Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1930, Qupperneq 10

Fálkinn - 04.01.1930, Qupperneq 10
10 F A L K 1 N N Þegar mamma er ekki nógu fín. Þú ert þreyttur ■daufur oí? dapur i skapi. -— [ietta; jer vissulega i sanibandi við slitj ■tauganna. Sellur líkamans þarfn-s ■ast endurnýjunar. Þú þarft strax- !að byrja að nota Fersól. — Þáj ■færðu nýjan l fskraft, sem endur-; jlífgar líkamsstarfsemina. ; Fersól herðir taugarnar, styrkir; ■lijartað og eykur líkamlegan kraft; log lífsmagu. [ Sturlaugur Jónsson & Co. ■ ■ ■ ■ ■ Dúrkopp’s : 1 | Saumavjelar j : | ■ liandsnúnar og stignar. ; : : : : Versl. Björn Kristjánsson. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Jón Björrtsson & Co. ■ ■ ; Vandlátar húsmæður nota : ■ ■ eingöngu ■ ■ ■ ■ ■ r ! Van Houtens ! ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ : heimsins besta : ■ ■ ■ ■ í Suðusúkkulaði. i ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ « : Fæst í öllum verslunum. : ■ ■ Amerískt blað segir frá. Gömul kona nokkur var stödd á járnbrautarstöð. Gekk hún úr einum slað í annan og vissi auðsjáanlega ekki hvert hún ætti að snúa sjer. „Æílið þjer norður eftir‘?“, spurði ung kona vel klædd, sem sá vand- ræði gömlu konunnar. „Nei“, svaraði gamla konan. „Nú, ætlið þjer þá suður á bóg- inn?“ spurði unga konan. „Eg veit það ekki“. Iin, það er ekki nema um tvær leiðir að gera hjeðan“. „Nú, jeg veit það ekki“ sagði kon- an gamla, „jeg hefi aldrei ferðast fyrri. Jeg bið eftir lestinni, sem fer til Jóhannesar". „Jóhannesar? Það er víst engin stöð, sem heitir því nafni. Hvar á hún að vera?“ „Jóhannesar sonar míns sjáið þjer, hann býr í Kansas. Hann á nýbýli þar“. „Jeg er líka að fara til Kausas“, sagði unga konan. „Nú, svo þjer ætlið að fara að heimsækja son yð- ar þar?“ Tillit göinlu konunnar varð þján- ingarfullt og kvaladrættirnir, komu i skorpið andlitið. Unga konan fjekk meðaumkun með henni og langaði til að vita af hverju hún væri svona hrygg. „Fyrirgefið að jeg spyr, um það, en segið mjer, líður Jóháhnesi nokk- uð illa“. „Nei, nei, jeg er s jálf óhamingju- söm, jeg þjáist af sorg, sem jeg hefði aldrei getað ímyndað injer að myndi henda mig“. „Lestin kemur ekki alveg strax, setjist hjer og hvilið yðar lúin bein á koddanum mínuin á meðan við bíðum“. „Þakka yður fyrir. Þjer eruð svo góðar við mig, bara að dætur mínar væru eins, þá þyrfti jeg ekki að vera að barma mjer“. „Segið mjer frá raunum yðar, hver veit nema jeg geti hjálpað yður“. „Það er erfitt fyrir mig að tala um þær við ókunnuga, en jeg er svo yfir mig komin af harmi að það er gott að geta ljett af sjer. Þegar jeg misti manninn og sat ein eftir með þrjú börnin hjelt jeg að jeg myndi ekki geta afborið það, — en það var þó ekki eins þungt og þetta“. Ókunna konan beið þangað til gamla konan hafði jafnað sig svo mikið að liún gat haldið áfram frá- sögninni. ,Jeg átti ekki annað en litla kof- ann minn og löngunina til að hafa ofan af fyrir börnunum mínum. — Jeg vann sýknt og heilagt þangað til Jóhannes var orðinn svo stór, að hann gat farið að hjálpa mjer. Við sendum telpurnar i góðan skóla. Nú cru þær giftar og vel giftar. Jóhann- es seldi litla kofann og sendi mig til bæjarins til dætra minna svo jeg gæti búið hjá þeim, en sjálfur fór hann veslur eftir og byrjaði þar bú- skap að nýju. Hann sagði að hann hefði hjálpað systrunum áfram og nú myndu þær vafalaust vilja hjálpa mjer“. Gamla konan fjekk grátstaf i kverkarnar. Unga konan beið þolin- móð eftir áfitanhaldinu. „Jeg fór svo til borgarinnar, þar sem þær bjuggu. Fyrst fór jeg til Maríu. Hún bjó i stóru húsi og hafði vinnukonur. En jeg komst brátt að raun um að þar var ekki húsrúm fyrir mig“. Tárin runnu niður kinnar gömlu konunni. Járnbrautarþjónninn kom inn i sama bili og hún flýtti sjer að þerra tárin með handarbakinu. „Svo fór jeg lil Mörtu döpur í Lragði. Jeg liefði viljað gera alt fyr- ir liana heldur en vera henni til byrði, enda var það ekki það, sem þcim þótti að mjer. Jeg skildi fljót- lega að þær skömmuðust sín fyrir kengbogna kerlingarskarið með hrokknu kinnarnar. Gömlu hendurn- ar mínar voru heldur ekki nógu fín- ar, en jeg veit að svona eru þær orðnar af að strita fyrir þær. Seinast stungu þær upp á að koma mjer einhversstaðar fyrir og gefa með mjer. Jeg gat engu svarað því, svo þungt fjell mér þetta. Jeg skrif- aði Jóhannesi og sagði honum hvað þær ætluðu að gera við mig. Hann skrifaði mjer aftur langt og hjart- næmt brjef og bað mig að koma til sin. Hjá honum skyldi jeg altaf geta átt heimili eins lengi og jeg lifði. Ilann sagði að móðir sín skyldi al- drei þurfa að fara til ókunnugra. Og þess vegna er jeg nú á leiðþangað. Hann er bara fátækur einyrki, en hann liefir þó nóg handa lienni móð- ur sinni. Einhverntíina seinna, þegar jeg er úr sögunni, veit jeg að þær dæt- ur mínar fara að hugsa til þess hvern- ig jeg þrælkaði fyrir þær og hvers- vegna jeg eltist svona fljótt, en þá verður of seint fyrir þær að iðrast, og ef til vill líður þeim þá illa út af því“. Ungi brautarþjónninn, sem hafði h.eyrt alla söguna, þerraði sjer í skyndi um augun og hringskreytt hönd ungu konunnar strauk blíðlega grátt hár gömlu konunnar. Það var eins og steini hefði verið ljett af hjarta hennar við að finna meðaumk- un þessa. Lestin rann nú inn á stöðina og unga konan studdi gömlu konuna að vagninum, sem átli að flytja hana til þess barnsins sem altaf hafði nóg rúm fyrir hana móður sína. Það er alinent álitið, að stjelið sje stjórnvölur flugsins, og því mun það þykja ótrúlegt, að hægt sje að gera ilugvjel, sem alveg vantar afturhlut- ann á. Þó hefir þetta tekist. Á Tem- pelhofer-flugvellinum við Berlín er bugvitsinaður einn, sem Langguth nefnist að gera flugtilraunir með nýja tegund vjelar, sem ekkert er nema vængirnir og hreyfillinn. Og hann þykir geta stjórnað henni eins vel og aðrir flugmenn vjelum með „stjeli“. -------------------x----- Suður í Paris hefir leigubílstjóri einn látið setja upp útvarpsviðtæki i bílnum sínum, til þess að ná í far- þega. F'yrstu dagana hafði hann nóg að gera, en svo fór af gamanið. Það kom sem sje í Ijós, að þegar nýja- brumið var farið af, þótti engum manni neinn slægur að hlusta á út- varpið, og seinast tók ungur maður, sem var í bifreiðinni með unnuslu sinni, það niður og þeytti þvi út um gluggann. En á saina tíma höfðu ýms- ir aðrir tekið upp hugmynd bilstjór- ans, í gróðaskyni. — Iljett í því bili, iiiiiiiiiiiiiiiiBiMiiiaiiiiiiiiiaBiBi | IDOZAN [ g er heimsfrægt járnmeðal við g | blóðieysi 1 og þar af lútandi “ þreytu og taugaveiklun. ■■ Fæst í lyfjabúðunum. 3 g fBIIIIIIIIIIIEIIinililllllllllllllíÍ sem þeir voru að auglýsa bíla með viðtæki, auglýsti þessi framkvæmda- sami bifreiðarstjóri: „Útvarpstækinu úr bílnurn var lient út um gluggann. Kemur þar aldrei aftur. Ef þið viljið ná i næðissaman bíl, þá hringið til mín, þvi nú hefi eg náð í bil, sem ekkert heyrist í“. Og nú liefir maður- inn allra manna mest að gera i París, i sinni grein. -----x--1— Hinn frægi eðlisfræðingur Einstein, sem gert hefir uppgötyanir er gjör- breyta heimsskoðun vísindamanna, er býsna fjölhæfur maður. M. a. liefir hann gaman af að sýsla við smá-upp- götvanir, sem komið geti almenningi i góðar þarfir. Einn árangurinn af þeirri viðleitni er sá, að um daginn gaf hann konu vinar síns ísskáp, sem heldur öllum matvælum á hentugu kælistigi. Skápurinn er með alt öðru lagi en venjulegir ísskápar og er þvi spáð, að hann eigi eftir að útbreiðast mikið. -----x---- Hálskirtlarnir þykja nú orðið næst- um því eins óþarfur líkamshluti og botnlanginn. Og vitanlega hafa „snið- ugustu“ læknar Bandaríkjanna gert sjer mat úr þessu. Einn þeirra aug- Jýsir nýlega i blaði, að hann taki burt hálskirtla á einni mínútu, án þess að sjúklingurinn verði var við það. Og það sem meira er: Hann lætur vott- orð tíu manna fylgja með auglýsing- unni, og öll segja þau, að þetta sje satt. En lielst ætti maður að skrifa þessum tíu í einlægni og spyrja, áður en maður trúir. Þeir menn eru varla til á landi hjer, sem elcki hafa haft lianda á milli eldspítustokk með sænsku máli á lok- inu. Nú eru 80 af hverjum 100 eld- spítum, sem til eru í heiminum fram- leiddar undir stjórn Svía.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar: 1. Tölublað (04.01.1930)
https://timarit.is/issue/293953

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Tölublað (04.01.1930)

Iliuutsit: