Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 35

Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 35
F Á L K I N N 33 indrcgislL ENGELHARDT & LOHSE Símnefni: Williams K0BENHAVN K. Stofnað 1870 Studiestræde 34 VEFNAÐARVÖRUR KJÓLAEFNI SJERDEILDIR FYRIR: SILKIVÖRUR — BÓMULLARV ÖRUR GLUGGATJÖLD og SKRAUTTJÖLD Útflutningur til allra landa i Skandinaviu. þó að rúmið sje eigi takmarkað. Enda hefir það eigi heldur verið tilgangurinn, að gefa sögulega og ítarlega lýsingu á viðskiftum Dana og íslendinga á liðnum öldum heldur aðeins að draga upp í mjög stórum dráttum lín- urnar fyrir þróun viðskiftanna milli hinna tveggja landa. Von- andi hefir það tekist, með ofan- ritaðri og mjög samanþjappaðri lýsingu á verslunarviðskiftunum að gefa dálitla mynd, þó ófull- komin sje, af hinum breytilegu myndum og aðstæðum, sem þessi verslun hefir haft síðast- liðin 400 ár. Aðeins skal því bætt við, að sambúð danskra og íslenskra kaupmanna hefir jafn- an verið hin besta, jafnt fyrir og eftir 1. desember 1918, sem á svo margan liátt skapar tíma- mót í sögu íslands. Það ríkir álit á íslenskri kaupmannastjett, sem á einum mannsaldri hefir náð því að standa jafnfætis ann- ara þjóða kaupmönnum, sem liafa margar kynslóðir kaup- manna að baki sjer i verslunar- kunnáttu. Hið unga Island hefir í kaupmensku og verslunarmál- um sýnt svo mikinn dugnað að menn hljóta að undrast það, ekki síst þegar þess er gætt, að þegar íslendingar tóku verslun- ina i eigin hendur höfðu þeir ekki þann sama trygga grund- völl að hyggja á, sem aðrir kaupmenn, þ. e. margra alda reynsla í verslun. Væntanlega lialda verslunai’- viðskifti milli Danmerkur og ís- lands áfram til gagns og gróða fyrir bæði sambandslöndin. Hinn mikli kaupsýslumaður Dana, C. F. Tietgen sagði einu sinni, að á hverri góðri verslun ættu allir aðilar að græða. Grundvöllurinn fyrir viðunandi verslunarviðskiftum milli land- anna tveggja er hinn sami: þau eiga bæði að hafa gagn af við- skiftunum, þ. e. bæði að græða á þeim. Að leiðirnar breytist og tilhögunin verði önnur og lín- urnar breytist hefir ekkert að segja og er ekki nema eðlileg afleiðing af kröfum tímans og almennri þróun; en aðalatriðið er, að hinn viðskiftalegi og kaupmenskulegi grundvöllur fyrir viðskiftunum sje til. Það er hann i dag, eins og hann hef- ir verið til öldum saman, og það er . von min og ósk, að þessi grundvöllur megi verða óum- breytanlegur. Sendið vinum yðar i Danmorku eintak af þessum »FÁLKA«. o ( © # ö I ö I o I o é ö f ó ( o í o i o l o i o ( o ( o i o ♦ o o ( o ( 0 í . o * ó I 0 ( o # ó # ó ( o ( o ? o ( o i o i o i f Maðurinn, sem bíður — með að athuga eithvað, sem hann hefir þörf á, borgar fyrir það samt, án þess að njóta hagnaðarins af notkun- inni. Ef að þjer í verslun yðar hafið þörf fyi-ir vernd gegn misgáningi, kæruleysi, hirðuleysi og freistingum, getið þjer verið viss um, að þetta kostar yður meira en hitt, að úvega yður NATIONAI Kassaapparat, sem veitir vður þá vernd, er þjer hafið þörf fyrir. NATIONAL KA8SE APPARATER EMILIUS MÖLLER Röbenhavn Umboðsmaður á íslandi: GEORG CALLtN Hverfisg. 4. (Pósth. 972) REYKJAVÍK. Sími 1987. 0'"«U.'©'•%.• O'-©.'©.•*»..•©•••«».-©."ttw-©.,%. 0 "1|,.-0 "I|..'0'">I..'0 "I||.'0 © .•■Iim' O O ■••H... ( o # 0'"h..'O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.