Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 44
42
F Á L K I N N
líkum hætti og samvinnumjólk-
urbúanna. Frá lítilli byrjun uxu
þau bæði að stærð og fjölda,
þannig að nú eru í landinu alls
85 svínasláturhús, en þaraf eru
62 samvinnufjelagseign. Aðal-
framleiðsla þessara sláturhúsa,
fleskið, er líka „standard“vara,
sem er verkuð samkvæmt ósk-
um þeim, er sölumarkaðir henn-
ar erlendis gera la'öfu til.
Þetta framleiðsluskipulag, sem
danski landhúnaðurinn tók upp
og lijer hefir verið lýst í stórum
dráttum, skapaði grundvöll fyr-
ir afkomumöguleikum miklu
smærri býla, en verið liöfðu áð-
ur, meðan kornið var aðal fram-
leiðslan. Og síðan um aldamót
hefir fjölda jarða verið skift í
aðrar fleiri og smærri. Þessi
breyting hefir sumpart orðið af
frjálsum vilja og sumpart fyrir
íhlutun ríkisvaldsins. En þunga-
miðja danska landbúnaðarins
hvílir þó á meðalstóru jörðun-
urn og jörðum í minna lagi, með
20 lil 40 hektara ræktuðu land-
rými.
Af neðanskráðu eftirliti um
skifting danskra bújarða efir
stærð, munu menn sjá, að i
Danmörku eru lilutfallslega mjög
fáar stórjarðir, en miðlungsjarð-
ir og í minna meðallagi eru
langflestar að tölu:
Flatarmál Fjöldi.
0,55— 3,3 38.525
3,3 — 10 71.826
10 —15 26.809
15 —30 43.566
30 —60 20.417
60 -120 3.423
120 -240 765
240 og meira 306
Tala jarðeigna samt. 205.637
Jafnframt því að breytingin
varð á framleiðslunni varð lilca
breyting á eignarrjettinum til
jarðanna, þannig að leigujarð-
irnar komust i sjálfsábúð og
urðu eign bændanna og er nú
talið að 94% af öllum dönskum
jörðum sje í áhúð eigandans.
Með þessu móti varð það eigin-
hagsmunamál bændanna sjálfra
Jafnframt því að rekspölur
komst á kornframleiðslu land-
anna vestan hafs og tekniskar
framfarir samgöngutækjanna
gerðu það mögulegt að selja
þessa framleiðslu með ágóða á
Evrópumarkaðinum, varð tekn-
iska þróunin á öðrum sviðum
þess einnig valdandi, að hand-
verk og smáiðnaður hreyttist í
stóriðju í Vestur-Evrópu og Mið-
Evrópu. Það var sjerstaklega í
Englandi og Þýskalandi að stór-
ar iðnaðarborgir þutu upp eins
og gorkúlur, og með sjvaxandi
Danskt sainvinnu-slalurlms og fleskverkunarstöð af venjulegri gerð.
Eftir HÖGSBRO HOLM, aðalritara Landbúnaðarráðsins.
Undirstaðan undir núverandi
rekstursaðferð landbúnaðarins
danska var lögð fyrir rúmum 50
árum, þegar danskir hændur
neyddust til að hreyta fram-
leiðslu sinni. Fram að þeim tíma
var kornræktin aðalatriði land-
húnaðarins; en endurbætur sam-
göngutækjanna gerðu það kleift
að selja korn á mörkuðum Ev-
rópu, frá liinum nýju og frjó-
sömu kornekrum Norður- og
Suður-Ameriku. Hið stóraukna
framhoð af ódýru korni frá þess-
um löndum orsökuðu svo mikið
verðfall á korninu, að landhún-
aðurinn í Vestur-Evrópu og Mið-
Evrópu liöfðu ekki nema um
tvær leiðir að velja, til þess að
búskapurinn gæti horgað sig:
annaðhvort að útiloka eða að
minsta kosti að hækka aðflutta
kornið í verði með háum toll-
múrum, eða þá að breyta alveg
um búskaparlag. Flestar þjóðir
notuðu fyrnefndu aðferðina; en
danskir bændur komu auga á
það, að i stað þess að skoða út-
lendu kornframleiðendurna sem
hættulega keppinauta var hægt
að gera þá að samverkamönnum
við framleiðslu nýrra afurða,
nefnilega fæðutegunda úr dýra-
rikinu.
vinnumjólkurbúið stofnað og á
fáum árum tiltölulega breiddist
samvinnuhreyfingin að því er
mjólkurbú snerti út um alt land-
ið. Árið 1888 voru komin. 500
mjólkurbú í Danmörku og þar
sem heimagerða smjörið hafði
áður verið svo ljelegt að gæðum,
að tæplega var hægt að selja
það erlendis, ekki aðeins vegna
þess að það var slæmt lieldur
líka svo ósamkynja, þá mynd-
aðist nú við þessa víðtæku skipu-
lagningu smjörframleiðslunnar
skilyrði til þess, að framleiða
samkynja vörutegund, eða því
sem næst. Þessi vöxtur hjelt á-
fram og nú eru i Danmörku um
1700 mjólkurbú alls, þaraf 1400
samvinnumjólkurbú, og varan
sem framleidd er viðurkend um
allan lieim sem áreiðanleg gæða-
vara.
Viðgangur og vöxtur sam-
vinnusláturhúsanna varð með
Dcmskur bóndabær i gömlum stil.
íbúaf jölgun þessara iðnaðarborga
skapaðist ný þörf fyrir matvör-
ur annarsstaðar frá.
Þar sem verðið á fæðutegund-
um úr dýraríkinu fór hækkandi
vegna aukinnar eftirspurnar,
samtímis því sem kornverðið
fór lækkandi, skapaðist grund-
völlur fyrir því að breyta
kornframleiðslunni sem áður
liafði verið, í framleiðslu smjörs,
flesks og eggja. Hin ytri skil-
yrði til þessarar breytingar voru
þannig fyrir hendi, en hin innri
skilyrði fyrir breytingunni sköp-
uðust við þann menningar-
þroska,sem bændastjettin danska
fjekk einmitt á þeim árum, fyr-
ir áhrif lýðháskólanna, og fyrir
þann skilning, sem almenning-
ur hafði á gildi samvinnuskipu-
lagsins, sem aukin menning al-
þýðu liafði skapað grundvöll
fyrir.
Árið 1882 var fyrsta sam-
Laodtoúiiifidtir Dama