Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 17.04.1980, Qupperneq 6

Stúdentablaðið - 17.04.1980, Qupperneq 6
STúdéntablaðið 6 Námskostnaður erlendis Yfirfærsla fyrir einstakling i 3 mánuöi Danmörk Dkr. Noregur Nkr. Svlþjóð Skr. Bandarikin $ England Pund Skotland Pund Frakkland Ffr. Vestur-Þýzkaland DK Finnland Fmk. trland Pund Holland Hfl. Belgla Bfr. Spánn Pts. ttalla Lir. Sviss Sfr. Austurriki ösch. Sovétrikin » Austur-Þýzkaland $ Kanada Can| Mexico * Kina » Japan Uen 9.500,00 8.700,00 7.300,00 1.800,00 925,00 770,00 7.500,00 3.100,00 6.500,00 750,00 3.200,00 50.000,00 95.000,00 1.200.000,00 3.860,00 25.800,00 1.000,00 940,00 1.700,00 1.200,00 750,00 390.000,00 Þurfi námsmaður að sjá fyrir heimili erlendis, hækkar yfirfærslu- heimildin um 50% vegna maka og 20% fyrir hvert barn, sem er á framfæri hans. Ef skólagjöld eru óvenjulega há, verða þau yfirfærð sérstaklega og skerða þvi ekki framangreindar yfir- færsluheimildir. (Ofangreindar tölur eru að mestu byggðar á tölum Lánasjóðs Islenskra námsmanna yfir framfærslukostnað I viðkomandi löndum I febrúar sl.) Vorfundir tJrdráttur úr lögum SÍNE: 20. gr. Aðalfundarstörf SINE fara fram á vor- fundum SINE deiida. Verkefni þeirra er m.a. að afgreiða skýrslu stjórnar, reikninga, tillögur um árgjald, laga- breytingar, ályktanir og yfirlýsingar, kjósa stjórn SINE og endurskoðendur. 23. gr. Atkvæöisrétt á vorfundum hafa allir félagar I viökomandi félagsdeild, sem greitt hafa árgjaid fyrir yfirstandandi ár, eða teljast á annan hátt fullgildir félagar. Gjalddagi árgjalds er 1. aprfl. Hafi félaga veriö veitt vorlán, en ekki fengiö afgreitt, má veita honum gjald- frest uns útborgun hefur farið fram. 24. gr. Æðsta vald I málefnum StNE hefur allsherjaratkvæðagreiðsla innan sambandsins. Sllk atkvæðagreiðsla skai haldin ef stjórn eða a.m.k. 25 félagsmenn óska þess skriflega. Stjórn StNE skal sjá um sllka atkvæða- greiðslu. MUNIÐ Atkvæðaseðla verður að póstleggja fyrir 1. mal tirslit verða kynnt á sumarþingi. Nám og yinna AAeð aukinni verkaskiptingu og þróun samfélagsins skapaðist grundvöllur að upp- skiptingu vinnunar í andleg og líkamleg störf. Uppskipting vinnu í hugar og handar varð einnig til þess að stéttarþjóð- félagið, þarsemeinstéttnærist á vinnu annarar,festist í sessi. Frá þeim tíma hefur saga mannkyns nær eingöngu verið saga stéttabaráttu. Ein stétt lét sér ekki nægja að kasta eign sinni á umframfram- leiðslu annarar stéttar, heldur hefur hún beitt öllum hugsan- legum ráðum til að viðhalda og réttlæta stöðu sína í samf élag- inu. Eitt helsta vopn hennar í þessari baráttu hefur verið menntunin og menntakerfið, sem einnatt hefur verið boðberi og erindreki ríkjandi stéttar. Menntunin varð því ekki bara máttur, hún varð stéttarmáttur. Viðgetum verið minnug þess að stafróf ið hafði verið til i þúsundir ára áður en vinnandi alþýðu var gefinn kostur á að lesa og skrifa. Þróun kapítalismans hefur krafist aukins fjölda af menntuðu vinnuafli, en nám og vísindi hafa enn þá ekki komist í þjónustu mannkyns- ins alls til þess að ráða f ram úr vandamálum daglegs lífs, heldur er í höndum einnar stéttar sem fyrir löngu er hætt að líta á vísindi sem tæki til að efla og göfga manninn. Þegar skólinn mótast af hugmyndaf ræði ríkjandi stéttar, verður það til þess að börn úr verkalýðsstétt eiga erfiðara en önnur að aðlaga sig að þörfum hans. Borgara- leg viðhorf og sjónarmið eru allsráðandi, en andstæðum skoðunnum er haldið niðri. Skólinn er undir yfirstjórn ríkisvaldsins og hlutverk hans hlýtur alltaf að vera að sinna þeim kröfum sem borgara- stéttin, handhafi ríkisvaldsins setur honum. Helstu markmið skólans hafa því orðið að skapa nothæft vinnuafl í framleiðsl- una eða önnur störf og að viðhalda eða endurskapa ríkjandi hugmyndaf ræði í hugarheimi nemandans. Þannig hefur hið borgaralega skólakerfi tilhneigingu til að afneita gagnrýnu mámi eða yfir höfuð nokkru því sem dregur í ef a réttmæti þess sem gerist innan skólakerf isins. Okkur lék því forvitni á að vita hvernig verkalýðshreyf- ingin stendur að fræðslu- málum sínum, því augljóst er að ekki hafa allir jafna mögu- leika á að kom skoðunum sínum og hugmyndum á fram- færi. Við tókum því fyrstan tali Gísla Pálsson og spurðum hann stuttlega um sambandið á milli uppeldishátta og náms- Símaskrá Stúdentar og annað gott tólk. Símaskrá stúdenta er komin út. Verð hvers eintaks er kr. 1.200,-. Sölustaðir eru: skrif- stofa Stúdentaráðs, Stúdenta- kjallarinn, Kaffistofur Árna- garði, Lögbergi og aðal- byggingu, og íþróttahús háskólans. Þetta merka rit hefur að geyma margskyns upplýsingar sem nauðsynlegar eru hverjum nemanda og starfsmanni þessarar stofn- unar. Um verkalýðshreyfingu árangurs. Gísli hefur einnig staðið framarleg í að gagn- rýna málpólitík og íslensku- kennslu f íslensku skólakerfi og reifar hann í því sambandi nokkrar af hugmyndum sínum Við lögðum leið okkar á f und Stefáns Ögmundssonar formanns Menningar og f ræðslusambands alþýðu (MFA) og spurðum hann um fræðslu og menningarmál verkalýðshreyf ingarinnar. Stella Hauksdóttir verka- kona og Jóhann Geirharðsson verkamaður svara spurn- ingum okkar um aðbúnað á vinnustöðum þeirra, auk þess sem okkur lék hugur á að vita hvernig staðið væri að breyt- ingum á slæmum vinnuað- stæðum og hvernig fjölmiðlar og atvinnurekendur bregðast við kröfum verkafólks um bætta starfshætti. Þorlákur Kristinsson og fræðslustarf farandverkamaur rekur baáttusögu farandverkafólks frá því barátta þeirra hófst skipulega síðastliðið sumar. Þorlakur lýsir því hvernig farandverkamenn hafa komið sjónarmiðum sínum á fram- færi innan verkalýðshreyf- ingarinnar og í f jölmiðla. Þá verður Haukur Már Haraldsson blaðaf ul Itrúi Alþýðusambands Islands fyrir svörum og rekur hann sögu síns embættis, bendir á aðferðir vrkalýðshreyf ingar- innar viðað koma sjónar- miðum verkafólks á framfæri og hvernig verkalýðshreyf- ingar allra landa ættu að standa sameinaðar í barátt- unni við borgarastéttina. Síðast lögðum við leið okkar á fund Þorsteins Pálssonar f ramkvæmdastjóra vinnu- aflskaupenda og skýrði hann okkur frá hagsmunum nemenda og atvinnurekenda í skólakerf inu. íbúðaskipti Öska eftir 2-3 herbergja íbúð í Kaupmannahöfn í júní til september í sumar í skiptum fyrir tveggja herbergja íbúð f Hafnarf irði. Vigdís Sigurjónsdóttir Garðsstíg 1 Hafnarfirði sími 50448 óska eftir 2-3 herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi, júlí, ágúst, september, í skiptum fyrir 3 herbergja íbúð í Aix-en- Provence, Frakklandi. Lysthafendur skrifi hið fyrsta. Petrína Rós Karlsdóttir ,,La Petite Chartreuse" Bat 15 Route de Berri 13090 Aix-en-Provence Frakkland.

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.