Stúdentablaðið - 17.04.1980, Qupperneq 17
Stúdéntablaðið
17
Stúdentafélag
Jafnaðarmanna
hefur samþykkt aB vissar vélasamstæöur
hafa veriö settar upp i verksmiBjunni,
sem hefur samþykkt yfirvinnu og vinnu-
hraBaaukningu. Aö berjast gegn þessum
vandamálum þýöir aB berjast fyrir nýj-
um, mannlegum samfélagsháttum.
Þannig skil ég I50timana, sem tæki til aö
geraokkur mögulegt aö horfast i augu viö
vandamál vinnunnar i verksmiöjunni, en
ekki aöeins til að ná samningum.”
Staða konunnar
Hin heföbundna staöa konunnar innan
heimilisins og staöa hennar I þjóöfélag-
inu, er einnig sett á oddinn i þessari bar-
átt>i. Viðhöfum séðþetta ibaráttu sænsku
verkakvennanna fyrir styttri vinnudegi,
þ.e. 6 tima vinnudegi. Þetta er ekki aöeins
hugsaö fyrir mæöur ungra barna, heldur
einnig til aö nálgast lausn vandamálsins
um verkaskiptingu milli kynja á nýjan
hátt, bæöi innan fjölskyldunnar og Uti I
þjóöfélaginu. Viö höfum lika séö þetta I
þeirribaráttu sem háö hefur verið I Bret-
landi fyrir miöstöövum fyrir konur sem
hafa oröiö fyrir likamlegu^ ofbeldi frá
eiginmönnum sinum. Baráttan hefur
jafnframt snúist um þaö aö rikiö taki aö
sér aö veita þessum konum tækifæri til
starfsþjálfunar og fjárhagslegan stuön-
ing, svo þær geti oröiö efnahagslega sjálf-
stæöar. Efnahagslegt sjálfstæöi er alger
forsenda þess aö þær geti losnaö úr pris-
und sins daglega lifs og séu ekki neyddar
til aö snúa aftur til eiginmanna sinna sem
misþyrma þeim.
A Spáni hafa dagvistunarhreyfingar,
með baráttumenn af báöum kynjum inn-
an sinna vébanda, haft frumkvæði aö vlð-
tækum fjöldaaögeröum og umræöum.
Hluti þessara umræöna hefur snúist um
hlutverk mæbra viö uppeldi barnanna,
viöhald hefðbundinnar hlutverkaskipting-
ar milli drengja og stelpna strax frá
fyrstu tib, nauðsyn nærveru feðranna og
karlmanna almennt I hverfunum og sem
virkra þátttakenda i störfum innan dag-
heimilanna, nauösyn þess að brjóta niöur
múrana milli einkalifs og þess sem snýr
út á við, nauösyn þessaö lita ekki á barniö
sitt sem einkaeign — heldur aö örva alla
félagslega virkni i átt til nýrra sam-
skiptahátta.
Aö lokum veröum viö aö itreka þá staö-
reynd aö sivaxandi fjöldi verkakvenna er
farinn að setja þessi vandamál fram inn-
an verkalýössamtakanna. „Fagfélögin
hafa tilhneigingu til aö eftirláta konum
baráttuna fyrir samfélagslegri þjónustu,
þar sem hún er I beinum tengslum viö
dagleg störf þeirra. Viö veröum aö gera
okkur grein fyrir aö kapítalismanum er
nauösynlegt aö halda heimilisstörfunum á
einkagrundvelli. Viö veröum einnig að'
skilja aö þátttaka okkar i atvinnulifinu er
aöeins fyrsta skrefiö i átt til frelsunar
okkar, viö verjum lika aö berjast gegn
vandamálinu um fjölskylduna,” sagöi
Italska verkakonan sem neitaði að vera
eingöngu móöir, „jafnvel þótt þau (börn-
in) kunni aö veröa góöir baráttumenn I
verkalýösfélögunum”.
Það er augljóst, aö þaö er eingöngu I'
tengslum viö vaxandi verkalýösbaráttu
og reynslu alls verkafólks i starfi, aö
verkakonur fást til aö hafa frumkvæöi aö
slikum umræðum innan verkalýðsfélag-
anna. Þaö leiöir okkur að mikilvægu
atriöi varöandi baráttu þeirra, nefnilega
þess vilja sem verkakonur ifagfélögunum
hafa margoft tjáö upp á siðkastiö til aö
halda meösérsérstakafundi, jafnvelinn-
an samtaka verkalýösins, i þeim til-
gangi aö þróa áfram kröfugerö sina og
hvetja konur til aö tjá sig.
Þessi staða markar gersamlega nýtt
stig I hinni sjálfstæöu kvenfrelsishreyf-
ingu grundvallaöri á verkakonum. 1 raun
er það svo, hvort sem það er I tengslum
viö þær umræöur sem nýlega hafa fariö
fram i spænsku verkamannanefndunum,
á ráöstefnu fulltrúa frá Italska málm-
iðnaöarmannasambandinu, eöa i lands-
ráöstefnu kvenna innan CGT i Frakk-
landi, — að alls staöar er sama vanda-
máliö sett fram, nauösyn þess að konur
innan verkalýösfélaganna haldi meö sér
sérstaka fundi i þeim tilgangi aö þróa
áfram kröfugerö sina og auövelda þeim
að tala fyrir máli sinu. „Konur veröa aö
halda meö sérsérstaka fundi til aö undir-
búa þingin og ráöstefnurnar og tryggja aö
hinar ýmsu þarfir mannlegs llfs séu
ræddar, sem karlmennirnir i fagfélögun-
um hafa ætið ýtt til hliöar”, sagöi kona
ein, en hún var fulltrúi sambands málm-
iönaöarverkafólks á fyrsta landsfundi
kvenna innan þessa sambands og var
fundurinn haldinn i Milano.
Þörfin á sérstökum kvennafundum inn-
an verkalýöshreyfingarinnar er næg vis-
bending um þá stefnu sem þróun hinnar
sjálfstæöu kvenfrelsishreyfingar hefur
tekiö i þeim löndum þar sem róttæknis-
þróun verkalýðsstéttarinnar er komin
lengst á veg. Sérstakir kvennafundir eru
nú ekki aöeins haldnir fyrir utan samtök
verkalýösstéttarinnar i hópum sem ekki
Framhald á bls. 19
Stúdentafélag jafnaöarmanna,
hið endurvakta, er fyrsta flokks-
pólitíska félagið, sem stofnað
hefur verið til meðal háskóla-
stúdenta í áratug, eða allt síðan
stúdentafélög hinna einstöku
stjórnmálaf lokka lognuðust út af
um 1970. Félagið er, eins og segir
i lögum þess, opið öllum stuðn-
ingsmönnum Alþýðuf lokksins,
sem innritaðir eru i Háskóla Is-
lands. Er markmið félagsins að
vinna að útbreiðslu lýðræðisjafn-
aðarstefnu innan Háskóla Is-
lands og utan.
Stúdentafélag jafnaöarmanna er
félag af allt ööru tagi en þau stúdenta-
félög, sem fyrir voru annars vegar, Vaka,
sem kallar sig „Félag lýöræöissinnaöra
stúdenta”, og hins vegar Félag vinstri
manna. Bæöi eru þessi félög óháö pólitisk-
um flokkum, halda þvi reyndar bæöi fram
fyrir kosningar, aö aöeins innan sinna vé-
banda eigi heima Alþýöuflokks-og Fram-
sóknarmenn meðal stúdenta. Þessi félög
eru reist á stúdentapólitiskum grunni, þar
sem Stúdentafélag jafnaöarmanna er
fyrst og fremst reist á flokkspólitiskum
grunni enda þótt þaö hljóti eöli málsins
samkvæmt aö láta sig jafnframt varöa
málefni stúdenta sérstaklega.
Nýtt féfag á gömlum merg.
Stúdentafélag jafnaöarmanna var
stofnað, eöa öllu heldur endurreist þ. 19.
febrúar, eöa fyrir rúmum mánuöi siðan.
Félagiö er þvi ekki gamalt i þessari
mynd, en á sér þó langa forsögu. Stuön-
ingsmenn Alþýöuflokksins innan veggja
Háskóla Islands höföu meö sér félag um
þriggja áratuga skeiö, eöa frá þvi upp úr
1940 og fram til um 1970. Fyrst het félag
þetta Alþýðuflokksfélag háskólastúdenta,
en um 1945 var nafninu breytt I Stúdenta-
félag lýðræðissinnaöra sósialista. Svo hét
félagiö til 1957, er nafninu var breytt i
endanlegt horf, Stúdentafélag jafnaöar-
manna.
Félagsskapur jafnaðarmanna i háskól-
anum bauö fram til stúdentaráðs allt frá
1945 og fram undir þaö aö þaö hann
lognaöist út af, þ.e.a.s. þegar ekki var
kosiö til stúdentaráðs úr einstökum deild-
um, eins og var á timabili. Oftast bauö
félagiö fram eitt sér, og hlaut þá einn og
stundum tvo menn kjörna I stúdentaráð.
Stundum bauö félagiö fram meö öörum,
meö félagi framsóknarstúdenta, eöa meö
þjóövarnarmönnum og róttækum
stúdentum. Félagiö gaf út blöö fyrir
hverjar stúdentaráöskosningar og stund-
um endranær, og stóö fyrir fundum.
Gegn jarða-
braski
A fundi i Stúdentafélagi jafnaöar-
manna 18. mars var eftirfarandi
ályktun samþykkt samhljóöa.
Stúdentafélag jafnaöarmanna var
endurreist 19. febrúar siöastliöinn og
er opiö öllum stuöningsmömmum Al-
þýöuflokksins sem innritaöir eru I
Háskóla tslands.
„1 tilefni af þeirri umræöu sem aö nú
fer fram um nýtingu og kaup Kópa-
vogskaupstaöar á Fifuhvammslandi
vill Stúdentafélag jafnaöarmanna
minna á aö þaö er gagnstætt öllu rétt-
lætiaö einstakir landeigendur geti hirt
stórgróöa vegna þess eins aö alþjóöar
þörf hafi gert lönd þeirra verömæt án
nokkurs tilverknaöar þeirra sjálfra”
eins og stendur i stefnuskrá Alþýöu-
flokksins.
En Alþýöuflokkurinn, einn stjórn-
málaflokka á lslandi berst ótvirætt
gegn jaröarbraski af þessu tagi.”
Fljótlega upp úr þvi aö framsóknar-
menn, jafnaöarmenn og róttækir
stúdentar tóku höndum saman i félaginu
Verðandi, lognaðist Stúdentafélag
jafnaöarmanna út af. Kratar og fram-
sóknarmenn duttu smám saman út úr
samstarfinu innan Veröandi, og svo fór
loks, aö Verðandi varö hreinræktað rót-
tæklingafélag og jók við nafn sitt „Félag
rórtækra stúdenta”. Er óþarfi að rekja þá
sögu frekar hér.
Nú er aftur þar til að taka, aö eftir kosn-
ingasigur Alþýöuflokksins 1978 fannst
ýmsum rökrétt aö jafnaöarmenn hösluöu
sér völl innan Háskólans meö þvi aö
endurreisa Stúdentafélag jafnaöar-
manna. Ekki varö þó af þvi strax, en byr
komst á þau mál nú strax fyrri part
vetrar. Alþingiskosningarnar i desember
settu þarna strik i reikninginn, en eftir
prófin var látiö til skarar skriöa, og var
félagiö stofnað þ. 19. febrúar, sem fyrr
segir.
Félagið er í uppbyggingu og mót-
un.
A stofnfundi Stúdentafélags jafnaöar-
manna var kosin stjórn skipuö undirrituð-
um, Kjartani Ottóssyni, Islenskunema,
sem er formaöur, Daviö Björnssyni, viö-
skiptifræöinema sem er ritari og þá jafn
framt sjálfkrafa varaformaöur, og
Simoni Jóni Jóhannssyni, islensku-
nema, sem er gjaldkeri félagsins.
A stofnfundinum var eins og gefur aö
skilja rætt um starfiö framundan. Þar
geröi ég sem nýkjörinn formaöur grein
fyrirhugmyndum minum um starfiö fyrst
um sinn. Lagöi ég til, aö farið skyidi
rólega af staö, meöan félagiö væri I upp-
byggingu og mótun, og vildi fyrst i staö
leggja meginkapp á aö þjappa félags-
mönnum saman meö rabbfundum og ööru
þvi, sem til þess væri falliö. Siöan skyldi
starfsvettvangurinn færöur út eftir þvi
sem grundvöllur og hljómgrunnur væri
fyrir meöal félagsmanna. Var yfirleitt
tekið undir þetta af fundarmönnum.
Framboösmál I stúdentaráöskosning
um þeim, sem þá stóöu fyrir dyrum, voru
einnig rædd á stofnfundinum, en öllum
ákvöröunum um þaö frestaö til næsta
félagsfundar, sem haldinn var 27.
febrúar, en þar var til umræöu starfs-
áætlun fyrir fyrsta starfsáriö. Var á þeim
fundi samþykkt tillaga stjórnar um fram-
boösmálin, svohljóöandi: „Stúdentafélag
jafnaöarmanna tekur sem slikt ekki þátt I
framboöum við stúdentaráöskosningar aö
þessu sinni, en einstaklingar innan félags-
ins hafa óbundnar hendur um framboö
innan annarra samtaka stúdenta. „Var
almennt góö samstaða meöal félags-
manna um þessa samþykkt.
Töldu menn, aö félagið væri vart I stakk
búiö á svo algeru frumstigi aö láta til sin
taka i stúdentapólitikinni. Skammt var til
kosninganna, og timi til undirbúnings
naumur. Ljóster, aö ef félagiö sem slikt á
að taka þátt i stúdentaráöskosningum,
veröur þaö aö hafa mótaö sér stefnu i
málefnum stúdenta, en slik stefnumótun
er aö sjálfsögöu miklu meira verk en svo,
aö unnt heföi veriö aö hespa þvi af á þeim
tveimur vikum sem liöu milli stofnunar
félagsins og þess aö framboösfrestur rann
út.
Starfið nú og framundan.
Þegar hafa veriö haldnir fjórir félags-
fundi i Stúdentafélagi jafnaöarmanna, og
enn eru tveir fundir fyrirhugaöir fram til
vorsins. Frá stofnfundinum og næsta al-
mennum félagsfundi er þegar sagt, en
siðustu tveir fundirnir voru hádegis-
veröarfundur þ.4. mars og rabbfundur um
hagsmunamála stúdenta þ. 18. mars.
Gestur hádegisveröarfundarins, sem
haldinn var i hliðarsal Félagsstofnunar
stúdenta, var Vilmundur Gylfason, fyrr-
verandi menntamálaráöherra. Voru þar
m.a. rædd lánamál stúdenta, prófessors-
málið svonefnda og viöhorf i stjórnmálun-
um eftir myndun rikisstjórnar Gunnars
Thoroddsen.
A rabbfundinum um hagsmunamál
stúdentar var fariö ofan i saumana á
kosningastefnuskrá Vöku og starfsáætlun
Félags vinstri manna fyrir næsta starfsár
Einnig var kosin laganefnd, sem i eiga
sæti Friðbjörn R. Sigurðsson, Hróbjartur
Jónatansson og Ólafur Haraldsson. Þá
var og ályktað um þjóöareign lands af
gefnu tilefni.
Þeir fundir, sem framundan eru, eru
tveir hádegisveröarfundir. Sá fyrri er
mánudaginn 24. mars i hliöarsal Félags-
stofnunar stúdenta, og veröur Kjartan
Jóhannsson, varaformaöur Alþýðuflokks-
ins, gestur fundarins. Seinni hádegis-
verðarfundurinn verður skömmu eftir
páska.
A almennum félagsfundi, sem fyrir-
hugað er aö halda i byrjun október næsta
haust, er ætlunin aö ræöa starfiö fram
eftir þeim vetri. M.a. hefur komiö upp sú
hugmynd, aö efnt veröi til leshringja, t.d.
um Kommúnistaávarpið af sjónarhóli nú-
tima lýðræðisjafnaöarmanna.
Ég vil aö lokum hvetja alla stuönings-
menn Alþýðuflokksins innan raða
stúdenta til aö ganga til liös við Stúdenta-
félag jafnaðarmanna. Fundir félagsins
eru jafnan vandlega auglýsitir, á
nokkrum stööum á háskólasvæðinu, og
eru nýir félagar velkomnir á þá fundi.
Auk þess geta menn aö sjálfsögöu snúiö
sér til einstakra stjórnarmanna.
Reykjavik, 19. mars 1980
Kjartan Ottósson
formaöur Stúdentafélags jafnaöarmanna
Stúdentar athugið:
skilaf restur umsókna um störf á Hótel Garði rennur út 18. apríl
n.k. Upplýsingar veitir skrifstofa Fs sími 16482
Félagsstofnun stúdenta.
Laust starf á skrifstofu Stúdentaráðs.
Staða starf skrafts fyrir Stúdentaráðs Háskóla Islands er laust
til umsóknar. Starf þetta er oftlega nefnt almenn skrifstofu-
vinna og starfskrafturinn skrifstof ublók. Vinna þessi fellst í því
að geta allt, vita allt, f inna allt og gera allt.
Umsóknir er tilgreini allar duldar hvatir og leyndar þrár,
skulu sendar skrifstofu Stúdentaráðs Háskóla (slands, annarri
hæð í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut, fyrir 26. apríl
næst komandi. Upplýsingar um stöðu þessa eru veittar á sama
stað, sími 15959.
Stúdentaráð Háskóla Islands.