu- og langömmubörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýju við andlát systur okkar og mágkonu, Birnu M. Eggertsdóttur kennara. Ásta Lóa Eggertsdóttir Ingigerður Eggertsdóttir Unnur Eggertsdóttir Hermann Arnviðarson Gunnhildur Eggertsdóttir Óskar Þorsteinsson Kolbrún Eggertsdóttir Arnaldur F. Axfjörð Pétur Eggert Eggertsson Sigurborg Steingrímsdóttir Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, móð- ursystir, amma og langamma, Kristveig Björnsdóttir Safamýri 38, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítala, Landakoti laugardaginn 29. ágúst. Útför hennar fer fram frá Langholtskirkju föstudaginn 11. september kl. 15.00. Björn Jóhannsson Guðrún R. Daníelsdóttir Sigríður Jóhannsdóttir Baldvin M. Frederiksen Sveinn Jóhannsson Guðrún Jóhannsdóttir Þorvaldur Bragason Gunnar Haraldsson Ásthildur Guðjohnsen barnabörn og barnabarnabörn. Okkar innilegustu þakkir til allra sem sýndu samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs sonar, föður, tengdaföður, afa, bróður, mágs og frænda, Jóns E. B. Guðmundssonar flugmanns og flugvélstjóra, Háaleitisbraut 79, sem andaðist á heimili dóttur sinnar í Flórída 3. ágúst sl. María Jónsdóttir Larissa Jónsdóttir, Guðmundur Sigurðsson Hedy María Kues Guðmundsdóttir Stefán Ó. Guðmundsson, Svanhvít Jónasdóttir Elísabet Stefánsdóttir María Stefánsdóttir, Hákon Stefánsson Fanney, Anna og Stefán Orri. Ástkær sonur okkar, bróðir, mágur og frændi, Sigurður Þorvaldsson bifvélavirki, Smáragrund, Skagafirði, varð bráðkvaddur 6. september. Útför hans fer fram í kyrrþey. Sigurlína Eiríksdóttir Þorvaldur Gísli Óskarsson Eyrún Ósk Þorvaldsdóttir Rúnar Páll Björnsson Edda Björk Þorvaldsdóttir Finnur Jón Nikulásson og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Friðrika Margrét Guðjónsdóttir Dalbæ, Dalvík, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 1. september, verður jarðsungin frá Dalvíkurkirkju föstudaginn 11. september kl. 13.30. Anna Jóna Friberg Elsa Björg Friðjónsdóttir Bjarni Oddsson Sveinbjörn Friðjónsson Sigrún Árnadóttir ömmubörn og langömmubörn. Okkar ástkæri faðir, tengdafaðir, afi, lang- afi og langalangafi, Leifur Eiríksson kennari frá Raufarhöfn, til heimilis að dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði, lést þar hinn 1. september sl. á 103ja aldursári. Útförin fer fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ föstudag- inn 11. september kl. 13.00. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á Styrktarsjóð krabbameinssjúkra barna í síma 588 7555 eða á heimasíðu félagsins www.skb.is. Eysteinn Völundur Leifsson Ína Sigurlaug Guðmundsdóttir Rannveig Lovísa Leifsdóttir Ingibjörg Fríður Leifsdóttir Jón Guðmundur Sveinsson Erlingur Viðar Leifsson Arndís Jóna Gunnarsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Yndislegur eiginmaður minn, faðir, tengda- faðir, afi og langafi, Kristinn Gestur Finnbogason fyrrv. lögregluvarðstjóri, Hrafnistu Reykjavík, áður Háaleitisbraut 151, andaðist sunnudaginn 30. ágúst. Útförin fer fram frá Digraneskirkju í dag, fimmtudag, 10. september kl. 15.00. Hallfríður Ásmundsdóttir Finnbogi Grétar Kristinsson Ásmundur Kristinsson Svava Loftsdóttir Kristinn Finnbogason Snædís Kjartansdóttir Friðrik Heiðar Ásmundsson Hildur Helga Sævarsdóttir Loftur Ásmundsson Bergdís Heiða Eiríksdóttir Eva Katrín Friðriksdóttir. Maðurinn minn, faðir og bróðir, Þorgrímur Jónsson tannlæknir, lést laugardaginn 5. september. Hulda Jósefsdóttir Anna Þorgrímsdóttir Jóhanna Jónsdóttir Bjarni Jónsson FUNDAR- STJÓRINN Matti Ósvald heilsufræð- ingur.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.