Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 60
58
F Á L K I N N
H öggmy o d a safo
Tliorvaldseiiis^
ThorvaMsoms Miiseiim* ««
Eftir SIGURD SCHULTZ, forstjóra safnsíns.
Thorvaldsen. Höggmynd eftir sjálf-
an hann.
ingana, og hún sýndi sig fyrsl
og frenist í því, að samtíðin
var þroskuð til að taka við hon-
um, þegar liann hóf lifstarf sitt
í Róm, árið 1796.
Rómaborg var í þá daga
miðstöð liinnar evrópeisku list-
ar. í liálfa öld höfðu menn þar,
með list hinnar klassisku forn-
aldar sem fyrirmynd — leitast
við að skapa lnigsæilega list,
sem næði inn í lnlgmyndaheim-
inn, hátt hafin yfir þá raunveru,
sem samtíðin mótaðist al'. Þessa
viðleitni leiddi Thorvaldsen til
sigurs. Með myndastyttum sín-
um, svo sem „Jason með gull-
reyfið" og „Hebe“ komst hann
nær anda og formi fornlistar-
innar en nokkur maður á und-
an honum. En skilningur hans á
fornlistinni náði lengra en hjá
samtiðarmönnum lians. Hann
var ekki einskorðaður við
hlómatíma hinnar grísku mynd-
lislar, heldur náði hann einnig
lil liins eldra listatímabils, „ark-
eislca ttímahilsins“, sem cigi
Iiafið náð þeirri viðurkenningu
i þá daga, sem hún liefir fengið
nú. í myndinni „Vonin“ tók
hann arkeiska formið að láni í
listaverk, sem í hugsjón sinni og
eðli var líkamning af órum liins
Thorvaldsens Museum.
Nóttin.
höggvari sinnar tíðar og fræg- að hafa sjeð lilgang æfistarfs
Um miðja 18. öld átti heima
í Miklabæ í Blönduhlíð prestuv
að nafni Þorvaldur Gottskálks-
son. Hann var kominn af Oddi
Rjelurssyni, ríkum manni og
gildum, sem uppi var á Vest-
fjörðum á 15. öld, og er sagt
að ætt lians verði rakin til Ólaís
Pá í Hjarðarholti og Haralds
Hilditannar.
Þorvaldur Gottskálksson átti
syni tvo er hjetu Ari og Gott-
skálk og sendi liann þá til náms
til Kaupmannahafnay er þeir
voru komnir yfir fermingu. Ari
varð ágætur gullsmiður en dó
ungur. Gottskálk lagði fyrir sig
trjeskurðarlist og vann fyrir
sjer á skipsmíðastöðvum, við
útskurð á skrauti og gallions-
myndum. Honum tókst hvorlci
að verða dugandi maður í iðn
sinni eöa fjenast á henni. En
með konu sinni eignaðist hann
eitt harn, dreng sem skírður var_
Pertel, setn varð mesti mynd-á
astur listamaður Danmerkur.
Mjög hefir leikið vafi á um
fæðingardag Bertels Thorvald-
sen. Fyrrum var talið, að af-
mælisdagurinn væri 19. nóvem-
lier 1770. En síðari rannsóknir
hafa gert það sennilegt, að hann
sje fæddur 13. nóvember 1768,
án þess þó að full vissa hafi
-uni þetta fengist. Bertel Thor-
valdsen varð maður langlífur;
liann andaðist 24. mars 1844,
75 (eða máske 73) ára gamall,
á hátindi frægðar sinnar og eftir
sins rætast og listhneigð sinni
fullnægt.
Sjerhver afreksmaður, sem
vinnur sigur í lífsstarfi sínu, er
samruni sjálfs sín og aðstæðn-
anna á því tímabili, sem hann
verður lil á. Thorvaldsen mlindi
liafa orðið ágætur listamaður á
hverjum tíma sem vera skyldi,
vegna þess að liann i einu orði
átti lislarsnilli til — í auga sínu
hönd og skilningi. En jafnframt
veittist honuin sú ótrúlega
hepni, sem stundum eltir snill-
Sig. Schultz.