Spegillinn - 01.01.1954, Blaðsíða 22

Spegillinn - 01.01.1954, Blaðsíða 22
16 SPEGILLINN ReykviUincrar vor "kenna yfirleitt kommúnistum með bæjarstjórnarlistr þeirra. Hann er skipaður t’ólki í plástr um. sem cnpan orðstír hefur getið sér í neinni baráttu. /^ | þýj y bi •) Upp úr stó'ðu, upp úr stóðu eyrun makalaus. Aha ha ha, ahahaha, Óli skellihló, og á augabragði, eins og kerlingin sagði, Eystein litla, Eystein litla upp á bakkann dró. Dóri. BYLTINGARDÓMSTÓLLINN í Egyptó hefur nýlega dæmt fyrrverandi yfirbílstjóra Farúks frá æru, lífi og góssi því, er hann hafði komizt yfir síðan lýðveldisárið 1944. Hafði náunginn þénað ískyggilega mikið á bílaeftirliti og öðru slíku, og var farinn að halda sig að höfðingja sið. Gott er, að slík ævin- týri skuli ekki gerast með þjóð vorri. Ekki förum vér að draga Clausen fyrir neinn byltingardómstól, og jafnvel heldur ekki Kittjón, þó að hann sýndi af sér það ríkilæti að auglýsa fjármark í Lögbirtingi. Hann er ekki skyldugur að eiga neina kindina fyrir þvi. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. AÐALFUNDUR Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag Islands verður haldinn í fundarsalnum í liúsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 12. júní 1954 og hefst kl. 1.30 e.h. 1. Stjóm félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1953 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svömm stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendur- skoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aógöngumiSa. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 8. — 10. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Öskað er eftir að ný umboð og afturkallanír eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fýrir fundinn, þ.e. eigi síðar en 2. júní 1954. Reykjavík 22. desember 1953. ' STJÖRNIN.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.