Fálkinn - 13.11.1937, Side 12
12
V A I. K I N N
Ránfugl ar.
Leynilögreglusaga. 20.
eftir
JOHN GOODWIN
þessu öllu væri liáttað. Hjer skiljið víst, að
jeg gat ekki trúað neinum öðrum en sjálfri
mjer fyrir því, að gera það, sem mjer fanst
rjettast í þessu niáli.
.íoyee var nú orðin alveg róleg á ný, en
hún var enn mjög föl. — Jeg ætla að gera
það, sem jeg helcl að hann mundi hafa
gert. Jeg finn, að jeg get ekki tekið hann
frá yður. Og jeg', sein hjelt að hann væri
dáinn. Jeg ætla að nola peninga hans tit
þess að sjá fyrir yður og barninu ykkar.
Gegar á alt er lilið eru þetta hans peningar
ekki mínir. Hafið þjer nokkuð eftir
Spurningin kom svo óvænt, að frú Holt
hrökk við. Jeg liefi farmiðann minn
heim, og .... aðeins tvö pund.
Aðeins tvö pund, endurtók Joyce, og
þau ætlið þjer að komast af með á heim-
leiðinni? Hún tók upp töskuna sína og fór
að leila i henni. Jeg liefi ekki nema fá-
eina shillinga hjerna, sagði hún, — en svo
hefi jeg eitthvað i peningaskápnum og það
skuluð þjer fá, til að byrja með. Og á
morgun skal jeg síma til bankans míns og
biðja hann um, að senda yður fjárupphæð.
Þjer skuluð fá finun þúsund pund áður en
sólarhringurinn er liðinn.
Fimm þúsuncl pund .... tuttugu og
fimm þúsund dollara, sagði frú Holt og
lók andköf. Ilversvegna .... hversvegna
.... það er . .. . ?
Já, jeg geri þetta, þjer megið treysta
því, sagði Joyce. — Eins og jeg sagði áðan
eru þetta ekki mínir peningar, það er Char-
les seni á þá. Og hann verður að fá þá alla
með tímanum. Það verður að tryggja hon-
um það, en fvrst ætla jeg að hugsa um vður.
Jeff fanst hann mega til að skifta sjer
af þessu. Hann færði sig nær. — Ertu viss
um, að þetta sje rjett, Joyee? sagði hann
lágt.
Viss! sagði Joyce fyrirlitlega og tók
upp ljósmyndina. — Heldurðu að jeg
þekki ekki manninn minn?
Frú Holt tók ekki eftir þessum orða-
skiftum. Hún stóð upp í söniu svifum og
tók í hendina á Joyce. Þjer eruð göfug-
lvndasta og gjöfulasta konan, sem jeg hefi
nokkurntíma hitt á lífsleiðinni, sagði hún
grátandi. Jeg vil ekki taka við þessum
fimm þúsund pundum. Hún þagnaði og
reyndi að kyssa á hendina á Joyce, en hún
dró liana að sjer.
Gerið það ekki, sag'ði hún hvast.
Jeg er ekki göfug. Jeg reyni aðeins að
vera rjettlát.
Jeff sá, að Joyce hafði reynt svo mikið
á sig sem hún gat þolað. Ilún var í þann
veginn að yfirbugast. Hann sneri sjer að
frú Holt.
Ef þjer viljið koma aftur annað kvöld
skulúð þjer fá peningana, sagði liann.
En Iivar á hún að vera í nótt? sagði
Joyce.
Gerið yður ekki áhyggjur út af því,
sagði frú Holt rólega. Jeg hefi komið
mjer fyrir i þorpinu. Jeg vissi, að það færi
ekki nein lest til London í kvöld, svo að
jeg festi mjer herbergi í gistihúsinu. Mjer
gelui liðið vel þar, bætti lnm við um leið
og hún tók upp ljósmvndina og færði sig
nær dyrunum, smásnöktandi en miklu
mannhorlegri en áður.
Jeff fylgdi henni út og þegar hann kom
inn aftur fann hann Joyce sitjandi i stól.
Ilún sal grafkvr og starði framundan sjer.
Hún krefti háða hnefana og andlitið var
eins og krít, en þó fjekk geigurinn í aug-
um hennar enn meira á Jeff. Hann lagðist
á hnjen við stólinn hennar og tók hand-
leg'gnum utan um liana, en sagði ekki neitt.
Nokkur augnablik sat luin svona tein-
rjett og bifaðist ekki, en alt i einu ljet hún
undan lilfinningum sínum. Hún tók báð-
um handleggjunum utan um hálsinn á
Jeff og hallaði höfðinu ofan á öxlina á
honum. O, Jeff, sagði hún. Jeff! Og
svo komu lárin og Jeff var svo hygginn
að revna ekki að stöðva þau.
?8.
Hvað hefst brytinn nú að?
Það var rigning kvöldið eftir, þegar Jeff
kom tii Deeping Royal. Joyce hafði verið
önnum kafin allan daginn. Það fyrsta sem
þau liöfðu gert morguhinn eftir, var að
aka til Exeter og hittu þau þar að máli
forstjórann fyrir útibúinu frá London Bank
og háðu hann að senda símskeyti til Lon-
don út af peningunum. Síðdegis hafði Jeff
farið lil Exeter á nýjan leik til þess að
sækja peningaupphæðina í seðlum.
Dench tók á móti lionum í anddyrinu og
hjálpaði honum úr yfirhöfninni.
Jeg sje að þjer hafið fengið peninga,
sagði hann.
Já, og mjer þykir vænt um að vera
kominn hingað með þá heilu og höldnu,
svaraði Jeff. Það er nokkuð mikið að
hafa á sjer fimm þúsund pund.
— .Teg hefi vitað marga komast undan
með minna, sagði Dench þyrkingslega um
leið og hann hengdi upp frakkann. hve-
nær kemur þessi kvenmaður aftur?
klukkan sjö, talaði hún um.
Dench leit á klukkuna. Það fer þá að
líða að því. Frú Nisbet er inni í dagstof-
unni.
Jeff var ekki ánægður með hvernig .Toyce
leit út. Hvergi voltaði fyrir roða í andliti
hennar og dökkar rákir voru undir báðum
augunum.
Vertu ekki svona áhyggjufull, góða,
sagði hann. Þjer þótti ekkert vænl um
Nisbet. Og það er eflaust miklu hentugra,
að þessi kona hugsi um hann, en að þú
ættir að gera það.
Já, .... já, Jeff. Mig langar ekkert til
að fá Charles aftur. En þetta alt liefir kom-
ið svo þungt niður á mjer. Að frjetta að
liann hafi verið lifandi til þessa dags. Og
svo l>essi veslings kona. Hún giftist honum
í góðri trú, og nú er barnið hennar ....
Það er henni að kenna en ekki þjer,
sagðí Jeff og varð fljótur til svars. — Hún
vissi, að hann hafði mist minnið. Og hún
Ijet skeika að sköpuðu. Og nú fær hún
alla þessa peninga. Mjer er ómögulegt að
skilja að þú hafir nokkra ástæðu til að
vorkenna henni.
Áður en Jovce gat svarað var hurðinni
lokið upp. Frú Holt, frú! sagði Dench
í dvrunum.
Frú Holt gekk rólega inn í stofuna. Þó
að kjóllinn hennar væri að vísu íhurðar-
laus og ódýr og ef til vill keyptur tilbúinn,
var hún snyrtilega til fara og þokkalega.
Og Jeff sá, að þetta var allra laglegasla
kona. Og það hvarflaði alt í einu að honuin
furða yfir því, að maður eins og Nishet
skyldi hafa getað laðað að sjer tvær jafn
laglegar konur og þær voru, Joyce og hin
núverandi kona hans.
Jovce gekk hvatlega til frú Holt og rjetti
fram háðar liendurnar.
Jeg er hrædd um, að yður hafi leiðsl
i dag, að vera svona alein, sagði hún vin-
gjarnlega. Þjer eruð sjálfsagt óþolin-
móð, að komast lil litlu teþiunnar vðar
aftur?
Jú, það er jeg, sagði hún. Og undir
eins og jeg liefi fengið hana aftur, legg jeg
af slað til Canada.
Þjer þurfið ekki að bíða lengi úr þessu,
sagði Joyce. Jeg hefi nálgast peningana
lianda yður. Hún tók fram þykkan höggul
af seðlum, þann sem Jeff hafði sótt til
Exeter, og fjekk frú Holt liann.
Litla konan leit á þessa fúlgu með loín-
ingu. Þetta er hræðilega mikið fje, sagði
hún svo.
Já, það er övarlegl að hafa svona
mikla peninga á sjer á ferðalagi, sagði
Jovce alvarlega. Haldið þjer að það væri
vissara, að jeg sendi peningana i ábyrgðar-
brjefi til heimilisfangs yðar í London.
Frú Holt brosti. — Jeg er ekki hrædd.
Enginn veit að jeg hefi svona mikla pen-
inga undir höndum, og jeg býst ekki við
að neinum þyki það ómaksins vert að
ræna mig. Hún tróð seðlabögglinum ofan
í handtösku sína meðan hún var að tala
við Joyce.
Þjer hafið vonandi rjett fyrir yður,
sagði Joyce. En jeg vona, áð þjer hafið
ekki peningana á yður um horð i skipinu.
Jeg gel gefið yður nafnið á bankanum
mínum í London og liann getur látið yður
fá ávísun á banka í Canada.
Já, það er ágætt fyrirkomulag, sagði
konan rólega.
- Jeg má til að fá heimilisfang yðar,
frú Holt, hjelt Joyce áfram. Eins og jeg
sagði yður í gær, vil jeg að allir peningar
Charles renni til hans. Jeg verð að láta
málaflutningsmann sjá um það.
Frú Holt starði á hana og svo hristi hún
höfuðið ákveðin.
Hann mundi aldrei taka við þeim, frú
Nisbet. Og þó að hann vildi það, mundi jeg
aldrei líða honum það. Þetta — sagði hún
og benti á töskuna — er meira en nóg, og
meiru getum við ekki tekið á móti.
Jeg get ekki sætt mig við þetta afsvar,
sagði Joyce. Þetla vei'ður að hafa þann
gang, sem jeg vil. Gerið þjer svo vel og
gefið mjer heimilisfang yðar.
Frú Holt andvarpaði. Jeg veil ekki
hvernig jeg á að fara að þessu, andvarp-
aði hún. Hvað gerið þjer, ef jeg rieita
að gera það?
Jeff tók nú fram í. Þjer megið ekki
færast undan þessu, frú Holt, þjer skiljið
að maður verður að fullnægja ýmsum
formsalriðum. Og ef þjer neitið, vérður frú