Fréttablaðið - 14.09.2009, Síða 32
16 14. september 2009 MÁNUDAGUR
NOKKUR ORÐ
Þórunn
Elísabet
Bogadóttir
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Eitthvað
nýtt að
gerast í
kvennamál-
unum Ívar?
Já, ég get
staðfest nýjan
vinskap í
þeim málum
Húgó!
Djéskot-
inn Ívar!
Segðu
mér!
Hún heitir
Ísabella og er
frá Mexíkó.
Ojojoj,
þessa verð
ég að sjá!
Suðræn feg-
urðardís?
Brún augu,
hrafnsvart
hár og dökk
húð! Allur
pakkinn
Húgó!
Uuu... þessi
í septemb-
er?
Nei,
það er
búið!
Ég er stolt af
okkur.
Þrátt fyrir langa daga
tökum við okkur alltaf
tíma til að setjast
niður og borða kvöld-
mat eins og...
... fjöl-
skylda.
...
pelík-
anar.
Ég er
rok-
inn.
Magga, hefur kött-
urinn hugsað sér
að liggja í híði allan
veturinn!?!
Ekki ef það verður ekki
settur lás á hurðina.
Lárus, ég er að
klára þvottinn. Viltu
skipta á Lóu?
Alls ekki. Mér
finnst hún
frábær eins og
hún er.
Þetta er ástæða þess að fæstir
uppistandarar eignast börn.
- Betri kjör á bankaþjónustu
- Húsaleiguábyrgð
- Framfærslulán
- Lán fyrir skólagjöldum o.fl.
Kaupþing námsmenn
- þegar námið
skiptir höfuðmáli
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
K
A
U
4
67
83
0
8/
09
KAUPUM GEGN
STAÐGREIÐSLU
BMW X5 dísel, Mercedes Benz ML 320 Cdi,
Toyota LandCruiser 200 (bensín & dísel).
Árgerð 2007 og yngra.
Upplýsingar
í síma 821 9980
deutsche.auto@gmail.com
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki
Heyrðu boss, ég þurrkaði út
alla myndasöguna eins og
þú baðst mig um...
Ritskoðun
mafíunnar
Þrátt fyrir að ég sé forfallinn upplýs-ingafíkill, jafnvel sjónvarpsfíkill og alveg örugglega tölvufíkill, finnst mér
líka oft sem upplýsingamagnið sé algjör-
lega yfirþyrmandi. Mér fallast til dæmis
oft hendur þegar ég hef ekki komist á
fréttasíður í svolítinn tíma. Þá líður mér
eins og ég muni aldrei komast yfir
allar þær upplýsingar sem settar
voru fram á þeim tíma sem ég var
ekki á netinu. Eins og allt það sem
þar fer um sé ómissandi upplýsing-
ar, þegar ég veit vel að svo er ekki.
Mikið af þessum upplýsingum þarf ég
alls ekkert að fá, og er engu betur sett
með að vita. Mér gæti til dæmis ekki
verið meira sama um það að Whitney
Houston hafi verið í náttfötum í sjö mán-
uði á meðan hún dópaði á sínum tíma.
Eins er mér algjörlega sama um það að
hundurinn hennar Mariuh Carey hafi
pissað á hana. Þessar upplýsingar buðu vin-
sælustu fréttasíðurnar mér upp á í gær.
Auðvitað er margt merkilegt, og það er
vel þess virði að fylgjast vel með því sem
er að gerast. Magnið er bara svo rosalegt
að það er erfitt að meðtaka allt. Með net-
inu, og ekki síst vinsældum Facebook,
er hægt að dreifa fréttum og
upplýsingum á óhugnanlegum hraða
– fréttum sem kannski eiga sér svo
enga stoð í raunveruleikanum. Yfir-
leitt er það þannig að leiðréttingar
á þessum platfréttum komast ekki
nema að litlu leyti til skila. Í gær
kom enn eitt dæmið um þetta í ljós.
Milljón manns hafði horft á myndband á
Youtube af danskri konu í leit að barns-
föður sínum. Hversu margir ætli hafi
séð fréttirnar um að myndbandið hafi
verið dulbúin auglýsing og enga stoð átt
í raunveruleikanum?
Ó-raunveruleikinn