Spegillinn - 01.01.1954, Blaðsíða 20

Spegillinn - 01.01.1954, Blaðsíða 20
14 SPEGILLINN Bréf frá Ameríku II Mín kæra Miss Jökuls, — Ég exkjúsa mig ekki att ol fyrir að addressa þig só. Eg hef fundið út, að þú kant erisku og þá ert þu Miss til mín, og ég þekki þig olredí í gegnum mína ömmu, og fíla það nöff ríson fyrir þetta bréf. Júsí, ég hef bræt ædíu í hausnum, sem er nýtt mál, bött hef ekki dísædað nafn á það. — meibí það skal heita vesturheimska, meibí kan- verska; og mig vantar að spreda það út — hér og á ykkar landi. Yið tölum það hér olletæm, og allir emigrantar starta strax á að mixa málið, só, ríl íslenzka er ekki heyrð hjá kommon pípul í Ameriku, bött það hefur aldrei verið sett á pappírinn, og mig vantar það krystalæsað á prenti, eins og kanar hafa trítað sínu máli. Henry Mencken er fjarski feimus litterarí Kani og skrifaði páerfúla bók, sem heitir The American Language. Henry meinteinar í bók- inni að Kana-enska er ekki ríl enska, bött alveg spesíal mál lillebitt læk inglis og spellað eins. Ná, mig vantar so- leiðis mál fyrir okkur með okkar spellingu líkatú. Mín amma segir, að það sé olkænds af spelling á íslenzku eins og mann plísar, en olveis bæ fonisk nema í Heims- kringlu, bött bleimar það á prentara og editorinn og meikar bara fönn að því everí tæm. Yæ sjúr! Það verður voða mixupp á startinu. Bött mín amma segir, að það er voða mixöpp í allri íslenzkri spellingu, enivei, og mín ædía verí handí fyrir okkar Winnipeg-blöð, bíkos nóbodí rekkognæsaði prentvill-urn- ar. Túbad að govermentið ykkar dekkoreitaði ritstjórana að plokka hann um framlag í einhverja koparstyttu eða beinakellingu. — Nei, sagði hann stuttlega. — Gúðtemplarareglan, sagði Hallbjörg og brosti. Hálfdáni létti. — Hún segir þá væntanlega af sér og ekki skal ég telja eftirlaunin eftir, énda gefur dansinn ekki mikið í aðra-hönd, þegar búið er að borga músikina og halda húsunum í brúklegu standi. En þetta var bara forspjall hjá Hallbjörgu, því nú bar hún fram næstu fyrirspurn, sem henni þótti meira um vert. — Veiztu hver á tuttugu og fimm ára afmæli í kvöld? Hálfdán hristi höfuðið og tók til við bjórinn. Hann ætlaði ekki að láta narra sig út í neinn Hverveitleik. — Listamannabandalagið, sagði frúin með áherzlu. —- Og innan stundar hefst í útvarpinu kvöldvaka þess, með því, að þeir Dr. Páll og Jón Leifs ávarpa þjóðina, þó ekki sameiginlega, hinn síðar nefndi eftir 15 ára þögn í ljósvak- anura, en hinn eftir skemmri tíma. Og svo verða kaflar úr kantötu, ágætu tónverki, sem verkar styrkjandi á skap- festuna. hér fyrir þjóðrækni í ykkar máli; só, meibí þeir eru skerd, að gefa það upp, nema expekta liærri orðu. Bött er ekki lotsanlots af stórum krossum í söpplæ á alþinginu! Okkar editorar sjúddbí happí, að ridda blöðin af gamla málinu venn þessir óldtæmers eru gonners, enivei og unga fólkið gefur ekki dem fyrir það, og lots af ensku í þeim. Spíkarar hafa langar ræður á kanamáli íven yfir monú- mentum pæoníranna. Nó sör! Prittí súr er ríl íslenzka hér olgonntúliell er allir júsa pjúr Kanamál ef mín ædía er ekki axeftuð, og okkar þjóðerni nójús fyrir okkur öll. Eg vil ekki tæra þig út, við langt bréf djöstná, vantaði bara að hinta að ædíunni, bött er interestaður til að vita þína ópinjon, og ef þið í gamla landinu viljið djoina okkur í einu kompaníi, að konströkta úr vesturheimsku (eða kanversku) þessa brú, sem mín amma mensjónaði til þín, Hún sendir þér hennar lovv, og ég segi Gúddbæ forná, Billi. P.S. Á dauða mínum átti ég von, en ekki hinu, að ég gæti ekið honum Billa mínum til að skrifa þér — ekki líflegar en hann tók undir það fyrst. En hann leynir á sér drengur- inn. Ég vona nú bara, að þér takist að halda honum við efnið. Það er hér ein pólsk í nágrenninu, sem ég er ekkert áfram um að fá inn í fjölskylduna. Þín Sally gamla. Nú krossbrá Hálfdáni. Þetta átti sú gamla þá eftir í pokahorninu. Það var eins og þessi menningarmál væru óþrjótandi. Nei, út vil ek, hugsaði hann með sjálfum sér, en svo fóru leikar, að hann varð að sitja kyrr undir ávörp- unum og öllu hinu. — Þarna geturðu fengið tækifæri til að slá nafni þínu varanlega föstu í menningarsögu þjóðarinnar, sagði Hall- björg. — Nú ættir þú að leggja fram ríflega fúlgu til upp- fyllingar á afmælisóskinni hans Jóns míns. Hvað ætli þig muni um að koma upp einu listamannahæli, þar sem þeir beztu geta dvalið í ró og næði við að skapa andleg verð- mæti fyrir þjóðiria og jafnvel hagnýta valútu fyrir flutning á erlendum vettvangi, sem systurstefin innlieimta fyrir okk- ur, ef þú skilur þá hliðina betur en hina. Hálfdán var orðinn daufur í dálkinn. Eg hafði hugsað mér dálítið framlag til fyrirhugaðs hælis fyrir vanheila heildsala, sagði hann og andvarpaði. — Þeir geta farið á Klepp, því þar verða þeir ekki fyrir rafmagnstruflunum, sagði Hallbjörg einbeitt. — Þessi hæli

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.