Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1938, Blaðsíða 3

Fálkinn - 30.04.1938, Blaðsíða 3
F Á L K 1 N N 3 Skíðavikan á lsafirði. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Villi. Finsen og Skúli Skúlason. I'ramkvœnjídastj.: Svavar Hjaltested. Aöalskrifstofa: Bankastræti 3, Beykjavík. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1 -(i. Skrifstofa i Osl<>: A n I o n S c li j ö t li s g a (I c 1 4. Blaði'ð kpmur út hvern iaugardag. Askriflárverð er kr. 1.50 á mánuði: kr. 4.50 á ársifjórðungi og 13 kr. árg. Frlenrlis 24 kr. Allar áskriftir greiðist l'yrirfram. Augh/singaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent. Skraddaraþankar. íslendingar framleiða meiri mat- væli hlutfallslega en nokkur |>jóð önnur í heiminum. Og þó eru sumir ])jóðfjelagsborgarar þannig settir, að þeir háfa ekki málungi matar og verða að lifa á lijálp annara, þó vinnuíærir sjeu. Atvinnuleysið fer vaxandi þrátt fyrir alla framleiðsl- una. Það hafa frá aldaöðli terið árs- líðaskifti að vinnunni hjer á landi, og er sú auðsæja ástæða til þess að aðalatvinna þjóðarinnar er bundin við ákveðna tíma. Sumarið er aðal- bjargræðistíminn lil sveita og sum- part til sjávar og síðari hluti vetrar aðalbjargræðistíminn til sjávarins. Fyrstu þrír vetrarmánuðirnir eru hinn dauði tími ársins. Meðan allur þorri landsbúa lifði á landbúnaði kom þetta eigi mjög að sök. Flestir voru þá í ársvist og dutluðu við innivinnu og nutu hvíldar Iram að vetrarvertíð þangað til karlmenn- irnir fóru i verið og þeir sem heima sátu lengu meira að gera. Nú er flest af þessu fólki orðið að bæjarbúum, sem „fer i síld“ eða kaupavinnu yfir sumarið og keinur aftur í bæinn með vetrinum. Og þar er engrar vinnu að vænta handa mörgum. Togararnir ganga uiannfáir og sigla ineð aflann, svo að enga fiskvinnu er að fá. Yfir- leitt enga vinnu að fá nema stopula eyrarvinnu. Arðurinn al' sumarvinn- unni hverfur í ]>að að l'ramfleyla líl'inu þennan dauða tima, og nægir stundum ekki til. Eru engin ráð lil þess að skapa þá atvinnu, sem aflar fólki minsta- kosti fæðis þennan biðtíma. Það er tími sem fjöldinn hefir aldrei hafl gróða af ekki heldur i gamla daga - en það er í raun- inni óheilbrigl, að fjöldi fólks þurfi að lifa þriðjung úr árinu sjálfu sjer og öðrum beinlinis lil byrði. Yelmegun skapast aldrei nema á stöðugri vinnu. Væri ekki ráð að koma upp vinnu- slofum fyrir ýmsan smáiðnað, sem fólk hefir aðgang að þann datíða líma. Þar sem það gæti fengið lánuð eða leigð áhöld og fengi til- sögn til að læra hitt og annað nýtilegl og ynni svo sjálft og nyti árangursins. Áður fyr var prjónles og vaðmál mikil útflutniilgsvara, en að visu er aðstaðan önnur nú á vjelaöldinni. Saml er það enn marg- \isleg framleiðsla, sem byggist að meiru leyti á mannshöndinni en vjelunum, og það er þessi l'ram- leiðsla, sem gæti orðið besta skamm- degishjálp þeirra, sem ella yrðu að sitja auðum höndum og láta sjer leiðast. Súðin liggur ilögguni ski’eytt við Sprengisand. Fólk streymir u.iður að skipinu, í skíðabúning- um, með þunga bakpoka og skiði. Klukkan 19 miðvikudag fyrir páska er blásið til brolt- ferfar. Farþegarnir veifa lil kunningjanná, sem eftir verða, brópa búrra, og fara síðan að koma sjer fyrir. Þeir sem búa i lestunum verða að hafa lirað- an á, til þess að ná i beslu píássin. Vindsængurnar eru blásnar upp og margir leggjasl slrax fyrir þegar komið er út að Skiðafólkið streymir til fjalla. Kngey, því Súðin sækir á móti allhvassri vestangolu og fer ltjótt að tiöggva, Sjóveikismeðul komast í hátl verð og vilja margir lielst gleyma ]>essum bluta ferðalagsins. Ofan af þil- fari barsl ómur frá söng hinna sjósterku, sem syngja bílsöngva Hey k j a vi k ur skíðaf ói ksi ns. Næsta morgun er farið gegn- um Látraröst, þá kom ein skvetta niður i framlestina og stukku flestir á fætur þrátt fyrir sjóveiki og er sagt svo að sumir liafi haldið að komið væri þeirra síðasta. Kaldrana- legt var að líta til landsins. Fjöll höfðu gránað alt niður að sjó, og gekk á með jeljum það sem eftir var dagsins. Þegar Súðin fór að nálgast á- langastaðinn fjölgaði farþegum a þilfarinu, enda minkándi sjór cftir að komið var inn á ísa- fjarðardjúp. Aður en varði var Gunnar Andrew form. skíðavikunnar kominn um borð eins og sendur af himni ofan, en síðar er mjer sagt að hann hafi komið með Jóssbálnum. Stefndi hann öllum þátttakendum upp í Templara- bús hálfri stundu eftir að Súð- in legðist að bryggju. ísfirðingar, ungir og gamlir, streymdu niður á bryggjuna til að taka á móti ferðafóikinu, og brátt voru flestir farþegarnir horfnir upp í bæinn og orðin allmikil vanhöld þegar farið var að skifta i flokkana í Templ- ara-húsinu. Flokkur nr. 9 undir sljórn frvggva Þorsteinssonar áhi að búa i Skólaselinu Birki- lilíð og vai’ sá er þetta ritar i þeim flokki. Þeir, sem ekki voru týndir, náðu nú í farang- ur sinn niður í Súðina og komu honum á vörubil og sjálfum sjer þar ofan á og hjeldu í áttina til Birkihlíðar, en á leið- inni voru skíðin lekin á Sól- heimum lijá Guðmundi frá Mos- dal, en þangað höfðu öll skíð- in verið flutt. Gerði nú ákafa hrvðju á móti og sóttist ferðin illa, því billinn tók að hósta og staðnæmdist öðru hvoru og loks varð honum ekki lengra komið. Tók þá bver pjönkur sínar, og bar þann spöl sem eftir var, en Skátar úr Skíða- fjel. Einherjar gengu rösklega fram i að hjálpa þeim sem mesl höfðu að bera. Mátti á mörgum •S’knIaselið ..Rirkihlið‘‘. sjá, hve af þeim var dregið eftir 22 sturída sjóvolk. Nú var borðað sungið og trallað í Birkihlíð langt fram á kvöld meðan eftirlegukindur voru að smátínast uppeftir. Snemma næsta morgun var haldið upp hlíðina fyrir ofan Birkihlíð með skíðin á bakinu gegnum kjarrið upp á Selja- Sáðin <i leið frá Ísafirði. Itmdsdal. Veður var hið besla, þótt sólar nyti litið. Snjór var enn mikill á dalnum .Við „Nýeyr- ingar“ hjeldum til „Skíðheima“, sem standa neðst á Seljalands- dal með fögru útsýni vfir Skut- ulsfjörð, frá brúninni neðan við „Skíðheima“ sjer yfir kaupstað- inn. Skíðavegurinn nær lang- dregið upp að „Skíðheimum41 og gat þar að lita fylkingu mikla með skíði stefna til fjallsins. Þar voru flokkarnir allir 1—11, á leið að „Skíðheimum44 og var ekki óáþekkt vopnum búnum her frá fyrri öldum til að sjá. Frá „Skíðheimum44 dreifðu t'Iokkarnir sjer um dalinn undir stjórn foringja sinna. Síðan var haldið niður að „Valhöll4, borg Einherja á Tungudal og þar drukkið kaffi og nesti borðað. Þrátt fvrir binn mikla mann- t'jölda var þar ávalt nóg rúm og beini besti. Ekki mun það heldur hafa verið forsjónin ein, sem hagaði því svo til, að þegar einn flokk- urinn var að fara, var sá næsti að koina. Undir kvöldið tók að snjóa, en Einherjar skemtu í Birkihlíð með söng og guitar- spili. Fagurt var út að líta næsla morgun, laugard. fyrir páska, alheiður himinn og þykkt teppi af nýfallinni mjöll yfir öllu. Við „Nýeyringarnir44 gátum ekki á oss setið en stefndum lil tjalls áður en lög til stóðu. Þegar þeir fyrstu stóðu uppi á Kistufelli var óslitin röð aí' íólki upp allan Seljalandsdal. Ftsýn var eins og hún getur Frh. á hls. 74. Við brottför frá ísafirði. Við „Skiðheima".

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.