Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 55

Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 55
P Á L K I N N 53 klaustur. Og frá tímum Eiríks af Pommern varð borgin kon- ungssetur og um leið miðdepill í sögu landsins. Á ríkisstjórnar- árum Ivristjáns I. fjekk borgin liáskóla og i líð Hans konungs herskipalægi. Absalon er fvrsta stóra nafnið i sögu Kauma ínabal'nar. Nafn Kristjáns fjórða varð næst. Við hið fyrra eru tengdar endurminn ingarnar um endurreisn ríkisins undir Vaídimörunum, hin sigur- sæla styrjöld við Vindur ogtrygg- ing þjóðernislegs sjálfstæðis dönsku þjóðarinnar. Kristján fjórði var maður ósigranna. í baráttunni fyrir því að koma siðaskiftunum á tryggan grund- völl og tryggja Norðurlöndum vfirráð yfir Eystrasaltsströnd Þýskalands var það sænska mik- ilmennið Gustaf Adolf konung- ur, sem bar sigurinn úr býtum. Þó var Kristján konungur fjórði engan veginn smámenni og höf- uðstaður vor mundi i dag vera fátækari og minni borg hvað fegurð snertir, ef eigi befði lians notið við. Á Slotsholmen, sem er aðeins nokkrir hektarar að stærð, liafa safnast saman minnismerkin um örlög höfuðstaðarins á umliðn- um öldum. Djúpt i jörðu niðri eru geymdar rústirnar af kast- ala Absalons og tvinnaðar inn i þær eru leifarnar af Kaup- mannahafnarhöll, er síðar var reist. Gesturinn sem á okkar dögum stendur á undirstöðunni að hinum mikla Bláturni þess- arar ballar, fær heimsókn af margskonar hugrenningum e'r liann minnist þess, að hjer sal Kongsins Nýjatorg með kgl. leikhúsinu. minna á Sívalaturn, þennan bringmyndaða knálega turn, sem allir Kaupmannaliafnarbúar gevma mvnd af í hugskoti sínu, sem lákn alls bins upp-leitandi, og beint á móti Regensen eða Garði, sem gevmdir innan veggja- sinna frá fornu fari svo mikla íslenska náms-gleði og náms- raunir og heimþrá. Árið 1606 keypti konungur alla garðana fyrir handan Öslervold og reisti lijer Rosenborgarliöll, sambygðu húsin í Nyboder og kirkju eina. árum saman í fangelsi dóttir velgerðarmanns borgarinnar, Eleonora Christine og skrifaði „Jammersminde“ sitt. Aðeins nokkur skref hjeðan gnæfir drekaturninn yfir einni af mörg- um byggingum föður hennar i Kaupmannahöfn, kaupböllinni eða Börsen, sem er vitnisburður um víðsýni hans og smekkvísi. í tíð Kristjáns fjórða liófst fegrun höfuðstaðarins og stækk- un. Enn í dag eru byggingar Kristjáns prýði miðbæjarins. Má Marmarabrúin. Rosenborgarhöll. Christiansborgarhöll sjeð frá Marmarabrúnni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.