Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1938, Blaðsíða 9

Fálkinn - 30.04.1938, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 UÓMULI.ARDlíOTNINGIN. Scnorila Adela l'rias var kjörin „bóinullardrotning“ Mcxico á há- LíS þcirri, scni haldin var i .luarcz cftir síðustu bönuillaruppskeru. brauð KÍNVERSKIIA hermanna. Kwangpín hcilir brauðið, soni bnk- að cr handa kínverska hcrnuni. Myndin sýnir bakstur þessara brauöa og fær hvcr hcrrnaður eitt á dag. MEÐAL VII) HÖFUÐVERK. Indvcrskur yogi cr um þcssar ntundir staddur i London og læknar fóik mcð handayfirlagningu og særinguni. Eina áhaldið scm hann Itcfir cr stór silfurstafur. Hjcr cr hann að lækna höfuSvcrk í drcng. KÍNA GEGN JAI’AN. I Hankow hafa Kínvcrjar sctl upp þennan stöpul, mcS ýiniskonar á- lctrunuin, svo seni: SlyðjiS stjórnina! Bcrjist þangað til yfir lýkur! Enga inálamiðlun — jafnvcl þó.ekki slandi nppi ncnia cinn niaður! PAVI.OVA KÓREU cr þcssi dansmær kölluð og cr tal- in fimasta dansmær austurlanda um þcssar mundir. Hcfir hún haldið danssýningar i San I’rancisco undan- farið. Hún heilir Sai Slioki og sjcsl hjcr í koreönskum búningi. STÓR ÍÞRÓTTASKÁLI. Danska iþróttafjelagið K. B. (Köbenhavns Boldkhib) hefir und- anfarið haft i smiðum ,afar stórt íþróttahús, scm nú er aS vcrða fullgert og verður vígt bráðlega. Er hjcr mynd af luisi þessu, sem cr það stærsta sinnar tegundar í NorSur-Evrópu. SÍAMSKONUNGUR cr ckki ncma 12 ára og hcilir Ananda Maliiol. Hann gengur i skóla i Lausannc og lærir þar meSal annars á skiSum. FRÁ TEItUEL. Einn grimmilcgasli þátlur borg- arastyrjaldarinnar á Spáni var háS- ur um og cflir nýjárið mcð viður- cigninni um Tcrucl. Fóru svo lcikar að sljórnarhcrinn hjelt borginni, cn mannfall varð ínikið. Hjcr á niynd- inni sjest einn af borgarturnunum, scm cr Irá miSöldum. ÞINGIÐ DANSAR! í sambandi við þing ]iað, scm Ung- vcrjar, Austurríkismcnn og ílalir háðu nýlcga í Budapcsl var haldinn stór dansleikur. Hjer á myndinni sjcsl Ciano grcifi, utanríkisráðherra ítala vcra að dansa við konu þýska sendi- hcrrans i Budapcsl. BJÖRGUN ÚR SNJÓFLÓÐI. Pegar hætta er á snjóflóSum þar sem mcst cr um velrargestina í Alpa- fjölhmum cru björgunarsvcilir jafn- an látnar vcra lil taks. í björgunar- svcitum þcssum cru að jafnaði hcr- mcnti og hafa þeir mcSal annars út- búnaSar stuttbylgjutæki, til þcss ið láta hcyra frá sjcr.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.