Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.09.1987, Side 31

Stúdentablaðið - 01.09.1987, Side 31
Fréttir Háskólinn á Akureyri settur í fyrsta sinn Háskólinn á Akureyri var settur í fyrsta sinn laugardaginn 5. september í Akureyrarkirkju. Kennsla hófst síðan mánudag 7. september. Kennt er á tveim námsbrautum, hjúkrunarfræði- braut og iðnrekstrarfræðibraut. Fyrsta skólaárið verða samtals 47 nemendur í háskólanum, 13 í hjúkrunarfræði, en 34 í iðn- rekstrarfræði. Unnið er að undir- búningi á kennslu i matvælafræði, viðskiptafræði og sjávarútvegs- fræðum. Hjúkrunarfræðinámið er í aðalatriðum skipulagt eins og hjúkrunarfræðinámið í Háskóla íslands, með nokkrum breytingum þó. Iðnrekstrarfræðin er hins vegar skipulögð í samræmi við námsskrá Tækniskóla íslands. Skólinn verður í vetur til húsa á vörur, útbreiðslustarfsemi, fræðsla tveim stöðum, skrifstofur og ein um samvinnumál. Nokkrar kennslustofa í húsnæði Verk- umræður urðu um nafn félagsins menntaskólans og tvær kennslu- og kom fram tillaga um að það yrði stofur í íþróttahöllinni á Akureyri. “Kaupfélagið við Faxaílóa". Sú Forstöðumaður Háskólans á Akur- , tillaga var þó felld, og hlaut félagið eyri er Haraldur Bessason. Náms- nafnið “Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis”, eins og undirbún- ingsnefndin hafði lagt til. Á fundinum voru kosnir 9 menn í stjóm, sem skiptu með sér verkum sama kvöld. Fyrsti formaður KRON var kjörinn Sveinbjörn Guölaugs- son. Þá var ráðinn framkvæmda- stjóri, Jens Figved. Núverandi kaupfélagsstjóri KRON er Ólafur St. Sveinsson, sem hóf störf um s.l. áramót. Formaður stjómar KRON er Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Dagsbrúnar. Sá sem lengst hefur starfað hjá Reykjavíkur og nágrennis 50 ára. í félaginu hóf þar störf fyrir 48 ámm. tilefni þess var félaginu hannað Hann heitir Guömundur Ingi- nýtt merki. Einnig fengu allir mundarson. - GSæm. starfsmenn ný vinnuföt, nafnspjöld voru útbúin fyrir starfsmenn, verslanir vom málaðar upp og end- umýjaðar og loks veitti KRON íþróttamanninum Einari Vil- hjálmssyni sérstakan styrk til æf- inga og keppni. En hér em til gamans dálitlar upplýsingar um stofnun félagsins, unnar upp úr Félagsriti KRON, 3.- 4.tbl. l.árg. 1947 ogKRON-fréttum, l.tbl. l.árg. 1987. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis var stofnað á fundi í Kaupþingssalnum í Eimskipa- félagshúsinu 6. ágúst 1937. Á fundinum vom mættir 93 fulltrúar frá Pöntunarfélagi verkamanna í Reykjavík, Kaupfélagi Reykjavíkur, Pöntunarfélaginu Hlíf í Hafnarfirði, Pöntunarfélagi Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur og Pönt- unarfélagi Sandgerðis. Öll þessi félög höfðu áöur samþykkt á fundum sínum að sameinast í eitt allsherjar félag. Stofnfundurinn samþykkti einu hljóði lagafmm- varp það sem undirbúnings- nefndin hafði samið. Stefna félagsins var ákveðin í aðalatriðum sú sama og þessi félög höfðu fylgt: staðgreiðsla, takmörkuð ábyrgð hvers félagsmanns, hlutleysi um stjómmál og önnur mál sem eru neytendasamtökum óviðkomandi, áhersla á lágt vömverð og góðar brautarstjóri í hjúkmnarfræði er Margrét Tómasdóttir, en í iðn- rekstrarfræði Stefán Jónsson. - GSæm. KRON nýlega 50 ára Þann 6. ágúst s.l. varð Kaupfélag Stúdentablaöið 19

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.