Stúdentablaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 3
Hvað vill nýr ritstjóri
upp á dekk?
Nýr ritstjóri hefur verið ráðinn að Stúdentablaðinu,
nefnilega ég, Guðmundur Sæmundsson. Ég þessi er gamall
skarfur úr stúdentapólitíkinni, auk þess sem ég hef komið
nærri ýmsu öðru, sem ég nenni ekki að telja upp hér, nema
hvað ég má til með að nefna að ég var starfandi hjá Lánasjóöi,
þegar uppþot og sprengihvellir Sverris riðu þar húsum.
Skömmu síðar hætti ég. Þar sem ég starfa einn við blaðið sem
ritstjóri og blaðamaður, verð ég að láta mér það lynda að taka
þetta viðtal við mig sjálfur.
stúdentablaóiö
Útgefandi:
Stúdentaráð Háskóla íslands
Ritstjóri:
Guðmundur Sæmundsson (ábm.),
Ráðgjafar- og útgáfuþjónustunni
Ritstjóm, tölvusetning, tölvuumbrot og
auglýsingastjóm:
Ráðgjafar- og útgáfuþjónustan,
Hveríisgötu 39, 101 R
s. 62 28 33
Önnur afgreiðsla:
Skrifstofa Stúdentaráðs
Slúdentaheimilinu
s. 2 78 60
Prentvinna:
Prenthúsið, Höíðatúnil2,
105 Reykjavik
Útliú
Ráðgjafar- og útgáfuþjónustan
Næsta blað kemur út
12. októbern.k.
Skilafrestur
efnis og tilkynninga
2.október
Ritstjóri er til viðtals á
skrifstofu Stúdenta-
ráðs í Stúdenta-
heimilinu
mánudaga og föstu-
daga kl. 9-11 og
miðvikudaga kl. 3-5.
Breytingar á blaðlnu?
- Að sjálfsögðu einhveijar. Ég ætla
að láta hvert blað hafa eitt aðalefni,
eins konar þema, þar sem ljallað verði
ítarlega um ákveðin mál sem tengjast
hagsmunum stúdenta. í þessu blaði er
ijallað um nýja ríkisstjórn og horf-
umar í lánamálum með tilkomu henn-
ar. Önnur mál sem vert væri að taka
ítarlega fyrir em t.d. framfærsla náms-
manna, mikilvægi menntunar fyrir
þjóðfélag og atvinnulíf, kennsluhættir
Háskólans og hundrað önnur.
Fleira fast efni?
- Já, ég hef áhuga á að koma upp
nokkrum föstum þáttum í blaðið. Það
sem þegar er komið í gagnið er *LlN-
fréttir ...", - opna sem starfsmenn
Lánasjóðs og fulltrúi Stúdentaráðs l
stjóm sjóðsins sjá um og skrifa. Þetta
efni verður alltaf á bls. 4-5. Þá er nú sett
upp sérstök "Tilkynningatafla Háskól-
ans", þar sem skrifstofa Háskólans
getur komið á framfæri tilkynningum
Framhald
ábls 15
Jfy ,i Vút;V'am — Jv». ?
l^ru' V>b5t. TIA S
|>lú VAIkuM VWa kAUWU «fv. NoL
o^ v\*.vUa CLn'r,, V\v«S (Áma-
UvoS oyiv\if w U~>«JI^\',w- lí'v
^>,r5"r yLUvoíyuy v
kta""e. ÓKfcv-, Sv«W\ UVr-anMlMvú l oj
iv\ • tn jgO «v «AcAujJt inot oi Aj'oVvUcl (ii<'J>»
Ud • 1 UoWomvvm v»UU«-.i\cL'«
r>^»A\y>\\CJ . LJ U>V| VMVMV. lt*þ>B> oj ÍLvMvOíUaÍV fxÁAtr*
riMo. »<*«>. , ki kAlionn. k«.,ur EímJcum. *v»vrA«»i«
« SjtUtWÍi.'tíUVJU- *U
V\^Wt-UVAc*.
V*.
n«
Es L«r \>^l jb>V}l«}A «, U, +Uc ^ Jo'n &,Um» .
V*Lo« <ru, ÓJlVLA* o aO—A. i CWJXA Ó MÓMlUlkl
i 5**, y\"»*tlL. ««AJ jórMvLrVMArrO ^»11. Em Kotrl
"* V Ii«ÍÍu» rrujo, Álwvj, • oj niáaii WmIiui'i * »\i~l-
, • eú<-* v><> \v,;V.\vr- iV«*fci*>Av»<> Á IÁuvmom liaKlUi
\a*.ir«4, •*» uiptLAÍvm . W\Ml v«,v. Wv>'v>'i\ u*.
vt«liu Hvcaam ViV lOjro.íJIm. vArul«i«.
tv sL,i)«, r>Áw>lw>*rM* 4i\ AlV W«>«ll V*|« llítv>»\ «f.rww
. r-rrW.ftlo) V\aaJ st tS kr*U« (,«— víHaVam *LSfc»‘ru
ll* VTýV'. ) V* iiVii r£r t,^o «, \»MU wil, \—«,«. .5
r>"“ )U1* ý* WVW U ^Uv«« M>Á\«þ>A)ry<K. vrÁwWúnÍM.,'
l,.v »„„jn>Uww. ÁiVV » fw l„',\C.iy>>, . Oi þvkW J3
CUv.V.vywYiwvM. ; S.««; s\i\(v>M.
Mw eA*V. 4 fti \re»u.vvjlr„.. Wiiír u^, ivo V>My>> a)
r.u þurtf oi W..3* »4rvw> ÓV>«„W»> ** V\\uL>, — r\«þ>,Lv Wti.
Vi\ » utr«>r>Y , e\\o v>Vuwl fyW.1 Un mÁmaI w«»»tvrv,
wiV.U^i »áw.t\in4 ^ sVÁU^ojju \:C,V.ir ♦ralw... V#U
, ' . !** ’ "ImE.iV \>.j. VArÍur \Va4a I>«w,1ku»«A r,Óy*
SL-k L\ ok Krwv\. Ári\vw Vwo*A r\Ui««tiÁ»MVr irr* *f.
£\$W»vLr S©W\uhlsSOn
Leiöari 1
Stúdentablaðið
3