Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 55
P Á L K I N N
53
klaustur. Og frá tímum Eiríks
af Pommern varð borgin kon-
ungssetur og um leið miðdepill
í sögu landsins. Á ríkisstjórnar-
árum Ivristjáns I. fjekk borgin
liáskóla og i líð Hans konungs
herskipalægi.
Absalon er fvrsta stóra nafnið
i sögu Kauma ínabal'nar. Nafn
Kristjáns fjórða varð næst. Við
hið fyrra eru tengdar endurminn
ingarnar um endurreisn ríkisins
undir Vaídimörunum, hin sigur-
sæla styrjöld við Vindur ogtrygg-
ing þjóðernislegs sjálfstæðis
dönsku þjóðarinnar. Kristján
fjórði var maður ósigranna. í
baráttunni fyrir því að koma
siðaskiftunum á tryggan grund-
völl og tryggja Norðurlöndum
vfirráð yfir Eystrasaltsströnd
Þýskalands var það sænska mik-
ilmennið Gustaf Adolf konung-
ur, sem bar sigurinn úr býtum.
Þó var Kristján konungur fjórði
engan veginn smámenni og höf-
uðstaður vor mundi i dag vera
fátækari og minni borg hvað
fegurð snertir, ef eigi befði lians
notið við.
Á Slotsholmen, sem er aðeins
nokkrir hektarar að stærð, liafa
safnast saman minnismerkin um
örlög höfuðstaðarins á umliðn-
um öldum. Djúpt i jörðu niðri
eru geymdar rústirnar af kast-
ala Absalons og tvinnaðar inn
i þær eru leifarnar af Kaup-
mannahafnarhöll, er síðar var
reist. Gesturinn sem á okkar
dögum stendur á undirstöðunni
að hinum mikla Bláturni þess-
arar ballar, fær heimsókn af
margskonar hugrenningum e'r
liann minnist þess, að hjer sal
Kongsins Nýjatorg með kgl. leikhúsinu.
minna á Sívalaturn, þennan
bringmyndaða knálega turn, sem
allir Kaupmannaliafnarbúar
gevma mvnd af í hugskoti sínu,
sem lákn alls bins upp-leitandi,
og beint á móti Regensen eða
Garði, sem gevmdir innan veggja-
sinna frá fornu fari svo mikla
íslenska náms-gleði og náms-
raunir og heimþrá. Árið 1606
keypti konungur alla garðana
fyrir handan Öslervold og reisti
lijer Rosenborgarliöll, sambygðu
húsin í Nyboder og kirkju eina.
árum saman í fangelsi dóttir
velgerðarmanns borgarinnar,
Eleonora Christine og skrifaði
„Jammersminde“ sitt. Aðeins
nokkur skref hjeðan gnæfir
drekaturninn yfir einni af mörg-
um byggingum föður hennar i
Kaupmannahöfn, kaupböllinni
eða Börsen, sem er vitnisburður
um víðsýni hans og smekkvísi.
í tíð Kristjáns fjórða liófst
fegrun höfuðstaðarins og stækk-
un. Enn í dag eru byggingar
Kristjáns prýði miðbæjarins. Má
Marmarabrúin.
Rosenborgarhöll.
Christiansborgarhöll sjeð frá Marmarabrúnni.