Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 65

Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 65
F Á L K T N N (53 Rómverskur höfffingi ú clögum Ha- drians keisara. leons III, Carpeaux, er aðeins hægí að kynnast á þrem stöð- um, á Louvre safninu í París, á safninu í Valenciennes, þar sem listamaðurinn er fæddur, á Nýja Carlsberg safninu. I sölunum með höggmyndum frá síðari tímum eru tvö mál- verkasöfn. Hið minna eru dönsk málverk frá 19. öldinni. Hefir málverkasafn þelta ekk- ert breyst eða við það verið hætt síðan Carl Jacobsen lést. í hinu málverkasafninu eru framúrskarandi góð frakknesk listaverk. Sýna þau framþróun frakkneskrar málaralistar frá byrjun 19. aldar til vorra daga. Frægasta málverkið er málverk Millets: Dauðinn og viðar- höggsmaðurinn, en hugnæmasl allra þeira er þó málverk Cor- os af ganila herragarðinum. I Nýja Carlsberg safninu er mjög sjaldgæft safn listaverka frá Egyptalandi binu forna. Meistaraverkið meðal þeirra er Konungsliöfuðið dökka, mynd- in af Faraó barnungum með þunglyndislegt andlit, eitt liið lielsta listaverlc fornegyptskrar höggmyndalistar sem til er. Úr elslu menningarsögu Mesapó- tamíu eru tvær sérkennilegar höggmyndir, sýnir önnur bæj- arhöfðingja sitjandi. Sú mynd er gerð ca. 3000 árum fyrir Krists burð. Hin er standmynd af Gudea fursta frá Lagajs, er uppi var hér uin l)il 2400 f. K. b., einhver sú besta mynd sem lil er af list þeirra tima. Litil veggmynd er sýnishorn af frumstæðri list Helliiter þjóð- flokksins og legsteinn Baálja- tons prests (um 200 f. K. b.) gefur oss hugmynd um högg- myndir FÖnikíumanna og sýnir að þessir slungnu fjárplógs- menn voru undir áhrifum frá nábúum sínum á listasviðinu. I Nýja Carlsbergs safninu er fjöldi frumbstaverka frá Grikk- landi hinu forna. Brjóstmynd af aflraunamanni með rauðmálað .......................................................................... O.'tll.i.O '"»„■ 0'"»i.' o "'»„. ................................................«•«»,.•«........................ # l | Bestu, ódýrustu og tiskumestu , BARNAVAGNAR og „KLAP“-VAGNAR o ° með ódýrasta verði. r ° Biðjið um verðlista frá ! P. M. KNUDSEN EFT’s l BARNEVOBNSFABRIK KÖBENHAVN | Elsta barnavaBnaverksmiðja I Skandivaviu. O ■"lln' O O '"nir O O '"lln' O '"llii' O ."lh.'0'"Hi.' O '"llir O '"lln' O '"lli.* O *"lli.- O ••*I||.' O •••IIm* O '"llu' O '••M*.' O '"lli.'O O '•%.■ O •'%•■ O ••%.' O ''Hi.' o •'%•• O •"lli.’O •'%•• o Hátíffasalurinn ú Carlsbergs Glyptotek. lágmyndir úr marmara, er ver- ið hafa á musterisgafli. Sýnir önnur fallinn ungling, er reynir að rífa örina úr baki sjer. Lík- ami unglingsins er meistaralega vel mótaður. Hit verkið befir verið búið til tveim öldum síðar. Er það afbragðslega vel samstilt hópmynd, er segir frá þegar Ar- temis gyðja kippir Ifigeniu burt l’i’á altarinu rjett í þvi augna- bliki að á»að fórna lxenni til að milda reiði guðanna. Ýtir Ar- temis liirti að i stað stúlkunnar. Þvi miður eru aðeins leifar eftir af þessu listaverki. Eirhaus i stærra lagi af ungunx manni mun vera frá byrjuxx Rómverja- timabilsins og þykir alveg ein- stakxxr. Grískxx meistaraverkun- um niiklxi kynnumst vjer aðeins í eftirgerðum myndum i Carls- berg safninu líkt og á sjer stað xun flest önnur fornverkasöfn. Létu Rómverjar gera slíkar eft- irixivndir af listaverkxun Grikkja. Af hinxxm þróttnxiklu verkum eftir Polykleitos er t. d. í safninxx aflraxxnamaður og hin fræga mynd lians af skjaldmeynni særðu. Af Praxiteles glæsilegxi list sjáxim vjer eftirmynd af lxinu frægu listaverki: Skógai’- púkinn hvílandi, eitt hið al-þekt- asta listaverk lnns forna tima. í mynd sinni af Melaager hefir Skopar reynnt að láta sálina tala gegnum steininn. í Carlsberg safninu er fræg- asla safn heimsins af forxxuxxi hrjóstmyixdum. Alþekt er nxynd- in af Anakreon, liinxmx káta sumblsöngvara og af skáldinu, er flytur kvæði sín við hörpxx- undirleik. Meðal brjóstmynd- anna og styttanna sjáum vjer andlit lielstu stjórnmálamanxxa djúpliyggjumanna Grikkja. Enn fjölbreyttara er þó rómverska brjóstmyndasafnið, er kalla xxiá sögu Rónxverja í nxarixxara mxx 500 ára skeið, eða frá síðxistu timum lýðveldisins og þangað til liið xnikla ríki leið undir lok. Má þar sjá íxienn og koxxur af mörg- unx stjettum, bændur, senatora og sjálfa keisarana. hár frá tímunum fyrir Persa- slríðin og' er fyi’sta frunxverkið, er Jacobsexx keypti. Hafgúa, seixx uppruxxalega xnun hafa vei’ið hluti af nxinnisvarða, er vottur um list grisku ibúa Litlu-Asíu á (5. öld fvrir Krist. Frá sanxa tíma og Parthenoix — hið fræga nxusteri Aþenu gyðju, senx Per- ikles ljet gera á Akropolis-lxæð- inni við Aþenuborg — eru tvær Carpeaux: Beavois nótar. August KÖBENHAVN Vörur fyrir uegg- fóðrara í heildsölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.