Spegillinn - 01.01.1954, Blaðsíða 13

Spegillinn - 01.01.1954, Blaðsíða 13
SPEGILLINN 7 ,,-þú ætla5ir; dt ek myndavera óhlut- vandari enn Gils,ok myncía ek vilja.'fylqja at ranqvi mali V Bónleiðir iil búðar! - er- þer ncer at atanga or lj/ tönnum þeV--- *■ 'UttiatpAjiáttur (tillögur um dagskrá) Útvarpið er menningartæki, enda oft kallað menningar- stofnun. Það er rekið af ríkinu og Helga Hjörvari sjálfum, en þegnarnir geta lilustað á það gegn afnotagjaldi, eða, ef menn vilja orða það hæversklega, gegn sanngjarnri þóknun. Eins og aðrar stofnanir, hefur útvarpið á sínu fram- færi einn aðalforstjóra og aragriui af aukaforstjórum, ráðu- nautum og fulltrúum og óbreyttum skrifstofulýð. Svo er útvarpsráð; það er lilutlaust, enda skipað af stjórnmála- dálítið verra, því pabbi vill náttúrlega að Holsteinkynið sé bezta kyn í heimi, og nú man ég ekkert fleira og vertu blessuð og sæl, þín Stefanía flokkunum. Hlutverk þess er að semja hlutlausa dagskrá, fjölbreytta og skemmtilega, fræðandi og almennt upplýs- andi heiðraða hlustendur, sem borga afnotagjaldið. Aug- ljóst má vera, hvílíkur vandi er að semja dagskrá fyrir hlutlaust menningartæki, sem fullnægi umgetnum kröfiun, og vildum vér gera hér nokkrar tillögur um útvarpsefni, ef það mætti verða til að auðvelda útvarpsráði störfin. Bezt er að taka bara fyrir „dagskrá næstu viku“ frá sunnu- degi til laugardags, að báðum dögum meðtöldum. Samkvæmt tillögum vorimi mundi þá „dagskrá næstu viku“ verða á þessa leið: Sunnud. kl. 9. (heiðraðir hlustendur eru varla vaknaðir fyrr) Morgunútvarp: Raddir náttúrunnar, lagaflokkur eftir Sibelíus (gæti eins verið eftir Mozart eða jafnvel Liszt);

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.