Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 59
F Á L K I N N
JAila hafmærin, við Löngulinu.
Ved Stranden. Nikolajturn i baksýn og Thorvaldsens Museum til hægri.
Fiihavneii og Sydhavnen, sem
lmí’a orðið til vegna þessara sigl-
inga.
Það eru mörg og stór hlut-
vcrk, sem stjórn borgarinnar
saina hátt og kauphallarbygging
liefir orðið að ráða fram úr. Á
Kristjáns fjórða stendur sem
minnismerki um atbafnarlíf borg
aranna á seytjándu ölcl, stendur
nú hið mikla ráðhús Martins
Nyrop, sem reist var og vígt í
byrjun tuttugustu aldarinnar,
sem byggingalegur minnisvarði
um þróun Kaupmannahafnar tii
þess að verða nýtísku stórborg,
og er aðsetur hinnar margþættu
Euranstalten „M0NTE6ELL0U
Yfirlœknir dr. med. Einar Rud, sjerfr. í, lyflæknissjúkdómum.
Aðstoðari. dr. med. Knud Winther, sjerfr. í taugasjúkdómum.
Kuranstalten Montebello, sem stendur skamt frá Hel-
singör í einu af fegurstu bjeruðum Danmerkur, er lieilsu-
liaéli fyrir lyflækningssjúklinga og taugaveiklaða (Melt-
ingarsjúkdómar Sykursýki - Crigt Öffita Liða-
og vöðvaþjáningar — Maga-, þarma-, lifrar- og gall-
renslissjúkdómar — Blóðsjúkdómar — Taugaveiklun
Svefnleysi Þunglyndi og vægar tegundir sálsýki
Organiskir taugasjúkdómar). Ekki berklaveiki.
Fullkomin klinisk meðferð lútin í Ije. — Allar tegundir nij-
lísku mataræðis — Ijósböð — sandböð og önnur Igfæknisböð
—- diathermi — nudd — sjúkraleikfimi. Meltingarrannsóknir.
Elektrocardiografi.
Póststöð: Helsingör: Sinli Helsingör 830.
setuliðsbær, handiðnamanna- og
smákaupmannabær. Að meðtöld-
um nábýlissveitunum laldi hún
yfir 870.000 íbúa árið 1931. Árið
1840 lifðu aðeins 40.000 af íbú-
um borgarinnar af handiðn og
iðnaði, en árið 1921 yfir 300.000.
Allir vita hve mikinn þátt hin
stóru verslunarfyrirtæki, ,,Det
Forenede Dampskibselskab11 C.
F. Tietgens og'„Östasistisk Kom-
pagni“ H. N. Andersens þafa átt
j því að gera Kaupmannaböfn
að miðdepli siglinganna i Norð-
ur-Evrópu. Hver maður sem ti!
Kaupmannahafnar hefir komið.
]>ekkir liin miklu hafnarvirki,
Dronning Lohisesbro, sem sameinar Frederiksborggade og Norðurbrú.
stjórnar, sém nauðsynleg hefir
orðið vegna vaxtar borgarinnar.
Hver og einn getur sagt sjer það
sjálfur, bvað það þýðir, að árs-
reikningur Kaupinannahafnar,
sem f járhagsárið 1904—’05 nam
um 21 miljón kr. hefir stigið
upp í meira en 112 miljónir á
fjárhagsárinu 1930—’31. Skóla-
borgarstjóri böfuðstaðarins fær
daglega að finna lil þess, að
barnaskólarnir 13, sem til voru
1880 eru í dag orðnir yfir 60.
Munið að senda kunningjum yðar í
Danmörku þetta blað.
— Þeim þykir vænt um það.
O•"III.- ©•"llf O•"lli.- O -"III.- O "H|.- OX'llii' O•"Ilh' O ••'lif 0-"lli.- O "llM- O -'lli.' O -"Um- O ...© ••m..-O ‘11,.• • >4111.'O O ■"II,.- O •'III.-O ••UlM' © ■"IIK © -"liH'OO o
# i
Hotel d’Anöleterre
KÖBENHAVN
Best, en ekki dýrast.
o ••'III.* o -'lli.- o O •"Ik.- O ••'lki' O•••Hi»- O •a*Nif OO •"Uir O -"lli.- O ■"lli.- O -"111. O •"l|i.« O .................................................................................... O -"lli.- O •"l|i.- O •*Mt..-O •"l|..* O •"lli.- O •"Ui.* O -"lli.* O •"lh- O "li,.- O •"lli.* O •"lli- o
!.•• O •"IIm'O •"lli.'O '"tlf O •"I*..' © ■"ll..1 © •"II..' O •"IIh' O O '"to'' O '"U.'' ..........................................................