Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 62

Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 62
 Smalinn. Vonin (Róm 1818). amseinkennum sem ímynd sál- arinnar, og vjer hljótum að taka eftir því, að hann hafði glögt auga fyrir náttúrunni og hún innbljes hann miklu meira en menn liafa viljað vera láta. Þetta kemur fram á fagran hátt í myndinni „Amor og Psyche“ blátt áfram tveir fallegir mannslíkamar — og í inyndinni „Mercur“, þar sem það er hinn granni og ungi líkami sjálfur, sem gerir myndina fagra og ein- kennilega. Og eins má enn geta. Á vorum dögum, sem liafa í- þróttir og líkamsrækt i háveg- um, sýna myndir Thorvaldsens enn gildi sitt sem fyrirmyndir líkamlegrar fegurðar í þeim mæli, að hægt liefir verið að nota þær í auglýsingastarfsemi meðal almennings í þeim til- gangi, að lcenna fólki að for- sóma ekki þau verðmæti, sem náttúran hefir gefið því, þar sem er líkami þess. Nú á dög- urii eru lialdnir í Thorvaldsens Museum fyrirlestrar um líkams- rækt og sýndar jafnframt lik- amsæfingar, með tilvísun til mynda þeirra, er Thorvaldsen gerði. Tínians tönn hefir ekki unnið á liinum almennu verðmætum sem list Thorvaldsens liefir að geyma, og sem samtíð hans var gripin af. Fyrir okkar sjónum stækkar undirstaðan undir öllu þessu mikla verki og þættir þess verða fleiri. Og sje litið á mann- inn sjálfan þá er liann líka ein- kennilega fjölþættur. Við finn- um að með skapferli sínu og lífsverki liefir hann sýnt ýmis- legt úr dönsku lunderni. Með hikið annarsvegar og viljaþrek- ið hinsvegar, með úrræðaleysið og seiga þolið, með hinn mjúka yndisleik og karlinannlegan kraft liefir hann lund af vorri lund. í öllu sem er verulega danskt kemur fram brot af H. tiurðurinn í safninu, með gröf Thorvaldsens. Footwear-Gompany. Gúmmistfgvlel með hm'tum botnum. Vinnuskór úr gúmmí með hvítum botnum. með gúmmí-fóðri. íijereftsskór með gúmmisólum. Japanskur Búmaiískófatnaður. Birgðir i Kaupmannahöjn hjá: BERNHARD KJÆR Möntergade 21. Möntergaarden. KÖBENMVN K. Simn. Holmstrom. Adaiumboðsmaður á íslandi: TH. BENJAMÍNSSON Garðastræti 8. Heykjavík. Senðið vinum yðar í Danmörku eintak af þessum »FÁLKA«. Amor og Psyche (ítaliu 1804). C. Andersen og brot af Tlior- valdsen. Þetta eigum við að þakka sonarsyni prestsins áðurnefnda í Miklabæ. B0GER OM ISLAND: Ouonar Guunarsons Romaner: Livets Strand — Varg i Veum — Edbrpdre — Salige er de enfoldige — Svartfugl — Jon Arason. — Pr. Bog Ivr. 4.50, indb. 6.75 og 7.75. Borgsiægtens Historie. 7.50, indb. 10.00 og 12.00. Jord. 7.50, indb. 10.75 og 13.00. De islandske Sagaer i danske Digters Gengivelse. I 1933 fuldfprtes en stor Monumentaludgave af de islandske Sagaer paa Dansk. Oversæt- terne var valgt mellem Danmarks bedste Digtere, og Illustrationerne er af Johannes Lar- sen, en af vore fornemste Bogkunstnere. Ud- gaven er i tre store Bind. 63 Kr., indb. med Skindryg 96 Iír. Daniel Druun: Turistruter paa Island. Bigt illustrerede Rejsefprere forsýnede med Kort: I. Reykjavik og Kysten rundt med Damper. Kr. 2.00. II. Udflugter fra Reykjavik. Kr. 2.00. III. Gennem beboede Egne. Seks Ture. Kr. 1.50. V. De 0de Egné Nord for Vatna-Jpkuil. Kr. 0.75. Fortidsminder og Nulidshjem paa Island. Gammel Sæd og Skik i islandske Bvgder og Gaarde. Rigt illustreret. Kr. 4.50. GYLDENDALSKE BOGHANDEL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.