Spegillinn - 01.06.1968, Qupperneq 7
SPEGILLINN
7
Hamborg. Reeperbahn. Tíu ára
snáði olnbogar sig áfram þar til
hann vindur sér að prúðbúinni
maddömu og spyr: Geturðu sacjt
mér hvar Vændiskvennahúsið er?
Guð sé oss næstur, hrópar
maddaman upp yfir sig og afmynd-
ast í framan af spillingu heimsins,
og ekki nóg með það, hryllingur-
inn nær slíkum tökum á henni að
hún lúber stráksa með sólhlífinni
sinni, og þar með leggur snáðinn
auðvitað á flótta og hleypur beina
leið heim til sín. — Hvað er að sjá
þig drengur, segir móðir hans, því
verkin sýna merkin. — Það var
kerlingartrunta sem gaf mér svona
utanundir og það út af engu. Ég
var bara að spyrja hana um hvar
Vændiskvennahúsið væri.
Vændiskvennahúsið, hrópar
móðirin og ætlar að sturlast af
undrun, ertu orðinn brjálaður, ef
þú nokkurntíma . . . og gerir sig
líklega til að lúskra á stráksa, en
þá segir hann: Nú ef ekki má einu-
sinni nefna staðinn þá getur pabbi
sótt frakkann sinn sjálfur.
Hann var sundkappi, steypti sér
úr tíu metra hæð með sveiflu og
snúningi og öllum hundakúnstum
og þegar honum skaut upp renndi
hann sér áfram eins og höfrungur.
Þegar dró úr mesta hraðanum kom
stúlka syndandi upp að hliðinni á
honum, og hún gat ekki orða bund-
izt. Glæsilegt, sagði hún, og þar
með voru þau farin að spjalla sam-
an, og hann trúði henni fyrir hve
gífurlega æfingu hann hafði lagt
á sig til að ná þessum árangri. Svo
slitu þau talinu og stúlkan hélt á-
fram að synda, já og hún synti og
Og svo er það þessi með mann-
inn sem fór í bíó til að horfa á eina
af þessum sænsku með alla kyn-
dirfskuna. Jú allt passaði, þegar
komið var nokkuð fram í myndina
birtist á tjaldinu hópur glæstra
ungmeyja. Þær fóru í bað í einu af
þessu yndislegu vötnum. Og það
var sumar og sól og þær tíndu af
sér spjarirnar, kjólana,, undirfötin,
brjóstahaldarana, og ætluðu að
fara að smeygja af sér síðasta
pálmalaufinu — æ, kemur þá ekki
járnbrautarfjandi brunandi og ryð-
ur sér áfram milli myndavélarinnar
og meyianna Vinur vor sá sem sé
synti stanzlaust í eina fimm sex
tíma, og loksins sté hún uppúr
vatninu hress og kát. Maðurinn var
alveg undrandi á þessu mikla út-
haldi stúlkunnar, einkum þar sem
hún var nú ekki lengur nein æsku-
rós. Fram og aftur, fram og aftur
hálfan daginn, sagði hann, það er
nú meira svaka þolið, með leyfi
fröken hvar hafið þér lært að
synda?
Ég — sagði stúlkan eins og ekk-
ert væri, ég stundaði vændi í Fen-
eyjum.
★
ekkert nema þessa skröltandi
vagna, og það var sko klárt að
miðarnir voru ekki keyptir til þess
að góna á þá. Og þar að auki var
þetta engin hraðlest, því þegar
hún var loksins komin framhjá
voru stelpurnar allar komnar á
sund út í vatnið. En vinur vor fór
samt í bíó daginn eftir og hinn og
hinn þar til hann hafði farið átta
sinnum í röð. Þá gat dyravörðurinn
ekki stillt sig um að spyrja: Já
hversvegna?
Jú sjáðu til, einhverntíma hlýtur
helvítis járnbrautinni að seinka.
★