Spegillinn - 01.03.1968, Qupperneq 13

Spegillinn - 01.03.1968, Qupperneq 13
SPEGILLINN 13 UNDIR NATÓ * Vér gengurn gegn þér fjandi sem grúfir yfir landi, og þuldum ijóð af þráa, en létum síga úr löppum hjá löggunni á tröppum að Háskólanum háa. * En löggan spýtti i lófa og lét upp hvíta glófa og hervæddist í hasti. Og krumlur beindu kröftum að kröfuspjaldasköftum, en kylfur réðu kasti. * Og Síðumúli er setinn og sakargift vor metin og dæmd við raust per dato, en Varðberg heldur veizlu og veltir sér í neyzlu og náðinni hjá Nato. Fuglinn.

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.