Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 17.04.1980, Qupperneq 2

Stúdentablaðið - 17.04.1980, Qupperneq 2
Stúdentablaðið Fagkritiska útgáfan Framlag (Rót) hefur gefiB út Vinstri andstaBan I AlþýBu- flokknum 1926-1930 eftir Ingibjörgu Sól- rúnu Gisladóttur (Reykjavik, 1979). Sömu aBilar hafa áBur gefiB út fjórar B.A. rit- gerBir i sagnfræBi og birtust ritdómar um þrjár þeirra I timaritinu Saga 1979. Rit Sólrúnar er einnig lokaritgerB til B.A. prófs i sagnfræBi viB Háskóla Islands, þótt þess sé raunar ekki getiB i ritinu. Engar breytingar voru gerBar á B.A. ritgerBinni aBrar en þær, aB tvær enskar tilvitnanir voru þýddar á islensku. Einnig er ritiB skreytt nokkrum myndum, en ekki er gerB grein fyrir höfundi eBa höfundum þeirra. 1 þessari umsögn er ekki tekiB sér- stakt tillit til þessaBumB.A. ritgerB er aB ræBa, enda verBur aB leggja sama mæli- kvarBa á öll fræöirit sem talin eru útgáfu- hæf. RitiB skiptist I sjö kafla. Fyrstu þrir kaflarnir fjalla um alþjóBahreyfingu kommúnista 1919-1930, Islenskt þjóöfélag og AlþýBuflokkinn / ASI 1920-1930. Þessir kaflar eru aB mestu leyti endursagnir úr ýmsum heimildum. Þannig eru tilvitnanir 5), 6) og 7) I öBrum kafla aB finna I bæk- lingnum Islensk verkalýBshreyfing 1920- 1930 — reyndar án þess aB þessarar milli- heimildar sé getiB. Fjórir seinni kaflarnir greina frá starfsemi kommúnista innan AlþýBuflokksins og er einkum reynt aB skýra aBdraganda stofnunar Kommúnistaflokks Islands 1930. Ég ræBi hér nær eingöngu þessa kafla, sem eru meginefni ritsins. Aðferðir RannsóknaraBferBir Sólrúnar koma kunnuglega fyrir sjónir af lestri fyrri rita Framlags. Ekki er hægt aB merkja viB- leitni tilgagnrýni á hefBbundna sagnfræBi né einhvern skyldleika meB verkum þeirra Marxista, sem á undanförnum áratugum hafa mótaö nýjar aBferBir I verkalýössögu (nefna má t.d. bresku sagnfræöingana E.P. Thompson og Eric Hobsbawm). Skýringarmátinn er svipaöur og i öörum ritum Framlags, þar sem áherslan er lögö á flokkapólitik og hugmyndafræöilegar deilur. Gunnar Karlsson hefur réttilega bent á aö „Rit- geröir þeirra félaga eru ákaflega litiö marxiskar, en kannski má segja aö þær séu aö sama skapi leniniskar” (Saga 1979, bls 273). Raunar má greina afturför frá heföbundinni sagnfræöi, þvi heimildarýni Sólrúnar er litil sem engin. Heimildir eru ekki bornar saman né metnar á annan hátt. Þannig er viöa vitnaö athugasemda- laust i ummæli heimildarmanns um at- buröi sem geröust fyrir áriö 1930 (t.d. bls 37 og 69). Minni manna um löngu liöna tima er oft harla óglöggt og hér er liöin hálf öld, hvorki meira né minna! Sósíaldemókratar og kommúnistar Sú hugmyndafræöi sem höfundur hefur aö leiöarljósi er mjög einföld: Innan Alþýöuflokksins áttust viö sósialdemó- kratar og kommúnistar. Kommúnistar höföu marxismann sem grundvöll stefnu sinnar, sem var I meginatriöum rétt. Sósialdemókratar höfBu svikiB marxism- ann og stefna þeirra var aö mestu leyti röng. Þessi hugmyndafræöi drýpur af hverri blaöslöu og ættu nokkur dæmi aö nægja þessu til rökstuönings: Stefnuskrá Alþýöuflokksins 1922 hefur Sólrún „fyrir satt” (!) aö sé unnin af mönnum sem „tilheyröu báöir hinum sósialdemókrat- Iska armi Alþýöuflokksins. — Mjög llklegt eraB stefnuskráin sé aB miklu leyti byggö á stefnuskrá danskra sóslaldemókrata og endurspegli þannig þá gjá sem myndast haföi milli marxiskrar arfleiföar evrópsku flokkanna og endurbótasinn- aBrar framkvæmdar á stefnunni” (bls 22). Stefna Alþýöuflokksins er „furöuleg” (bls. 46), forystumenn sósialdemókrata hafa snúiö baki viB marxismanum „þegar á þessum árum” (bls 52-53) og stefna þeirra er „undansláttarstefna” (bls. 78) og vinnubrögö „gerræöisleg” (bls. 84), þeir beita „skoBanakúgun” (bls. 87) og „A drunurn 1928 og 1929 var hér mikiö góöæri, engin hvarövitug stéttaátök áttu sér staö og verkamenn stóöu ekki enn andspænis svikum sósialdemókrata I verkalýösbaráttunni” (bls. 98). A starfsemi kommúnista litur höfundur hins vegar jákvæöum augum. Þegar Sólrún bendir á aö ummæli eins kommúnistans sé I samræmi viB („hina sósialdemókratisku”!) stefnuskrá Alþýöuflokksins frá árinu 1922, þá er þaö allt i einu „marxisminn sem er lagöur til grundvallar...” (bls. 52)! Sparta, félag kommúnista, var „fámennt og ein- angraö” en „ól þaö engu aB siöur upp hóp manna sem var vel skólaöur I marxlskum fræBum” (bls. 80). A kreppuárunum kom I ljós „aö kommúnistar voru vel I stakk búnir fyrir þau stéttaátök sem þá áttu sér staö, og þeir sönnuöu getu sina til aö skipuleggja verkalýösbaráttu” (bls. 98- 99). Áhrif hugmyndafræði á niðurstöður og aðferðir Hugmyndafræöi höfundar mótar ekki eingöngu oröalag ritsins og framsetningu alla heldur leiöir einnig til einföldunar og vafasamra útskýringa. I rauninni er ekki fjallaö um vinstri andstöBuna I Alþýöu- flokknum heldur um starfsemi kommúnista, sem voru aöeins hluti þess hóps, er hélt uppi andófi gegn forystu Alþýöuflokksins. Nær ekkert er rætt um þá Alþýöuflokksmenn sem töldu sig hvorki vera sósialdemókrata né kommúnista en reyndu aö sætta and- stæöar fylkingar I flokknum. Starfi og hugmyndum Olafs Friörikssonar og hans fylgismanna er, til dæmis, litiö lýst. Sólrún segir aö stefnubreyting Komintern áriö 1928 hafi varla veriö ákvarðandi fyrir stefnu Islenskra kommúnista (bls. 66). Þessi fullyröing er litt rökstudd en hins vegar er mikiö gert úr áhrifum danskra jafnaöarmanna á forystu Alþýðuflokksins. Höfundur rekur mikiö af auknum ágreiningi kommúnista og sósialdemókrata innan Alþýöu- flokksins til skyndilegrar inngöngu flokksins III. Alþjóðasambandiö I desem- ber 1926, en athugar alls ekki, að I ritinu sjálfu má finna sterkan rökstuöning fyrir þeirri skoöun aö Islenskir kommúnistar hafi fyrir desember 1926 ákveöið, I sam- ráöi viö Komintern, aö stofna eigin flokk: 1) Komintern ályktaöi áriö 1924 um nauösyn stofnunar kommúnistaflokks á Islandi (bls. 79). Brynjolfur Bjarnason sat þingiö. Samþykktin var birt I álykt- unum Komintern frá 1924. 2) Takmark Jafnaðarmannafélagsins Spörtu, stofnaö I nóvember áriö 1926, var myndun kommúnistaflokks (bls. 79). 3) Ummæli Einars Olgeirssonar á fundi I mars 1926, m.a.: „Þess vegna veröum viö aö leggja grundvöll að hreinum Kommúnistaflokki.” (Bls. 80) Engu er likara en hugmyndafræöi Sól- rúnar hafi visað á fyrirfram ákveön- ar braútir en hvorki vakiö nýjar spurn- ingar né frjó viöfangsefni. Viö lestur rits- ins sækja að margar spurningar sem ekki er svaraö til dæmis: Af hverju túlkuöu fimm af átta blöðum Alþýöuflokksins sjónarmiö kommðnista en aöeins eitt skoöun sósialdemókrata (bls. 88), ef það er rétt sem höfundur segir að kommúnistar hafi átt undir högg að sækja gagnvart sósialdemókrötum irjnan flokksins? Sólrún segir einnig: „Ekkert mat veröur lagt á þaö hér hvort stofnun Kommúnistaflokksins var rétt timasett eöa ekki, enda veröur þaö varla gert nema meö þvi að meta starf og reynslu flokksins á fyrstu árum hans” (bls. 98). Forsenda höfundar er sú, aö stofnun Kommúnistaflokksins hafi verið rétt — eina vafaatriðiö sé tímasetningin. Miklu gagnrýnni spurning væri hins vegar hvort stofnun Kommúnístaflokksins hafi yfir- höfúö veriö réttmæt. (Áöur en þeirri spurningu væri svarað af einhverju viti væri m.a. nauösynlegt aö athuga af- leiðingar innbyröis deilna verkalýös- flokkanna á verkalýösbaráttuna og stööu islensks verkalýös.) Ég hef vikiö nokkuð aö helstu göllum fimmta útgáfurits Framlags. Kostir rits- ins eru einnig umtalsveröir. Þaö er lipur- lega skrifaö: gefiö er greinargott yfirlit yfir starfsemi Islenskra kommúnlsta 1926- 1930 og ýmsar heimildir (t.d. fundar- gerðarbækur og fjölrit) eru notaðar I fyrsta sinn i útgefnu verki. Fróölegt væri aö bera saman umfjöllun Sólrúnar og nýútkomna bók dr. Þórs Whitehead um upphafsár Islenskrar kommúnista- hreyfingar, en slikt er stærra viðfangsefni en rúmast I stuttum ritdómi, sem er skrif- aöur aö beiöni ritstjóra Stúdentablaðsins. Einnig skal lesendum blaösins bent á, aö rit Sólrúnar kostar aðeins rúmar 2000 krónur, sem er gjafverð. Fyrstu fimm rit Framlags sýna óvenju- legan dugnaö I útgáfustarfsemi. Aöd&un höfundanna á „Marxismanum” (eins og hann sé einn og óskiptur!) er vafalaust djúp og einlæg. Engu að slöur bera verkin hvorki vott um mikla þekkingu á kenningum og aðferöum I sagnfræöi né reyna höfundar aö gagnrýna heföbundna sagnfræöi. Sumum lesendum kann aö yiröast þetta ósanngjörn krafa, þar sem ritin eru B.A. ritgeröir nemenda, en ekki fullmótaöra fræöimanna. Gott og vel — en af hverju þá að skreyta sig meö nafngift- inni „Fagkrltiska útgáfan”? Táknar fag- krítik ef til vill hugarfar þeirra sem verkin vinna en ekki verkin sjálf? 2 FAGRÝNI FKAAIM« 5 VINSTRI ANDSTAÐAN í ALÞÝÐUFLOKKNUM 1926 -1930 Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur Um fimmta rit Framlags Svanur Kristjánsson

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.