Spegillinn - 01.01.1954, Blaðsíða 21

Spegillinn - 01.01.1954, Blaðsíða 21
5PEGILL1NN 15 íslands synir stundum strjúka, stúrnir, vangabjórinn mjúka, þegar kelur kuldahregg. Halda þá dó hlífa mundi, og hljóta lof og kjass hjá sprundi, vœnt og miki‘5 vangaskegg. Félagslyridir félag mynda, fram því gó‘8a máli að hrinda, kamparœkt aö koma á fót. Karlmannlega keppa og strita, þótt kosti blóð og tár og svita, oð hlúa skeggsins sköfnu rót. taðskegglinga lélegt lið. Fríðleiks-keppnir heyja harðar hárprúðustu loðinbarðar, og andlitsdjásnin setja á svið. Eftir keppni kappar fríðir, kampaglaðir, hökusíðir, stíga dansinn, klœddir kjól. Flaksast toppar, fjúka bartar, fríðleiksmeyjar, vangabjartar, hverfa blítt í skeggsins skjól. Balli. Þeli grœr á grön og vóngum, greiddur, snyrtur eftir föngum, ylmanvókva á hann stökkt. Mjúka grana-skrautið skartar: Skúfar, kragar, toppar, bartar, slétt og liðað, Ijóst og dökkt. Brúsaskeggjar brosa í kampinn, búast til að reka á stampinn „Allir krakkar, allir krakkar eru í skessuleik“. Eysteinn, Óli og Bjarni, öðlingurinn svarni, voða scetir, voða sœtir vippa sér á kreik. lians Jónsa eiga að vera fyrir heila listamenn, þar sem þeir geta unnið heilir og óskiptir fyrir listina og okkur. Sannarlega glæsileg^liugmynd og Jóni mínum samboðin. Það er líklega bezt að fjölyrða ekki meira um þessa kyrrlátu kvöldstund, en þar kom að lokum, að Hálfdán gat sannfært konu sína um, að hann væri sjúkur og veitti eiginlega ekki af hælisvist um stund. Fékk hann þá að ganga til hvílu og sofanði við óminn af kantötuköflunum í höfðinu, en fullyrti það við vini sína næsta dag, að hann liefði liaft skelfilega martröð um nóttina. Bob á beygjunni. Allir gjalda, allir gjalda öngþveitinu skatt. Dýrtíðar- í dýki, daunillt fjárplógssíki, Eysteinn litli, Eysteinn litli endilangur datt. Oní sókk hann, oní sökk hann upp fyrir lítinn haus. Fólkið féll í stafi: — Hver fjárinn er þarna í kafi?

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.