Stúdentablaðið - 17.04.1980, Page 12
Stúdenfábláöið
MÁLGAGN
VERKALÝÐS-
HREYFINGAR
„stœrsti hluti pressunnar er í höndum
andstœðinga hreyfingarinnar”
Yiðtal við Hauk Má Haraldsson
Blaðafulltrúa ASÍ
Stúdbl.: Hvers vegna blaðafulltrúi ASl?
Haukur: Þetta embætti var stofnaö i
kjarasamningunum 1977, eöa sólstööu-
samningunum, beinlinis til aö opna samn-
ingana fyrir hinum almennu félögum i
hreyfingunni. Aöur var þaö þannig, aö
menn vissu ákaflega litiö hvaö geröist i
kjarasamningum. Samningamenn sátu
þarna á Loftleiöahótelinu vikum og
mánuöum saman. Einu fréttirnar sem
komu i fjölmiölum voru þær aö ekkert
heföi gerst og alls kyns kjaftasögur voru á
lofti um hvernig gengi. Þess vegna var
ákveöiö aö opna samningana. Þá var ég
ráöinn, fékk um leiö fri frá Alþýöu-
blaöinu, þar sem ég var i starfi þá, til þess
aö taka þetta aö mér. Seinna þróaöist
þetta svo yfir i fullt starf meö ritstjórn
Vinnunnar. Tilgangurinn meö blaöafull-
trúaembættinu er sem sagt sá aö opna
starfsemi ASl, þannig aö fólk geti fylgst
betur m eö. Auk þess er stærsti hluti press-
unnar I höndum andstæöinga hreyf-
ingarinnar og þar af leiöandi þurfti aö
fara út i ákveöiö fjölmiölastriö til þess aö
reyna aö hafa betur i umræöum. Þaö tókst
mjög vel 1977 og ég held aö viö höfum
unniö fjölmiölastriöiö þá. Þaö varö senni-
lega til þess aö þetta embætti var stofnaö
til frambúöar.
Stúdbl.: Nú eru borgaraleg viöhorf rikj-
andi i islenskum fjölmiölum, ef viö litum
burt frá einstökum fréttum og yfir-
lýsingum. Hvernig getur verkalýös-
hreyfingin tryggt aö hagsmunir verka-
fólks veröi ekki fyrir borö bornir f þessum
hagsmunaátökum? (Þá eigum viö ekki
sist viö rikisfjölmiölana).
Haukur: Þaö er gamall sannleikur og nýr,
aö rikisfjölmiölar hafa ákveöna tilhneig-
ingu til aö þjóna þvi afli I þjóöfélaginu
sem er sterkast, eöa kannski öllu heldur
áhrifamest, þ.e.a.s. borgarastéttinni.
Dagblööin hafa lika ákaflega mikla til-
hneigingu til þess arna, ekki sist vegna
þess aö þau eru undantekningalitiö stofn-
sett af þessum öflum. Þaö má segja, aö
Þjóöviljinn sé eina undantekningin, ef viö
litum framhjá þessari skopmynd af blaöi
sem Alþýöublaöiö er oröiö, og þaö er
reyndar oröiö ansi borgaralegt I seinni
tiö. Ég held aö eini möguleikinn fyrir
verkalýöshreyfinguna til aö verða ekki
undir I þessu striöi eöa baráttu um athygli
almennings, sé einfaldlega, I fyrsta lagi
aö hafa sterkt eigið málgagn, þ.e. dag-
blaö. Þegar ég segidagblaö, þá á ég viö aö
eitt dagblaöanna sé raunverulegur og af-
gerandi vettvangur fyrir verkalýðshreyf-
inguna. A það er þvi miður ekki hægt aö
reiöa sig nú. I ööru lagi, þarf hreyfingin
aö efla sitt eigiö blaö. Þaö eru um 50
þúsund manns innan ASf og þaö eru til
fleiri launþegasamtök. Þarna vantar
vettvang til þess aö koma sjónarmiöum
verkalýöshreyfingarinnar á framfæri.
Viö gefum út blaö hérna hjá Alþýöu-
sambandinu sem heitir Vinnan og mitt
aðalstarf er aö gefa þaö út. Þaö kemur út
á tveggja mánaöa fresti og i þessari 50
þúsund manna hreyfingu er blabiö gefiö
út 13500 eintökum. Menn geta sagt sér þaö
sjálfir hvers konar baráttuvettvangur
svona blað er. Það veröur sjálfkrafa safn-
rit, þar sem litiö er tekist á viö þann
vanda, sem við eigum daglega viö aö
glima. Viö getum tekiö sem dæmi mál
eins og nú er aö gerast á Selfossi, upp-
sagnirnar hjá KA. Þaö kemur upp á milli
blaða hjá mér og ef ég ætlaði aö taka þetta
fyrir i næsta blaði þá væri þaö raunar úr
sögunni þegar blaöiö kæmi út. Þaö verður
þvi þannig undir hælinn lagt hvort maður
getur tekist á viö þau mál sem eru aö
gerast I þjóöfélaginu.
Þarna þarf aö gera breytingu á. Minn
draumur er að Vinnan veröi blað sem
kæmi út ekki sjaldnar en hálfsmánaðar-
lega og aö þaö væri I skylduáskrift þannig
aö blaöiö kæmist heim til allra félaga i
hreyfingunni. Væri innifaliö I félagsgjaldi
hvers manns. Blaðið ætti aö vera I dag-
blaðaformi, þannig aö þaö mætti vinna
það á þremur dögum I prentsmiðju.
Þannig væri það raunverulegur baráttu-
vettvangur eins og viö sjáum aö sllk blöö
eru I Skandinaviu, þar sem hin ýmsu
samtök bæöi Alþýöusamböndin og einstök
samtök eru mjög iöin viö þetta og gefa
jafnvel út vikublöð i dagblaðaformi. Þar
fer baráttan fram aö gifurlega miklu
leyti, enda er þar betur uppbyggö verka-
lýöshreyfing en viöast hvar annars
staðar.
Stúdbl.: Birtir þú allar greinar og athuga-
semdir sem koma til Vinnunnar?
Haukur: Ég birti allt sem kemur til Vinn-
unnar og ritskoöa aldrei stafkrók nema
hvaö ég leiðrétti auðvitað stafsetningar-
og málvillur. Þetta er aö visu mjög auö-
velt þvi þaö er mjög litiö efni sem til min
kemur enda minn mesti höfuöverkur viö
ritstjórnina aö fá einhvern til aö skrifa I
Vinnuna. Þaö verður sjálfsagt mjög
leiöinlegt blaö fyrir rest, þvi það má segja
aö allar greinar I blaöinu séu undirritaöar
—hm og það er ritstjórinn sálfur. En þaö
er allt birt sem kemur til blaösins, hvort
heldur mér likar betur eöa verr þaö sem I
þvi stendur og aldrei geröar athuga-
semdir frá minni hendi eöa annarra viö
neitt efni sem i blaðinu birtist.
Stúdentablaöiö: A verkalýöshreyfingin aö
beita öörum aöferöum viö aö koma
skoöunum sinum og hugmyndum á fram-
færi, en þeim sem eigendur atvinnutækj-
anna hafa einkum beitt? Þetta er skir-
skotun til slagoröaherferöa, auglýsinga
og tæknibrellna VSt.
Haukur: Þiö eigiö viö slagorö eins og
„veröbólgan er á klósettinu” og „blað-
söludrengurinn er heildsali” og fleira I
þeim dúr. Nei, Verkalýöshreyfingin á i
eöli sinu aö vera þaö andstæö eigendum
atvinnutækjanna aö hún getur ekki tekiö
upp sömu baráttutækni, þaö væri fráleitt.
Þaö hefur veriö sagt aö viö búum I
//240 mjlliónir manna svala þorsta sínum á Coca cola daglega — ímynd einstaklingsfrelsinsins"/
(Pétur Björnsson, forstjóri Vífílfells).
„Þessi svokölluðu frjálsu
verkalýðsfélög fyrir austan-
tjald eru hálfgerð huldu-
félög".
auglýsinga- og neysluþjóðfélagi, þar sem
nota verður mátt auglýsinganna til aö
koma sjónarmiðum á framfæri eöa koma
skoöunum inn i fólk, rétt eins og þegar
búinn er til forseti i Bandarikjunum á
auglýsingastofum. Ég held aö þetta sé
ekki hægt. Þaö er hægt aö fá fólk til aö
meötaka eitthvert slagorö en þú færö
menn ekki til aö hugsa þaö sem á bakviö
slagoröið felst. Til þess aö vera virkur i
verkalýöshreyfingu, veröur þú aö skilja i
hverju þaö felst aö vera i verkalýös-
hreyfingu og hvaö verkalýösbarátta er
i eðli sinu. Þú skilur þaö ekki I
gegnum slagoröavaöal úr auglýs-
ingastofu — þaö er alveg útilokað.
Þaö þarf aö koma til fræöslu-
starf og þá komum viö inn á einn á-
gætan hlut, sem er aö visu nokkuö nýtil-
kominn sem þáttur i okkar starfi. Þaö er
Félagsmálaskóli alþýöu, sem hefur bein-
linis þann tiigang að ala upp fólk I hreyf-
ingunni, kenna þvi undirstööuatriðin I
verkalýösmálum og skýra út fyrir þvi hin
ýmsu hugtök. Menningar- og fræöslusam-
band alþýöu sem rekur skólann átti tiu
ára afmæli núna um daginn, en þrátt fyrir
þennan lága aldur finnur maöur þaö úti á
landi, þar sem nemendur koma frá hverju
smáþorpi aö nú er þetta fólk að virkjast I
félögunum, þar sem áöur höföu veriö
sömu mennirnir jafnvel áratugum saman
i forystu fyrir félögum, — nánast veriö
litiö á þaö sem náttúrulögmál heima i
plássinu. Þar er fariö aö hitna ansi hressi-
lega undir rassinum á þeim sumum vegna
þess aö þarna er komiö fólk sem hefur
lært hvaö þaö er aö vera I verkalýös-
hreyfingu og tekur þvi ekki lengur öllu
meö þegjandi þögninni, sem forystan
segir þeim. Þaö er fariö aö kryfja hlutina
og þaö er meöal annars þaö sem menn
læra aö gera I Félagsmálaskólanum og
þaö er bæöi gott og nauösynlegt. Ég er
sannfæröur um aö eftir tiu ára starf i við-
bót veröur oröin gjörbreyting á hreyf-
ingunni I heild sinni. Og veitir ekkert af.
Stúdbl.: Nú hafa veriö nokkrar fréttir i
blöðum af hrottaskap stjórnvalda og
Kóka kóla fyrirtækisins i Gvatemala
gagnvart verkafólki. Hvaö getur hin
aiþjóðlega verkaiýðshreyfing gert til þess
að mótmæla og hindra slika atburði?