Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.02.1988, Side 25

Stúdentablaðið - 01.02.1988, Side 25
BÓKMENNTIR HAUST i í blökku hafi borgin skelfur í skugga trjánna líf mitt Iífþitt gatan fangar fölan svip af himni sölnað laufið sefur í garðinum II kulið leikur í tómri hörpu brostinn strengur tónarnir læðast burt Um höfundinn Valgerður Benediktsdóttir er 23 ára íslenskunemi. í fyrra tók hún þátt í námskeiði í ritlist undir leiðsögn Njarðar P. Njarðvík. Hún veitti okkur góðfúslega leyfi til að birta sýnishorn af vinnu sinni þar. III Slóð þín eftir andartökum löngu liðins dags Drúpir vallhumall silfraður í skugga nætur Áralag morguns í fjarska I Nótt á heiði yfir öllu lónar gagnsæ móða augu hafa lokast vindar blása streyma inn í andlit þúsund ára ótal myndir - andvörp okkar allra STÚDEMTABLAÐIÐ 25

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.