Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1931, Síða 12

Fálkinn - 07.02.1931, Síða 12
12 F Á L K I N N Skrítlur. /Tw — Amandus! Þaö eru víst inn- brotsþjófar hjerna. Ertu vakandi? Ne-i-ei! Adamson. 127 I — Þjer gœtuð víst ekki gefið mjer svolítið bein handa liundinum mín- um að naga? Adamson gerist matsveinn. — Fgrirgefið þjer, viljið þjer segja mjer hvort við ökum aftur á bak. Jeg þoli það nefnilega ekki. — iMamma, jeg næ ekki að þvo mjer á bakinu, en er ekki sama þó að jeg tvíþvoi mjer á maganum í staðinn? — Úr því að þjer viljið láta skifta í miðju — hvar á jeg þá að láta staka hárið? — Pabbi, hvernig fór svona ridd- ari að þegar hann þurfti að klóra sjer. Tengdamamma! Hann: — Hefir hún mamma þín komið hjer í dag? Hún: — Nei, af hverju heldurðu það? Hann: — Af því að kanaríufuglinn syngur ekki og fiskarnir í skálinni eru dauðir. Jim gamli Webster, sem er negri í Torsythe, Norður Carolina hefir gengið með silfurdollara í munnin- um síðan hann var 17 ára og aldrei tekið hann út úr sjer. Hann er nú 84 ára gamall. Úr „Mannasiðum“. Ef eitthvað kgnni að fara afiaga meðan setið er að borðum, á gest- urinn að láta sem hann sjái það ekki — Þú mátt ekki vera að blása i lúður hjerna. — Af hverju ckki? — Hefurðu ekki liegrt hvernig fór með múrana i Jeríkó? — Ileltu ekki niður vatninu, Am- andus, þegar þú ert búinn. Það er ekki dropi af bleki til á heimilinu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.