Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 5

Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 3 4ÁA KRAK KRAK VEJVISER £# ADRESSEBOG og HANDELSKALENDER FOR DANMARK og ISLAND GRUNDLAGT 1770 UDQIVER: KRAKS LEGAT — NYTORV 17 — KÖBENHAVN K. (1720 - 1783) Cggf. ílgenf • ®fftbubgí»er Sífftnfrop * Den ferite Udgi'ver af Vej'viteren KRAKS VEJVISER er elstur af öllum núverandi bæjarskráni og vibskif ta-leiðarvís um. 1. útgáfa kom út 1770, og eins og nafnið „K0benbavns politiske Vejviser" bendir á, var hún aðeins leiðarvísir fyrir Kaupmannaböfn. Auk þess að vera skrá um heimilisföng, fluttu binar fyrstu útgáfur ým- islegl fræðandi efni, en smám saman verður mannanafnaskrá- in aðal þáttur bókarinnar, en binsvegar tókst hinum ýmsu út- gefendum ekki að gefa út fag- registur, sem þó var hin mesta þörf á, eins og skilja má. Það var ekki fyr en „Stadskonduk- törinn“ í Kaupmannahöfn, síðar etatsráð T. Krak tók við útgáf- unni 1862, að það tókst að koma á „fag-registri“ því, sem nú er svo mikilvægur þáttur leiðarvís- irsins. Alt fram að 1905 náði Kraks Vejviser aðeins til Kaup- mannahafnar, en á þvi ári var liann stækkaður þannig að hann næði til allrar Danmerkur. Frá árinu 1911 var tekin upp sjer- stök deild fyrir ISLAND, og var niðurröðun henn- ar hin sama og á danska efninu, með „Real-regist- ri“, nafna-registri og „fag-registri. Nú fór Kraks Vejviser að stækka bröðum skref- um, þannig að liann lief- ir, síðan 150 ára útgáfan kom út árið 1919 verið gefinn út í tveimur bind- um, sem eru orðin um 3800 blaðsíður í útgáf- unni 1934. Kaflinn um ís- land er í 2. bindinu, versl- unarskránni, sem einnig innibeldur danskan útflutnings- vöru-leiðarvísi. í Danmörku skipar Kraks Vejviser nú eins og fyr forustu- sess. Útbreiðsla bans í konungs- rikinu íslandi, öðrum skandina- viskum löndum, og erlendis yf- irleitt, fer vaxandi ár frá ári. Samkvæmt tilskipun frá 1. júní 1921 — Lov om Udenrigstjen- esten af 6. Maj s. A. — á Kraks Vejviser að vera til hjá hverjum opinberum umboðsmanni fyrir Danmörku. Fvrir milligöngu ut- anríkisráðuneytisins er bann sendur öllum sendisveitum, að- alræðismönnum og ræðismönn- um og ennfremur öllum stærri undirræðismönnum um allan beim. Hann er ennfremur send- ur öllum upplýsingastofum ríkj- anna fyrir atvinuvegina, merk- ari verslunarráðúm og' helstu gistihúsum. Og að lokum er bann keyptur af sivaxandi fjölda lijtfbenhavns politiske Vejviser 1770 op Kraks Vejviser 1931/. viðskiftafyrirtækja, sem hafa á- liuga á versluninni við Dan- mörku og ísland. Vegna útbreiðslu Kraks Vej- viser og þess, hve mjög mikið hann er daglega notaður i Dan- mörku og sívaxandi á íslandi, eru upplýsingar þær, sem við- skiftastjett beggja þessara landa láta koma í „fag-registrunum“ fyrir bin tvö lönd sem auglýs- ingar, sívaxandi. Fagregistrin eru þær kaupballir, þar sem framboð og eftirspurn mætast í viðskiftalífinu. KRAKS VEJ- VISER er orðinn hinn tilkjörni tengiliður milli íslenskra og danskra kaupenda og seljanda. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.