Spegillinn - 01.03.1968, Page 31

Spegillinn - 01.03.1968, Page 31
SPEGILLINN ot; J WmmmM. & Ritstjóm Spegilsins var því miður ekki sam- mála um það hver hljóta skyldi heiðursnafn- bótina ,,Maðurinn í Speglinum", að þessu sinni. Eftir nokkrar umræður var samkomulag um að birta að þessu sinni mynd af tveim mönnum sem hátt hafa borið í íslenzku menn- ingarþjóðlífi að undanförnu, enda hefur menn- ingin tekið að sér fóstruhlutverk í þjóðlífinu og er það vel að dómi Spegilsins.

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.