Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 51
F Á L K I N N
49
Höllin í Frederiksborg, með hinum merkn listasöfnum.
liavn og frá síðarnefndum bæ er
slutl og hæg eimskipaleið lii
Noregs og Svíþjóðar.
Strönd Jdtlands er út af fyrir
sig merkilegur slaður, sem
ferðamenn iðrast ekki eftir að
skoða. En það er fleira að sjá i
Jótlandi. Niður eftir skaganum
nær ennþá nokkuð af heiðunum
miklu, sem fyrir mannsaldri
liðnum náðu yfir alt miðbik Jót-
lands. Hinar miklu gróðurekrur,
sem fyrir forgöngu Dalgas eru
komnar i stað lyngmóans eru
vitnisburður um dugnað Dana
og snilli og eru mesta ræktunar-
fyrirtækið, sem síðasta kynslóð-
in hefir leyst af hendi. Ennþá
eru eftir heiðaflákar til þess að
minna á thnabilið, sem skáld
heiðarinnar, Steen Steensen
Blielier kvað um. Danir í Ame-
ríku bafa vottað ást sína til
jæssara bjeraða, þar sem vöggur
forfeðra þeirra stóðu, með þvi
að kaupa Ræbild Bakke fyrir
sunnan Alborg og á þann bátl
trygt heiðunum um ókomnar
aldir minnismerki um þá tíma,
er Jótland var öðruvísi en nú er.
Nú flytja stálteinar og upp-
bléyptir vegir ferðamennina bæ
úr bæ, þar sem áður voru ó-
frjósöm heiðarbýli og endalaus-
ir lyngmóar. Ferðin á beiðina
verður því í senn för til þess
staðar, sem framfarirnar hafa
orðið skjótastar á og til lyng-
heiðanna, sem enn eru eftir.
Miðbik Jótlands er auðugt að
sögulegum menjum. Við Vi-
borgarvatn gnæfir turn Viborg-
ardnmkirkju —' að innan liefir
einn af fremstu málurum Dana,
.Toacbim Skovgaard, prýtt kirkj-
una myndum úr biblíunni. Fyr-
ir vestan Vejle, við fjörðinn
fagra er Jelling; þar eru tveir
rúnasteinarnir frægu, sem vik-
ingakonungurinn Haraldur l>lá-
töun, „sá konungur er kristnaði
Danmörku“, reisti Gormi föður
sínum og Þvri Danabót. Nokkru
norðar eru Hinunelbjergvötnin
kringum Silkeborg. Þúsundir aí'
erlendum og innlendum ferða-
mönnum dáðst á bverju ári að
útsýninu af bæð þeirri, sem
Danir kalla Hinnnelbjerget,
enda þótt það sje ekki nema 117
metra bátt.
Inn í austurströnd Jótlands
ganga fagrir firðir umkringd-
ii skógivöxnum liæðum, svo
sem Vejléfjord, Horsensf jord,
en norðar kemur böfuðstaður
Jótlands, Aarlius, sem stendur á
fögrum stað; þar fyrir norðan
Djursland með Mols-ásum, svo
kemur binn æfagamli bær Ran-
ders, sem er miðdepill óðals-
setranna jósku og loks alla leið
upp við Limafjörð binn inikii
verslunarbær Aalborg, um-
kringdur af fjölda af sements-
gerðum og flytja mótorskip se-
ment þaðan lil fjarlægra staða
erlendis.
En syðst i Jótlandi, hinu
gamla landi sem eftir 50 ára
erlenda stjórn er orðið danskt
aftur, er fjöldi fallegra bæja
við firðina. Ekkert Iijerað er
danskara og meira aðlaðandi en
sveitirnar meðfram Flensborg-
arfirði, en að vestan bið ein-
kennilega merskiland, framhald
merskilandsins sem liggur með-
fram Holsten, Frieslandi og alla
leið til Norðurlanda. í norðvest-
urbrún merskilandsins stendur
bin forna konungaborg Ribe,
nieð binni fögru, gömlu dóm-
kirkju og aðeins nokkra kílo-
melra jiaðan er Esbjerg, bin
mikla útflutningsböfn Dana,
fararstaður siglingaleiðarinnar
lil Bretlands og baðvistargesta
til Fanö.
Fjón er miðbik Danmerkur,
feilt land og ríkl með brosandi
smábæjum, fallegum múrgrind-
arbúsum og mörgum böllum, er
geyma fjölda minninga. í eng-
um lduta Danmerkur fer vel-
megun og fegurð jafn ákjósan-
lega saman. Það er brosandi
Iiin sögufræga Dybböl Mölle.
yndisþokki yfir eyjunum við
Fjón sunnanvert og stendur
Svendborg þar máske framar en
nokluir annar staður á Norður-
löndum. í Odense, höfuðstað
Fjóns, gefur meðal annars að
lita fagra kirkju frá miðöldum,
og í þeim hæ fæddisl æfintýra-
skáldið mikla, H. C. Andersen
árið 1805.
Jótland er aðalland Dan-
merkur, hið hlómlega Fjón er
aldingarður Danmerkur, en
flestir erlendir gestir leita þó
til evjarinnar í austri, Sjálands,
þess landshluta sem höfuðstað-
urinn stendur i, og þeirrar evj-
ar, sem samgönguleiðirnar suð-
ur lil Evrópu liggja um. Með
samgöngutækjum vorra tíma er
hægt að komast á stuttum tíma
um alt Sjáland frá höfuðstaðn-
uín. Asfaltvegir og malbikaðar
vegir liggja frá Kaupmannahöfn
til allra bæja á Sjálandi. Til
Roskilde, Sl. Denis Danmerkur,
með konungagröfum margra
alda, til náttúrufegurðarinnar í
Sorö, þar sem mesti stjórnmála-
jnaður Dana á miðöldum, Absa-
lon biskup, er grafinn, lil Kor-
sör, útgöngustaðarins yfir á
HerrasetriÖ Egeskov á Fjóni.
Fjón, lil Ivöge, Næstved og
Vordingborg. Ferðamaðurin að
sunnan, sem kemur með járn-
brautarferjunni til Gedser, ekur
um eyna Falstur, vagn bans er
fluttur yi'ir sundið, á einni af
ferjunum, sem eru svo sjer-
kennilegar fvrir danskar járn-
brautir, er standa framarlega í
jjessu efni, og innan skannns er
bann kominn til Sjálands. Eftir
nokkur ár befir brúin yfir Stor-
strömmen gert það kleift að
ferðast óslitið á járnbrautinni
frá Gedser lil Ivaupmanna-
Iiafnar.
Því miður ekur ferðamaður
venjulega beinl til böfuðborgar-
innar án jjess að hafa fengið
tækifæri til að skreppa nokkra
kílömetra úr leið austur á bóg-
inn, og koma við á cyjunni Mön,
smáevju með undurfögrum
hvítum kritarhömrum.
En lengra austur á bóginn,
úti í Eystrasalti og nær Skáni
cn Sjálandi eru leifar frá þeim
lima er Dannebrog blakti yfir
Skáni, Ilallandi og Blekinge,
sem Svíar tóku 1658, bin dá-