Fréttablaðið - 18.09.2009, Síða 1

Fréttablaðið - 18.09.2009, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FÖSTUDAGUR 18. september 2009 — 221. tölublað — 9. árgangur Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 VEITINGASTAÐURINN RÁIN í Keflavík verður tuttugu ára á morgun. Af því tilefni verður haldin glæsi- leg afmælisveisla og boðið verður upp á forrétt, steikar- hlaðborð, kaffi og líkjör á aðeins 4.500 kr. „Ég er ekki þekkt fyrir nein stór-afrek í eldhúsinu og finnst alltaf skemmtilegast að baka eða gera eitthvað óhollt,“ segir Guðrún Lov-ísa Ólafsdóttir, eigandi og þjálfari hjá Fullfrísk. „Við í fjölskyldunnierum miklir sælkera Skemmtilegast að gera einfalda og óholla rétti Guðrún Lovísa Ólafsdóttir segist vera heldur ósjálfbjarga í eldhúsinu og því kjósi hún helst einfaldar uppskriftir. Skyrmarengsinn þarfnast lítils undirbúnings og tekur aðeins hálftíma að útbúa. Guðrún Lovísa Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur og líkamsræktarfrömuður, er mikill sælkeri og segist njóta þess að borð óholla fæðu og hreyfa sig þeim mun meira. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 2 hvítir marengsbotnar (gott að hafa líka með kókosbragði)5-6 stk. Mars-súkkulaði2 plöt SKYRMARENGS 6.990 kr. 4ra rétta tilboðog nýr A la Carte Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf! Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 10.990 kr. Barolo „Ornato“ 2004 | Ítalía.Chablis Grand Cru ,,Les Clos” 2005 | Frakkland Glas af eðalvíni Nú h · Reykt önd með fíkjum, valhnetum og rauðvínsgljáa · · Humarsúpa rjómalöguð með grilluðum humarhölum ·· Lambahryggur með lambaskanka og rósmarínsósu ·* E Ð A *· Fiskur dagsins útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar ·· Skyr “Tonka crème brûlée” með karamelluís · VEÐRIÐ Í DAG Vill ekki verða fullorðinn Bjarni Lárus Hall í Jeff Who? fagnar þrítugsafmælinu í kvöld. TÍMAMÓT 18 föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 18. september 2009 SKINKUP Í „ÉG ER HÁLFGERÐUR BRJÁLÆÐINGUR“Hildur Björnsdóttir, formaður Stúdentaráðs, er vön að hafa mörg járn í eldinum. Hún stundar meistaranám í lögfræði, berst fyrir hagsmunum stúdenta og á von á sínu fyrsta barni strax á nýju ári. GUÐRÚN LOVÍSA ÓLAFSDÓTTIR Útbýr sykursæta skyrmarengsköku • matur • helgin Í MIÐJU BLAÐSINS Tilraunir „Kannske reyna þeir að hugga sig eilítið við að örlög Íslendinga geti orðið öðrum víti til varnaðar,“ skrifar Einar Már Jónsson. Í DAG 16 16.-21. september MUNDU EFTIRSPARNAÐAR-HEFTINU Fjármál eru ekki feimnismál. Byr sparisjóður er aðalsamstarfsaðili Stofnunar um fjármálalæsi við Háskólann í Reykjavík. Dagur fjármálalæsis 18. september Kynntu þér dagskrán a á fé.is Ódáðahraun til Danmerkur Dönum líkar vel við bækur Stefáns Mána. FÓLK 34 HILDUR BJÖRNSDÓTTIR Ætlaði að verða forsætisráðherra FÖSTUDAGUR FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG RIGNING EÐA SKÚRIR Í dag verða sunnan 5-10 m/s vestan til, annars hægari. Rigning eða skúrir en úrkomulítið norðanlands. Hiti 8-13 stig. VEÐUR 4 10 10 8 12 11 EFNAHAGSMÁL Innan fjármálaráðu- neytisins leggja menn nú lokahönd á skipan stjórnar Bankasýslu rík- isins og mun hún taka til starfa í næstu viku. Bankasýslunni er ætlað að fara með eignarhluti rík- isins í fjármálafyrirtækjum. Þá er einnig hugað að stofnun opinbers hlutafélags, svokallaðs eignaum- sýslufélags, en heimild er fyrir því að fella það undir bankasýsluna. Fjármálaráðherra hefur kynnt viðskiptanefnd hverja hann hyggst skipa í stjórnina; þau Þorstein Þorsteinsson rekstrarhagfræð- ing, Sonju Maríu Hreiðarsdóttur lögfræðing og Sigríði B. Stefáns- dóttur hagfræðing. Til vara er Guðrún Johnsen lögfræðingur. Fjármálaeftirlitið hefur staðfest að ekkert þeirra sæti rannsókn og þau uppfylli öll hæfnisskilyrði. Viðskiptanefnd fundar um málið eftir helgi og komi engar athuga- semdir má reikna með að Banka- sýslan taki strax til starfa. Dómsmálaráðherra vinnur nú að breytingum á löggjöf um gjaldþrot í því skyni að auð- velda nauðasamninga. Með því á að koma í veg fyrir að fyrirtæki verði gjaldþrota. - kóp / Sjá síðu 12 Dómsmálaráðherra vinnur að því að auðvelda nauðasamninga fyrirtækja: Bankasýslan tekur til starfa Um landið á risasnekkju Bandarísk ferðaskrifstofa býður næsta sumar upp á lúxusferð til Íslands á 400 manna risasnekkju. FÓLK 34 EFNAHAGSMÁL Rannsóknarnefnd Alþingis mun í næstu viku funda með danska ríkisendurskoðand- anum um skýrslu sem lögð verður til grundvallar fyrir málsókn gegn stjórnend- um danska Fjár- málaeftirlits- ins vegna falls Hróarskeldu- bankans. Svipuð skýrsla hefur verið unnin um íslenska Fjármálaeftirlitið. Rann- sóknarnefndin er meðal annars að skoða umdeilt heilbrigðisvott- orð sem íslenska Fjármálaeftirlitið veitti bönkunum rétt fyrir hrun. „Við gerðum sambærilega rann- sókn á fjármálaeftirlitinu íslenska og erum að fara að bera saman niðurstöður okkar og greiningar,“ segir Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis. - kh / sjá síðu 4 Rannsóknarnefnd Alþingis: Álagspróf FME til rannsóknar EFNAHAGSMÁL Bretar og Hollend- ingar hafna fyrirvara um að ríkis- ábyrgð vegna Icesave-samning- anna gildi ekki nema til ársins 2024 óháð því hvað þá stendur eftir af skuldinni. Heimildir Fréttablaðsins herma að þjóðirnar geri kröfu um að ákvæðinu verði breytt þannig að ríkisábyrgðin gildi til ársins 2030, og jafnvel sé þá mögulegt að fram- lengja hana um allt að tíu ár. Samkvæmt heimildum blaðsins er þessi krafa Breta og Hollend- inga túlkuð innan stjórnkerfisins sem ótvírætt merki um að þjóð- irnar vilji að Ísland greiði hverja krónu sem Icesave-málið kemur til með að kosta. Einnig að Bretar og Hollendingar vilji halda óbreyttum vöxtum á þeim eftirstöðvum láns- ins sem kunna að standa eftir árið 2024, en þær gætu numið gríðarleg- um fjárhæðum. Eins og þekkt er hafa Íslendingar gengist undir að greiða 5,55 pró- sent vexti af láni Breta og Hollend- inga og það sem stendur eftir af því eftir sjö ár. Greiðsluna skal inna af hendi á árunum 2016 til 2024. Alls er óvíst hversu há þessi upp- hæð verður enda er það háð verð- bólgu, gengi krónunnar og ekki síst hversu mikið fæst fyrir eign- ir Landsbankans og gengur upp í höfuðstól skuldarinnar. Jóhanna Sigurðardóttir forsætis- ráðherra og Steingrímur J. Sigfús- son fjármálaráðherra vildu lítið sem ekkert segja fjölmiðlum í gær. Þjóðirnar hefðu farið fram á að upplýsingarnar yrðu meðhöndlað- ar sem trúnaðarmál. Kom þó fram í máli þeirra að hugmyndirnar feli ekki í sér „afslátt“ af fyrirvörum Íslands. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins sendi frá sér ályktun í gærkvöldi. Þar segir að höfnun Breta og Hol- lendinga á fyrirvörum Alþingis feli í sér að ríkisábyrgð vegna Icesave taki ekki gildi. Eins að ríkisstjórn- in hafi ekki heimild til að víkja frá þeim skýru fyrirvörum sem gild- andi lög kveða á um. - shá Vilja ábyrgð lengda um allt að sextán ár Bretar og Hollendingar sætta sig ekki við óbreytta fyrirvara Íslendinga vegna Icesave. Hugmyndir þeirra um málsmeðferð hafa borist stjórnvöldum, en eru sagðar óformlegar. Breyting sem krafist er gæti kostað Íslendinga milljarðatugi. PÁLL HREINSSON SPENNTAR FYRIR LEIKNUM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann góðan sigur á Eistlendingum í gær. Stelpurnar okkar hafa að undanförnu stutt við bakið á Mænuskaðastofnun Íslands. Fyrir leikinn voru sjö fatlaðar stúlkur í hjólastólum fengnar í hlutverk fánabera. Stúlkurnar stóðu sig einstaklega vel og segja má að þær hafi lagt grunninn að því sem varð hjá landsliðinu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M FÓTBOLTI Alls skoruðu sjö leik- menn íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar liðið gjör- sigraði máttlítið lið Eistlands í undankeppni HM 2011. Leikur- inn endaði 12-0. Þær Margrét Lára Viðars- dóttir og Hólmfríður Magnús- dóttir skoruðu hvor þrennu og Katrín Jónsdóttir fyrirliði skor- aði tvö mörk. Íslenska landsliðið bætti þar með markamet sitt en það var sett árið 2003 þegar liðið vann 10-0 sigur á Póllandi. Þetta var fyrsti leik- ur Íslands eftir lokakeppni Evrópumeistaramóts kvenna sem lauk í Finnlandi fyrr í þessum mánuði. - esá / sjá síðu 30 Ísland vann Eistland 12-0: Stelpurnar okkar slógu markametið

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.