Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 16
14
F Á L K I N N
c. w.
QBEL,
AALBORG
K0BENHAVN
Meðal allra íslendinga, sem tó-
baks neyta i einni eða annari mynd,
eru það fú örð, sem láta eins vel í
eyra og nafnið OBEL. Stafar þetta
fyrst og fremst af þvi, að firmað C,.
W. Obel hefir i marga mannsaldra
selt vindla, reyktóbak, neftóbak og
munntóbak til íslands, og að allir
hafa þrásinnis sjeð nafnið á um-
búðiinum hjá kaupmanni sínum.
I fyrsta lagi stafa vinsældir nafns-
ins af þeirri staðreynd, að hvað
gæðin snertir hefir enginn farið
fram i ír OBELS tóbaksvörum, af
öllum þeim hundruðum verksmiðia
i greininni, sem selt hafa íslending-
um tóbak. Jafnvel mannleg forvitni,
löngunin til að reyna það sem nijtt
er, hefir ekki getað haggað við sölu
OBELS-framleiðsliinnar. Þvert á
móti, sala Obels tóbaksins fer altaf
sívaxandi og nafnið vekur þæginda-
tilfinning í eyrum allra manna, sem
reykja, tyggja tóbak eða taJ<a i
nefið.
FIRMAÐ C. W. Obel er stofnað i
Aalborg árið 1787 og hefir verið
eign Obelsfjölskyhlunnar óslitið síð-
an.
Fyrsta tóbaksgerðin var sett upp
í gömlu kaupmannshúsi og sam-
kvæmt gamajti lýsingu imnu að
henni árið 180j:
1 meistari, 3 sveinar, 15 stúlkur
og 30 börn.
En árið 1871 brann verksmiðjan
og var þá reist nýtt hús, mun stærra
en hið fyrra. En þessi verksmiðja
gereyðilagðist lika af bruna árið
1897, hinn 11. september. Um það
leyti starfaði um 300 manns í verk-
smiðjunni, starfsemin var í hröðum
vexti og þessvegna var þegar hafist
handa um að byggja nýja OBEL-
verksmiðju.
Hin nýja verksmiðja var feikna
stór, á mœlikvarða þeirra tima, en
samt liðu ekki mörg ár, áður en
húsnæðið var orðið of þröngt, og
síðan hefir naumast liðið svo ár, að
eigi hafi verið aukið húsnæðið, með
breytingum og viðbótarbyggingum,
auk þess að allar nýtisku umbœtur
og uppfinningar hafa verið hagnýtt-
ar, svo að verksmiðjan, eins og hún
er í dag, í raun og veru er ný og
samkvœmt fylstu kröfum nýustu
tísku.
Þannig hefir verksmiðjan bæði
hvað stærð og vöndun snertir, orðið
samferða þróuninni, og nú sem stend
ur eru starfsmenn og verkafólk
hennar um 1200.
Árið 1921 reisti firmað nýja verk-
smiðju í Kaupmannahöfn, og eru
þar eingöngu gerðir handunnir vindl-
ar. Þar starfa að staðaldri um 300
manns.
Vindlaframleiðslan er mjög stór
þáttur í starfsemi C. W. Obel og
lang mest af vindlunum er undið i
höndunum.
Eigi að búa til góðan vindil, er
um að gera að velja i hann bestu
tóbakstegundina frá Brasilíu, Hav-
ana, Java og Sumatra.
Tóbakið er látið taka í sig raka,
með mikilli varúð og leggirnir siðan
teknir úr, tóbakið tæil — blöðin
lögð saman í hrúgur og breytt úr
þeim og þá tekur vindlagerðarmað-
urinn við. Ilann býr fyrst til visk,
sem í er ,,innmaturinn“, vafinn inn-
an í tóbaksblað, og síðan er viskin
vafin með þökublaðinu, sem á að
vera Ijóst á litinn, því að það vilja
flestir, þó að brúna og þroslcaða tó-
bakið sje nú bragðbest.
Meðal kunnustu vindlaheitanna
eru: „Advokat", „Million", ,,Lille
Million" og „Terminus".
Meðferð tóbaksins i „cigarillos“
og „ceruttur" er alveg sú sama og
í vindlana.
Þessar tegundir voru áður fram-
leiddar i mótum en sjaldan einvörð-
ungu í höndunum, en nú eru þœr
mestmegnis framleiddar með vjel-
um, sem eru eins fullkomnar og síg-
arettuvjelarnar — með þessu móti
fæst sem sje samkynjaðri frcunleiðsla
en með öðrum aðfeðrum. (IJver af
þessum vjelum framleiðir um 28,000
stykki á viku).
Obelsverksmiðjurnar framleiða á
ári hverju miljónir af hinum frægu
„Cigarillos", ,,Phönix", „Geysir“
,,Perfect", „Atlantic“ og mörgum
fleiri, og það eru einkum liin jöfnu
gæði og liin nákvæma og vandvirkn-
islega framleiðsla, sem hefir gerl þær
vinsælar. (Af „Phönix“ einni eru
seldar á ári um 100 miljónir).
Á verksmiðjunni er sjerstök deild
fyrir framleiðsu reyktóbaks, þar sem
hinar frægu reyktóbakstegundir C.
W. Obels, Obels Melange og Nicot
Melange, C. W. 0. Shag, Louisiana,
Bali Shag, Islcmds Falk o. fl. eru
blönduð. Til þess er notað Austur-
Indía og Norður-Ameríkutóbak —
Java, Virginia, Burley og Maryland.
Þegar tóbakstegundirnar í ákveðna
blöndu hafa verið viktaðar og af-
hentar úr birgðageymslunni, eru tó-
balcsvöndlarnir leystir sundur og tó-
bakið gert rakt með vatni eða legi
þeim, sem ætlaður er til þess að
gera tóbakið mjúkt og bragðgotl,
stönglarnir eu telcnir úr og tóbakið
skorið mismunandi smált. Síðan er
tóbakið þurkað í stórum þurkgeym-
irum, svo að alt óþarft vatn hverf-
ur i'ir þvi og að lokum er hreint loft
látið blása um það i öðrum geymir-
nni, svo að alt ryk hverfur úr því.
Spunnið tóbak, „skraa“ — er sjer-
staklega norræn og norðurþýsk tó-
baksnotkun — hún er merki brœðra-
lagsins meðal Ijóshærðu mannanna
í heiminum — syngur skáldið, og
öllum finnst sitt tóbak best. En gott
munntóbak verður, eins og C. W.
OBELS að vera spunnið úr finum tó-
baksblöðum frá Kentucky, sem eru
vel sorteruð, táin, spunnin og lagar-
borin og þurkuð á ný. Fer langv.r
tími í þessa tóbaksgerð og mikla um-
byggju þarf að hafa við, áður en
hið alkunna Obel „Smal“, „Skipper“
og „Mellemskraa" fullnægir kröfum
hins vandfýsna neytenda.
En þegar hann hefir fundið sína
munntóbakstegund þá hefir hann
líka fundið „vin fyrir lífið", því að
Karlmaðurinn hefir muntóbakið sitt,
og hvítvoðungurinn hringluna sina.
Varðhundurinn kjötbeinið sitt
Jafn frægt og Obels munntóbak
er Obels neftóbak orðið nú á dög-
um, og það eru kynstur, sem tekið
er af því i nefið á hverjum degi.
Kaupið
ávalt
Obels
vörur.