Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1931, Síða 12

Fálkinn - 25.04.1931, Síða 12
12 F A L K I N N S k r í 11 u r. 138 „Seg þaö meö blómuml“ — Mjer þykir altaf svo vænt um þegar konan mtn syngur því þá talar hún ekki á meðan. —- Á fjölleikahásinu sá jeg mann, sem gat snúiff höföinu einn hring á skrokknum á sjerl — Ilvað er þaffl Jeg sá mann, sem gat snúið bæði hausnum og kroppnum tvo hringi. — Vinir mínir, jeg er sá listmál- ari, sem mest er gert afturreka eftir. Jeg sendi sex myndir á listsýning- una — og fjekk sjö aftur. Maður nokkur kom einn góðan veð- urdag til prestsins og bað liann um að lána sjer tíu krónur. Það vildi presturinn ekki og hjelt vera óþarfa, því að maðurinn væri nýbúinn að fá vikukaupið sitt. — Jæja, þá verð jeg að taka það til bragðs sem sist skyldi, sagði mað- urinn. — Nei, í Guðanna bænum, það megið þjer ekki gera, sagði prestur- urinn, — hjerna eru krónurnar. En hvað ætluðuð þjer að gera, sem síst slcyldi? — Jeg ætlaði að fá mjer vinnu, sagði maðurinn og fór. Adamson. Kvenþekkjarinn: —• Fram með peningana — eða jeg opna. rottu- gildruna. Adamson fœr sjer nýorpin egg — Hvernig atvikaðist þetta? — Jeg veit það ekki, jeg bara slepti henni sem snöggvast. — Ha? ertu lifandi ennþá? Mjer var sagt, að þú vœrir dauðurl — Og svo fylgdir þú mjer ekki einu sinni til grafar. -—- Nú er mjer nóg boðið. Ekkert nema niðursuffudósir, og svo hefi jeg ekki einu sinni neitt til þess að opna þær með. COPYSI6HT P. l.B. B-0X6. COfJEHHAOEN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.