Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1930, Page 5

Fálkinn - 04.01.1930, Page 5
F Á L K I N N 5 NÆTURFLUG ^ Þanniq er lendingarvöllur sá, sem flugmanninum er ætlaður, upplý dur á Tempelhoferplatz Þetta sýnir aðra aðferð við upplýsing flugvallar en á stóru myndinni. Þarna er Ijósinu beint í eina átt, og flugmaðurinn lendir ávalt undan Ijósinu. Þessi aðferð þykir að sumu leyti haglwæmari en að lýsa flugvöllinn allan, því með henni fær flugmaðurinn aldrei ofbirtu í augun. Sunnudags hugleiðing. „Sannlega, sannlega segi jeg yður: Hvað sem þjer biðjið föðurinn um, það mun hann veita yður í mínu nafni. Hingað til hafið þjer einskis beðið i mínu nafni; biðjðið og j)jer inunuð öðl- ast til þess að fögnuður yð- ar verði fullkominn“. Jóh. 10, 23—24. „Vertu Guð faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni“, er upp- haf á versi, sem flest íslensk börn kristinna foreldra læra fyrst af öllu því, sem þau læra. En svo gleymist þetta stundum hjá liinum fullorðnu, og þeir muna ekki eftir þessari látlausu ráðleggingu í barnaversinu sínu, um að biðja Guð í frelsarans Jesú nafni. Jesús Kristur er almenningi 'iálægari en faðirinn á himnum. Jesús Kristur sonur Guðs, var sendur niður á jörð til vor mann- anna, til þess að skapa Guðs ríki á jörðunni. Bækur gamla testamentisins höfðu hoðað, að Guð sjálfur mundi senda endur- iausnara mannkynsins niður á jörðina. Ifann kom og hann læknaði sjúka, lífgaði dauða og flutti boðskap fagnaðarins. Þann hoðskap, að Guð vildi ekki dauða svndugs manns, heldur lifði og betraðist. Guðspjöllin heita gleðiboð- skapur vegna þess að með komu .iesú Ivrists, var fluttur sá gleði- boðskapur inn i heiminn, að nú væri oss sendur á jörð niður Guðssonurinn sjálfur, sem frið- þægja skvldi fyrir allar svndir mannanna. 1 hrjóstrugri eyði- mörk vonleysistrúar Gamlatesta- mentisins kom upp brunnur hins sírennandi vatns svalans. Þangað gátu menn sótt frið- þæging og þar lærðu menn að ieita náðarinnar. Guðssonurinn kom sjálfur og leysti úr dróma vonir, sem hjá mörgum voru sofnaðar, um að Guðs útvalda þjóð ætti endurlausnar von. Hann kom. — Og hann var krossfestur. Alt rættist, sem spáð liafði verið um hann. Hann flutti boðskap, frá því að han tólf ára gamall kom inn i musterið og alt til þess, að hann dró siðasta andvarpið á krossinum. Og hvert orð, sem iiann mælti er svaladrykkur og friðargjöf öllum þeim sem þráðu. Han kom. Guðs útvalda þjóð aðhyltist hann og hataði hann. Hatursmenniirnir urðu mann- fleiri og píndu liann til dauða. En hinir fáu, sem aðhyltust hann sigruðu. Tunga þeirra bar boðskapinn um manninn mikla meðal allra þjóða veraldar. Og nú játa miljónir manna trú á Guð, vegna hins mikla „meðal- gangara" Guðs og manna. Guðsríki hafa allir trúaðir menn kynst fyrir milligöngu Jesú Krists, fyrir veru lians og Fyrir tuttugu árum var flug- ið framtíardraumur. Þá varð maður einn heimsfrægur fvrir að komasl í flugvjel yfir Ermar- sund. Og þá sögðu þeir vitru: „Getur vel verið, að flug nái þeirri fullkomnun, að það verði lalsverð íþróttaiðkun rikra manna og' dægradvöl þeirra. En meira getur það nú aldrei orð- ið“. Og svo settu þeir upp spek- ingssvip. Svo kom stríðið og flug- vjelin varð dálítið meira en i- þróttatæki ríkra áhugamanna og gott tæki til að leyna sjálfs- morði þeirra, sem leiðir voru orðnir á lífinu. Hún reynd- ist sem sje ágætt vopn, þegar stórþjóðirnar urðu ásáttar um að fara að drepa menn, hver af unnari. Og nú stóð ekki á fjenu til þess að endurbæta tækin. Áð- ur höfðu hugvitsmennirnir sem smiðuðu flugvjelarnar, orðið að ganga bónarveg milli kunningja eftirbreytni hjer á jörðinni. Hann liefir rutt þeim leiðina til Guðsríkis. Og þessvegna er það, að sú leiðin, sem opnust er til Guðs- ríkis og jafnframt einasta leiðin, leið bænarinnar, verður að vera sú hin sama leið, sem hann kendi þeim að ganga, sem hlýða vildu kenningum hans. Hann Kendi oss að biðja, er hann sagði í jálfur: Faðir vor! Hann birti okkur návist föður síns, um leið og liann sýndi dásemdir sjálfs sín. En öll kenning kristinna fræða er á þann veg, að biðjandi maður biður ávalt endurlausn- arann, sem kom hjer niður á jörð, að flytja bænir sínar fram fyrir almætti Guðs dómstóls og iúlka þær. Biðjið i Jesú nafni. Og bænin mun verða heyrð. sinna til þess að fá nokkrar krónur til endurbóta á vjelun- um. Nú veitti ríkin nálega hverj- um sem hafa vildi, allan þann styrk, sem viðkomandi þurfti og vildi, ef hann gat sannað, að hann ynni að hagnýtum endur- hótum á flugvjelum, eiturgasi, eða öðrum áhrifamiklum mann- drájístækjum. Þetta er ástæðan til þess, öllu óðru fremur, að þegar á fyrstu árum eftir ófriðarlok, voru flug- vjelarnar orðnar samgöngutæki, sem allir hugsandi menn urðu að gefa gaum. Ef heimsstyrjöld- in hefði ekki gengið um garð, mundi þess eflaust hafa verið að bíða tvo eða þrjá tugi ára, sem gert var í fluglistinni á fjórum árum. Þjóðirnar liafa þegar viður- kent flugið, sem samgöngutæki. Þetta er staðreynd, sem enginn getur á móti mælt, jafnvel ekki þær þjóðir, sem ýmist sam- kvæmt grundvallarskoðun eða aðstæðum, liafa orðið allra jijóða íhaldsamastar í samgöng- um. Og einmitt það, live fluginu hefir fleygt fljótt áfram, hefir orðið því sjálfu ómetanleg að- stoð í framtíðinni. Því svo hratt hafa framfarirnar farið, að þeir sem fyrir tuttugu árum spáðu íluginu hrakspám, hafa síðar orðið að sannfærast af reynsl- unni. Og það er miklu áhrifa- meira en hitt, að maðurinn deyi áður en hann sannfærist og að næsti ættliður eigi svo að sann- færast á ný. Nú er ekki um rætt þá stað- reynd, að farþega- og póstvjel- ar halda uppi samgöngum mest- an ársins hring — og sumstaðar allan — að deginum til. Nú er verið að skapa þá tilhögun, að flugvjelar geti flogið um leiðir ’oftsins nótt og dag, til þess að

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.