Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1930, Page 11

Fálkinn - 04.01.1930, Page 11
FÁLKINN 11 Yngstu lesendurnlr. Riddararnir og skjöldurinn. Einu sinni fyrir langa langa löngu reið riddari nokkur um skóg. Kem- ur hann þá í rjóður þar sem stend- ur prýðisfögur standmynd af frels- isgyðjunni. Riddarinn liafði farið fyrri riddarinn, „ætlið þjer að telja mjer trú um að það sje ekki gull í skildinum, þegar jeg sje það með mínum eigin augum“. „Jeg kæri mig ekki um að telja um víða veröld en aldrei hafði hann sjeð fyrir sjer þvilikt furðuverk. Hjelt gyðjan sverðinu i slíðrum, skjöldurinn lá við fætur henni og var boginn vafinn lárviðargreinum forkunnarffögur stóð hún þarna og slarði mót suðri. „Nei“, hrópaði riddarinn upp yf- ir sig „aldrei liefi jeg nú sjeð eins dásamlegt listaverk og þetta, enda sje jeg ekki betur en skjöldurinn sje úr gulli“. Riddarinn var svo sokkinn niður að skoða listaverkið fagra að hann tók ekki eftir að maður kemur að úr annari átt. Staðnæmist sá einnig og liorfir hugfanginn á gyðjuna. Riddarinn hregður við er liann heyr- ir að sagt er: „En skjöldurinn er úr skíru silfri“, þvi þaðan sem hinn maðurinn stóð sýndist skjöldurinn vera úr silfrþ Riddararnir hittast. „Hvaða vitleysa er þetta“, hugsaði riddarinn, „eg verð að fara og tala við manninn, sem ekki þekkir gull frá silfri“. „Hvað á þetta að þýða?“ segir yður trú um neitt, en jeg þekki silf- ur þegar jeg sje það og lýsi því yfir að skjöldurinn er ekki úr'gulli“. „En jeg segi að hann sje úr gulli“. „Slúður“ mælti liinn riddarinn. „Þjer móðgið mig“, mælti hinn fyrri fokreiður „ef þjer viljið berj- ast við mig þá skuluð þjer koma“. Riddararnir drógu nú sverð sín úr slíðrum, en varla höfðu þeir mæst, þegar þeir heyrðu rödd hrópa: „Farið hægar, hversvegna berjist þið?“ Iliddararnir námu staðar, þeir sáu litla hvítklædda stúlku koma hlaup- andi, hún gekk á milli þeirra og kallaði þegar hún sá æðisgengin andlit þeirra. „Stansið, þetta er alt- saman misskilningur". „Nei“ hrópuðu háðir i senn, „hún hregður okkur um lygi. Farðu frá, við viljum halda áfram“. Litla stúlkan reynir aÖ slcilja riddarana. Aftur glumdu sverðin og litla stúlkan hrópaði: „Hættið, jeg ætla að segja ykkur dálítið". Riddararn- ir liættu þverúðarfullir mjög. Þá sagði hún við annan þeirra: ] Saumavjelar ] ! ! I VESTA Í : ódýrar og góðar útvegar : [ fleildv. Garðars Gíslasonar j Reykjavík. “ t K H A ' VINDLAR: Danska vindilinn PHÖNIX þekkja allir reykingamenn. Gleymið ekki Cervantes, Amistad, Perfeccion o. fl. vindlategundum. Hefir í heildsölu Sigurgeir Einarsson Reykjavík — Sími 205. „Þú, sem komst sunnan að farðu norður fyrir styttuna og sjáðu hvað þú sjerð þar“.. Undrandi hrópaði hann: „Jeg sje silfurskjöld". Við hinn mælti lnin: „Gakk þú til suðurs, þú, sein komst að norðan og vittu hvað þú sjerð“. „Jeg sje gullskjöld" hrópaði hann hissa. „Já einmitt", mælti stúlkan, . skjöldurinn er hálfur úr gulli og íiálfur úr silfri, háðir hafið þið á rjettu að standa, en segið mjer nú hvað þið ætlið að gera?“. „Deilan er útkljáð", við höfum háðir rjett fyrir okkur, mæltu þeir. „Rjettið þá hvor öðrum hendina og látið sjá að þið sjeuð orðnir vinir“ sagði litla stúlkan. Riddararnir skellihlóu og gerðu eins og stúlkan liafði fyrir mælt. Rreyttist lnin þá i fullvaxna konu. Hún var svo skínandi fögur og tign- arleg og báðir vinirnir fjellu á knje fyrir henni. Gyðjan hverfur. „Farið“, mælti hún, „og lifið í min- nm anda, jeg er friðargyðjan, skoðið og skiljið áður en þið dragið sverð úr sliðrum“. Um leið hvarf lnin í þokuskýi. Riddararnir tókust aftur í hendur, þeim fanst þeir nú iiafa lært hvernig sannur riddari ætti að vera. 15 ára flugmaður. Þessi strákur lieitir Roý Lane og er.nú að læra að fljúga á flugskóla í Bretlandi. Að ári er húist við þvi nð hann verði útlærður og verður þá yngsti fluginaður heimsins. ÍSILKOLIN! ■ ■ er ofí verður besta ofnsvertan : : sem þjer fáið. ] A.J.Bertelsen & Co. h.f. [ : Reyk.iavik. — Sími 834. IBI P E B E C O-tannkrem verndar tennurnar best. Sturlaugur Jónsson & Co. - -• -.—-tH!1.1 . Notið ávalt ZEBO ofnlðff I ________ s ■ S sem gefur fagran svartan gljáa. S

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.