Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1938, Blaðsíða 16

Fálkinn - 30.04.1938, Blaðsíða 16
16 F A L K I N N UTGERÐARMENN! REYNSLAN ER FENGIN! Fiskilínur frá VEIÐARFÆRAGERÐ tSLANDS VEIÐA M EST - Framleiðum: Fiskilínur frá 1 til 8 lbs., bikaðar og óbikaðar, og öngultauma allar stærðir. Seljum ennfremur: Öngla og lóðabelgi. Leitið upplýsinga áður en þjer fesiið kaup annarsstaðar — hjá VEIÐARFÆRAGERÐ ÍSLANDS Hafnarstr. 10—12, Reykjauík. Sími 3306. ENDAST BEST jr Utvegum: Dragnótaspil — Stoppmaskínur — Siðurúllur og alla varahluti þar tilheyr- andi frá firmanu NORSKOV LAURSEN, ESBJERG Útvegum og höfum fyrirliggjandi: Snurpunætur — Netastykki í snurpu- nætur — Dragnætur — Síldarnet frá firmanu S. A. P. R. I. á Ítalíu. Ennfremur útvegumvið oghöfumfyrirliggjandi DRAGNÓTATÓG frá Englandi og Danmörku. Allar nánari upplýsingar í HEILDVERSLUN ÁSGEIRS SIGURÐSSONAR Hafnarstrœti 10—12, Reykjauík. Sími 3306. l Ferðaskrifstofa ríkisins hefir ákveðið að starfrækja á komandi sumri söludeild fyrir íslenska muní, sem seljanlegir erá erlendum ferðamönnum. Áhersla verður lögð á það, að munirnir sjeu fallegir og að öllu leyti vel til búnir og einnig sem íslenskastir að gerð. Fólk sem óskar að koma munum í umboðssölu í deijdina er beðið að tilkynna það í seinasta lagi fyrir 10. maí. Frekari upplýsingar á ferðaskrifstofu ríkisins, sími 4523. Bókavika Bóksalafjelagsins 6.-14. maí Bókaskráin er komin út. Gerið svo vel að vitja hennar í Bókaverslnn Sigfúsar Epundssonar. " ' Ti | Dek-„WINCHER“. I Jeg hefi nú fengið aðalumboð hjer ú landi fyrir ýmsar tegundir af „Wincher“ og línuspilum. Áður en þjer farið ú síldveiðar í úr er nauðsynlegl að athuga hvort ekki þarf að setja nýtt dekkspil lú skipið, og þú er sjúlfsagt að leita til mín eða umboðsmanna minna eftir upplýsingum, því verðið er lúgt og gæðin mikil. WICHMANN bifvjelar ætti hver bútaeigandi að nota, þar er aflið mest, olíueyðslan minst og viðhaldið súra lítið. Nýju WICHMANN-DIESEL bifvjelarnar eru mun ódýr- ari en aðrar diesel vjelar. Umboðsmenn mínir eru: Breiðafirði: Magnús Nielsson i Sveíneyjuni. Akureyri: Indriði Helgason, rafvirki. Norðfirði: Sæv. 0. Konráðsson, kaupmaður. Vestmannaeyjum: Gísli Wium, bilstöðvarstjóri. PÁLL G. ÞORMAR, Laugarnesvegi 52. — Símar: 2260 og 4574. — Símnefni: VERKH. fe.----------II II ....... II itJ

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.