Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1930, Side 13

Fálkinn - 04.01.1930, Side 13
F A L K I N N 13 M á I n i n g a- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. »MÁLARINN« Iíeykjavík. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■* I Framköllun. Kopiering. Stækkanir. Carl Ólafsson. , = :=H=B= Kaupið það besta. Nankinsföt með þessu alviðurkenda merki er trygging fyrir haldgóðum og velsniðnum slitfötum. Vnllrin|| er víðlesnasta blaðið. rOMMim er besta heimilisblaðið. iiiiiiiiiiiminiMiiiiiiBiiiiimiii HB md f Silfurplettvörur j S Silfurplett-borSbúaður, ■i m Kaffistell, Rafmafíns- KB m “ lampar, Burstastell, 5 S Ávaxtaskálar, Konfekt- Efi MB skálar, Blómsturvasar, Kryddílát, Blekbyttur S ■■ m og margt fleira. S Hvergi ódýrara. | VersL Goðafoss j Laugaveg 5. Sími 436. “ S S iiriiiiiiiiiiiiDHiiiiimiiiiiimi Múrbrotaklúbburinn. Eftir WILLIAM LE QUEUX. Frh. Stór svertingi opnaSi dyrnar þegar í staS, vopnaSur fornlegu arabisku sverSi en hníf- ar meS fílabeinssköftum sáusl í belti hans. Forseti var sýnilega þektur þarna, því svip- ur hins ófriSlega svertingja breyttist á svip- stundu, er hann sá liver gesturinn var. Hann bneigSi sig djúpt og Forseti meS hina á eft- ir sjer gekk inn í húsagarS. Þeir gengu lengra og börSu aS dyrum er voru hinumeg- in viS garSinn. Þar var einnig tafarlaust opu- aS og þeir komu inn í dimm göng. Þjónninn, sem móti þeim liafSi tekið læsti dyrunum vandlega á eftir þeim. I göngunum var engin birta nema frá Ijósakeri er þjónninn bar, en brátt var komið að einskonar fortjaldi. Það var dregið til hliðar og inn var komið í ber- bergi, sem var lítið upplýst, en einskonar ilmefnaþefur var þar inni. Þykk tjöld voru á veggjum og dýrindis ábreiður á góifi. Þjónninn bauð þeim til sætis, hneigði sig síðan djúpt og fór út. Hvað finst yður um staðinn, Valen- troyd? Ilin gletnislega rödd Forseta bljóm- aði í eyrum Hugh, sem kæmi hún frá öðrum heimi. Og þetta skraut mitt í þessu bafi fá- tæklar og saurs, var austurlenskt, fanst hon- um. Hann bafði cklci tíma til að svara For- seta, þvi tjaldið var dregið frá og gamall maður með æruverðum svip og skrautbúinn, stóð fyrir framan þá. Hann var í arabiskri kápu og öll framkoma lians lýsti því, að liann væri af háum stigum. Hann liafði hring afarmikinn á hendi sjer, sem táknaði, að liann væri höfðingi kvnþáttar síns, og einkennilegur vefjarhöttur táknaði trú lians. Og sannleikurinn var líka sá, að frægð Ibn- el-Said, sem var einnig Hadji (þ. e. hafði farið pílagrímsför lil Mekka) náði frá Bag- dad til landamæra Persiu og frá Alexandríu til Alzir. Andlitssvipur lians varð vingjarnlegur, er liann sá gcstina og lieilsaði Forseta. — Fað- ir, mælti hann er hann tók liönd forseta og kysti hana. Koma þín er mjer sem ljós. Þá leit liann á Hugh og hneigði sig kurteislega fyrir lionum, og án þess að gæta að hinum venjulega sið að þvo hendur sínar fyrir mál- tíð, harði hann á bumbu. Var þá horið fram vín og ávextir, sem sett var fyrir framan sessurnar, sem setið var á. — Og nú skulum við, faðir, tala um ráns- skap villutrúarmanna og eyðileggingu hinna vanlrúuðu — hverjum Allah tortími — á olíulindunum, mælti hinn virðulegi maður, alvarlega. Forseti svaraði Jiessu á arahisku, og er liaiin hafði mælt, kinkaði liinn kolli. Forseli sneri sjer til Hugh og mælti: Þjer hafið ekkert á móti því, að við tölum saman á arabisku. Vinur minn talar ensku ekld eins liðugt og auk Jæss þurfum við að nefna mörg atriði, sem illgerlegt væri að leggja út. Alls ekki, svaraði Hugli, sem var Jjó ekki nægilega saklaus til að taka orðin eins og þau voru töluð. En annars höfðu fyrstu orð Sheiksins gert hann afarforvitinn. Það er gott, svaraði Forseti, — og jeg er viss um, að þjer þvkja þessir vindlingar lians Ibns ágætir., Neí, faðir, ekki J)að. Það á ekki við, að ungi maðuriim sitji undir mínu þaki og hlusti á tungu, sem haun skilur ekki. Hann verður að skemta sjer eitthvað. Komdu, sonur. Hugh fylgdi liinum virðulega manni upp stiga, en fyrir inngangi hans var einnig for- tjald og annað efst, en þá var komið inn í stórt herbergi, líkt hinu sem J)eir fóru úr. Þar ljet Slieikinn Ihn-el-Said hann setjast á leguhekk og mælti: Tungumálið, sem yngismeyjarnar svngja á, kann að vera þjer óskiljanlegl, son- ur. En það, sem þær syngja er ástaróður og Allah liefir hoðið, að ástin skuli vera skilj- anleg á ölum málum. En þó er ein, sem mæl- ir á franska tungu. Jeg kom með liana frá Tunis fyrir nokkru. Enn voru Hugli hornir slórir hakkar með víni sætindum og vindlingum. Þegar eftir að gamli maðurinn var farinn út, voru tjöld dregin til Jiliðar í liinum euda salsins og há- vaxin arahisk stúlka kom í ljós. Hún liafði arabiska hjöllulmmhu í liendi, og leit snögt í kring um sig, síðan lirosti hún til Hugh og lmeigði sig djúpl til að lála í ljósi lotningu sína fyrir karlmönnunum, sem lienni hafði verið frá öndverðu kent, að væru konum æðri, og eftir hljómi ósýnilegra harpna og pípna dansaði hún dans eyðimerkurinnar. Stundum voru lireyfingarnar hægar, og liljómurinn dapurlegur, en urðu aftur geysi- liraðar og ákafar, svo vart var hægt að fylgja þeim með auganu. Hún hvarf J)ví næst aftur og Hugh varð að tauta þakkir sínar fyrir „tómu húsi“. Næst komu tvær stúlkur og sungu tvísöng, líkan þeim, sem lieyra má í kaffihúsum í Persíu eða Marokkó. Þær kvökuðu lagið með dauf- um undirleik. Margar aðrar stúlkur — allar mjög málaðar, komu og sungu og síðast allra kom liá stúlka, greinilega frönsk með stór djarfleg augu og frekjulegt bros, og er hún sá engan inni nema Hugh, ljet liún eftir tilhneigingum J)jóðar sinnar til þess að gefa lionum hýrt auga og það svo mjög, að Valentroyd tók að gerast órólegur og feim- inn, er hún söng brot úr „Chaticleer“ og „Ma- dame Angot“ og öðrum frönskum söng- leikjum. Hugli var að hugsa um, livort rjett væri, að hann ávarpaði hana, en J)að ómak var tekið af lionum, þvi inn komu gestgjafi lians og Forseti. Halló, sagði Forseti. Þessi stúlka er ný, er það ekki, Ihn? Nei, vinur, nú ertu farinn að lcasta trúnni, því ekki er þetta nein af dætrum spámannsins, mjer virðist hún miklu frekar vera dóttir Jezabel. Ei er svo, svaraði hann, alvarlega. - Kvennahúr mitt hefir altaf verið athvarf öll- um fögrum meyjum, livaðan sem þær koma af jörðunni, og, með vilja AllaJi skal J)að verða J)að áfram. Þetta harn er ekki rjelt vinsælt hjá liinum, er mjer sagt — en engu að siður, er liún mjr mikil liuggun og skal því verða lijer áfram. Hugli, sem liafði gaman af J)essu, átti hágt með að lialda andlitinu í skefjum, en tókst það J)ó, og eftir að samtalið hafði staðið nokkra stund enn, fór Iiann af stað með For- seta og aftur var farið gegn um hin þröngn stræti og á skipsfjöl. Eftir stundarkorn var Jjhð komið al' stað og skemtiferðin hyrjuð. Miðdegisverðurinn var mjög skemtilegur, og á eftir söng Eunice nokkur lög og Iiugli hlustaði með ánægju á hina fögru, djúpu rödd liennar, og gat ekki annað en farið að bera fegurð Eunice, sem

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.