Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1937, Page 11

Fálkinn - 13.11.1937, Page 11
F Á L K I N N 11 VNGSVU LE/KNbUKNIR Kfmershur engisprettusali. l’essi kinverski karl, sem ber Ijöldann allan af babmusbúrum a slöng er ekki ný bóla fyrir þeint, sem ganga um göturnar í kínversk- um bæjum. Þessir menn sjást a!l- staðar. Og hvað haldið ])ið að þeir hafi fyrir stafni? Þeir selja engi- sprettur. Þessi skordýr geta fram- leitt afareinkennileg hljóð og Kin- verjar hal'a mjög gaman af þessum ,,hljóðfæraslætti“. Engispretturnai eru geymdar i smábúrum og eru Kínverjunum nokkurnveginn það sama og kanarífuglarnir vestur- landabúum. Enflisprettu-at. En Kinverjarnir halda ekki engi- spretturnar eingöngu sem einskonar „stofufugla", heldur hafa þeir þær til annarar skemtunar líka. Þeir halda engisprettu-at, láta tvær blóð- þyrstar engisprettur eigast við, eins og menn ljetu hana bítast á vestur- löndum í gamla daga og menn gera enn á Kúba, en sagt er að Kínverj- um þyki engu minna varið i engi- sprettu-at en Kúbamönnum í liana- iit. Þeir veðja um úrslitin og leggju stundum mikið undir, alveg eins og Evrópumenn gera við liestaveð- hlaup. Viðureignin fer fram á „leikvelli", sem er krukka með hálum hliðum, sem sjest ofan frá hjer á myndinni. merkt 1. Hinar myndirnar sýna ým- islegt smávegis, sem til atsins þarf. Mynd 2 sýnir drykkjarker, sem engispretturnar fá sjer svölun úr áður en einvigið hefst, 3 er „fóður- bakki“, og á bonum er baun, 4 er lítil askja, mátulega stór fyrir eina engisprettu í svona öskjum eru þær fluttar til hólmgöngunna: og fi'á. Mynd .á er háfur úr mjóum stálvir, sem notaður er lil að na engisprettunum með eftir einvígið, en (i og 7 eru spitur, sem maður ertir og egnir engispretturnar með, el' ])ær eru tregar að berjast. Eilífðarvjel - eða hjerumbil. Þetta er lítil og skemtileg vjel, sem ekki er tangrar stundar ven< að búa til. Efnið sem þið þurfið i bana er þetta: sivalt kefli úr trje, dálitill járnliringur, (i grammófóns- nálar, 2 títuprjónar stórir, ofurlítið ai „múrarasnúru“ og slálvír, fjöl í undirstöðuna og gamalt lilikklok. Þið getið ráðið stærðinni. Það er hæfilegt að járnhringurinn sje 5—(i Tvær uppistöður eru búnar til úr stálvír (mynd 4) og þær festar á undirstöðuna, og svo er keflið lagt á þær, þannig að tituprjónarnir til endanna leiki i lykkjunni á uppi- stöðunum. Þegar keflið er komið í jafnvægi á uppistöðununi, þannig að engin slagsíða sje hvorki á járn- Itringnum nje keflinu sjálfu, þá lím- ið þið snúruna við hringinn með l'iskilími, þannig að snúrurnar fari ekki úr skorðum aftur (mynd 5) og þegar límið er orðið þurt getið þið sett „vjelina" á stað. Þið fyllið btikkdósarlokið af vatni og setjið það undir járnhringinn, eins og sýnt er á mynd 1. Setjið pappa und- ir dósarlokið, þangað tit það er orð- ið svo hátt, að hringurinn gangi um liátfan sehtimetra ofan í vatnið, og ])á er tdt eins og það á að vera. Það scm nú gerist er þetta, að snúran sem kemur i vatnið drekkur það i sig og við það styttist hún og lyft- ir hriijgnum svo að hann fellur úi jafnvægi og snýst áfram, en snúr- urnar sem áður hafa vöknað þorna aftur og við ])iið lengjast þær. Þann- ig flyst þyngdarpunkurinn til i sí- fellu og keflið heldur áfram að snú- ast, meðan nokkuð vatn er i skál- inni til að væta snúrurnar. Ef vjelin stendur i herbergi þar sem loftið er rakt þá snýst hún að- eins nokkrar umferðir á klukku- cm. í þvermál og 10 mm. þykkur. Sivala keflið á að vera 15 mm í þvermál og um 30 cm. á tengd. Og nú byrjum við að selja saman þetta „perpetuum mobile“ eða síkvika Settu járnhringinn á mitt keflið og skorðaðu hann þar með þremur korktappabútum, eins og sýnt er á 2. mynd. Iveflið á að vera i miðjum l.ringnum. Negldu svo J)remur grammófónnálum sitt í hvern enda á keflinu, það á að verða jafnlangl bil á milli þeirra, því að við fest- um snúruna á nálarendana. Vefðu stálvír um keflisendana, svo að þeir rifni ekki ])egar þú rekur nál- arnar. í miðja endana á keflimi rek- ið þið títuprjónana og eru þeir snún ingsásar vjelarinnar. Mynd 3 sýnir annan endann. Snúrann er setl þannig (hún á annaðhvort að vera úr snúnu múraragarni eða sterk fiskistangartina): Maður byrjar með annan endann á einni grammófón- nálinni og heldur svo áfram milli endanna fram og aftur þangað lil komið er að sömu nálinni og maður byrjaði á, þannig að snúran sje alt- af utan á járnhringnum. Það verður að vera stritt á snúrunni. Loks er bundið yfir snúruna til endanna beggja, innan við grammófónnál- arnar, eins og sýnt er á 3. Nú eru tcknar burt korktappaflisarnar, sem settar voru til bráðabirgða innan i hringinn, og hann tátinn sitja eftir og halda jafnvægi innan i snúrunni. tima, en standi liún i þurru óg htýju tofti fer hún miklu harðar. A flugvjelum kgl. hollenska flug- fjelagsins hafa til þessa eingöngu stúlkur verið þjónar. Nú hefir fje- lagið liætt við þetta og ástæðan er sú, að i sífetlu verður að ráða nýj- ai og nýjar stúlkur. Þær giftast nefnilega svo fljótt ýmsum farþeg- um, sem biðja þeirra uppi i loft- inu, að fjelagið er orðið þreytt a þessu og tekur nú karlmenn fyriv þjóna. Holland hlýtur að vera merki- legt land, úr þvi að flugfjelagið get- ur ekki fengið svo ófriðar stúlkur, að þær gangi ekki út. Ef Paul Kobison frá St. Louis í Bandaríkjunum hefði ekki kunnafi að blása á munnhörpu væri hann nú steindauður. Robinson skilur aldrei munnhörpuna við sig og núna nýlega bar svo við, er hann var á gangi, að tveir bófar skutu á liann. Ein kúlan hitti hann i hjarta- stað, en í vasa hans þeim megin var sterk munnharpa og þar lenti kúlan og fór ekki lengra. Það má geta n.ærri, að hann heldur ekki minna upp á munnhörpuna sína hjer eftir en tiingað til. • • ■*'««•• • ••%. • ■%.•• ••'Mi. O O ■»> ^====> DREKKIÐ t E 5 I L 5 - 0 L r • -HU- •-*%-• .•ilto, • •%* • •• > «0-0 •Ha- •■•%.■• -HW-O■•%.•■•%-• •* Þegar Hans litli kom of seint í skólann. — Dátítið reikningsdæmi — Hans á að koma i skólann á hverj- iim morgni klukkan 9. Og til þess að vera kominn í tæka tið þangað þá fer hann altaf að heiman klukk- an 8M>. Einn daginn liitti hann kunningja sinn á leiðinni og l'ór að rabba við hann; þeir höfðu svo margt að segja hvor öðrum, að þeir stóðu þarna rjettar 7 minútur. Hans sá, að liann varð ;ið flýta sjer, og þessvegna hljóp hann hálföðru skifti ftjótara en hann var vanur að gera. en samt kom hann of seint. Klukkan var tvær mínútur yfir niu þegar hann kom inn i kenslustofuna. .teg skal ekki fara út i ])að hvað kennarinn sagði við hann, heldur ætla jeg að spyrja ykkur eftirfarandi spurninga: 1) Hvað mikinn hluta leiðarinnar hafði Hans farið þegar há.nn liitti kunningja sinn? 2 ) Hvað var klukkan þegar hann hitti hann? RÁÐNINtl: Hans hljóp síðari á- fangann 1 '/■• sinnum liraðar en þann fyrri, þessvegna hefir hann þurft 3 mínútur til þess að fara sömu vegalengd af fyrri áfanganum eins og hann þurfti 2 mínútur lil að fara af þeim siðari, þegar hann hljóp. Hann kom 2 mínútum of seinl og h'efir því verið 32 mínútur á leið- inni. Frá þessum 32 mínútum drag- as 7 minútur, sem hann stóð kyr. Afgangnum 25 minútum skiftum við eftir hlutfallstölunni sem við höfum áður fundið, 3 á móti tveimur. Dæm- ið lítur því þannig úl: (25:5)x3 = 15. Hann hefir því verið 15 minútur á leiðinni þangað lil liann mætti drengnum. Hann hefir mætl drengn- um nákvæmlega á miðri leið, klukk- an 8% stundvíslega. Tótii frænka. 50 CHERVONETS. Frh. af bls. 7. að kaupmaðurinn kallaði eitt- hvað, lieyrði að fólk kom hlaup- andi, lteyrði að það öskraði og kallaði: „Hvað er að? Hvað er um að vera hjer?“ Hann stakk höndunum innundir pall- inn, náði í fæturna á Lohov og tók í .... Hann hevrði gjalla í kvenmannsrödd .... Blaðið „Manchester Guardian“ lullyrðir, samkvæmt upplýsingum, sem það segist hafa íengið frá Þýskalandi, að Þjóðverjar hafi i byrjun október sent milli 100 og 300 flugmenn ineð flugtæki til Spánar. Ennfremur segir blaðið, að tim sama leyti hafi um 15.000 italsk- ir hermenn verið sendir lil Spánar og munu nú samtals vera milli 110 og 120 þúsund italskir hermenn i liði Francos á spönsku vígstöðvun- um.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.