Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 61

Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 61
F Á L K I N N 59 Jason með gullreyfið. rómantiska tímabils, sem þá stóð yfir. í augum samtíSarmanna sinna mun Thorvaldsen öSru fremur vera talinn listamaSur, sem hafi endurskapaS list forn- aldarinnar, en í raun rjettri skóp hann öllu öSru fremur sinn eigin stíl, og meS honum vann hann sjer aSdáun samtíS- armanna sinna. Skilningur lians á hrynjandi og snilli lians í þvi, aS finna fagrar líkamsstellingar, sem lýstu almennum tilfinning- um og hugmyndum, var eins og útrjctt hönd samtíSar hans, en jafnframt voru þetta persónulegir eiginleikar, sem gerSu hann færan um, aS liefja sig yfir þann grundvöll, er liann hafSi fengiS frá fornlistinni. Þetta gat komiS fram í tákn- rænum myndum hans, þar sem hann tók liugmyndina úr grískri goSafræSi, svo sem í hinni á- gætu lágmynd „Nóttin“, þar sem konumynd svífur áfram meS tvíburana Svefn og DauSaíörm- um sínum, eSa í myndum eins og „Smalinn“, sem er stemning- armynd, sem lifiS og raunveran hefir gefiS honum efniS í. Þess;r persónulegu liæfileikar báru Thorvaldsen líka uppi þegar liann valdi sjer hlutverk innan lcristilegrar listar og mótaSi eitl af þeim mjög fáu ef til vill vill hiS eina Kristlíkneski. sem hefir getaS haldiS gildi sem fullnægjandi tákn jjeirra tilfinn- inga, sem allar þjóSir evrópe- iskrar mcnningar hera til Krists. Thorvaldsen var tæplega trú- lmeigSur maSur í eiginlegri merkingu og Kristsmvnd lians er eigi sþrottin af trúarlegri hneigS. En þó innibindur hún i formi sínu alt j)aS, sem er dýpst og' sameiginlegt i boSskap liins mikla trúarhöfundar. Altarið í Friíarkirkju, með Kristsniyndinni. í Danmörku hafSi Thorvald- sen afar mikil áhrif á mynd- liöggvaralistina, bæSi hvaS snertir stíl og andlegt innihald. Og áhrif hans geymdust, fvrir starf H. V. Bissens, samverka- Venns með eplið (Róm 1813). manns hans og sonar Bis- sens, Vilhelm Bissen, sem báSir urSu keunarar l'jölda listamanna, eins og meistar- inn sjálfur. Þessi áhrif bjeldu gildi aS nokkru leyti fram í lok aldarinnar. Og danskur almenningur bar sömu blindu lotninguna fyr- ir honum, eins og liann hafSi notiS viS dauSa sinn. Óhjákvæmilega hlaut aS verSa afturkast í J)essu. Og þaS kom fram um aldamót- in hjá nýrri kynslóS ungra myndhöggvara, sem fanst Thor- valdsen vera eins og nokkurs- konar farg á frjálsum vilja, farg sem yrSi aS hrista af sjer. En J)etta varS aSeins um stund- arsakir og skoSunin liefir nú J)okaS úr sæti fyrir rólegra mati og fvrir vaxandi áliti á lífsverki Tliorvaldsens. Þegar vjer nú á timum lítum á Thorvaldsen þá er listsnild hans þ. e. a. s. frábær skiln- ingur hans á því hvaS mótunar- list er, og samkvæmni hans í J)ví aS nota sjer áhril' formanna i fullu gildi sem fyrirmvnd og enn áhrifamikil. En lisl 'I horvaldsens er ekki notuS til eftirlíkingar eins og áSur held- ur er liún einskonar listasam- \ iska, sem heldur andanum vak- andi og viljanum reiSubúnum, og sem gerir kröfu til þess aS listin sje hvgS á faglegum grundvelli, þvi aS annars leiSist hún á afvegu. Mörg af verkum Thorvald- sens hafa sýnt hæfileika til J)ess aS endurnýja sig á vissan hátt. ÞaS blasir viS augum vorum, aS Thorvaldsen héfir haft næmt auga fyrir hyggingu mannlegs likama, eigi aSeins lmgsærri legurS hans, eins og samtíS hans vildi vera láta, heldur fyrir lík- Mercur Argusarbani (Róm 1818).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.