Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 30.04.1938, Blaðsíða 10
 10 F Á L K 1 N N Nr. 487. Adamson irill hafa næi urfrið■ S k r í 11 u r. Þegar dægradvalar-kappinn fór niður um ísinn. — Jeg get óhika'ð mælt með þessu efni við yður. Það er al-ull. — Þolir það rigningu? — Haldið þjer að sauðirnir gangi n;eð regnhlif eða í olíukápu? — Það ert þú sem segir, að jeg komi altaf tómhentur heim þegar jeg fer á veiðar! —- Hversvegna hlóstu ekki að skrítlunum hans Finngals? — Mjer er illa við Finngal, svo jeg beið með að hlægja þangað til jeg kom heim. Sjáðu, pabbi — Elsa hefir búið til svo fallega brúðustofu úr út- uarpstækinu þínu. Vaj’stu að kalla? Þjer hljótið að vera ákaflega inikill dýravinur? — Nei, en jeg er toppinn á lúk- unum. — Já, dyravörðurinn okkar á frí i dag. Jeg vil tala irið blaðamann- inn, sem skrifaði um hnefakapp- lcikinn minn l gær. 4 -Kí Dómarinn lítur alvarlega til sak- borningsins: — Gelið þjer skýrt það fyrir mjer að þjer skylduð ráðast á simastúlkuna alsaklausa og lúberja hana? — Já, vísl get jeg það. Jeg kom þarna í mesta meinleysi með sim- skeyti til kærustunnar minnar. Og haldið jijer ekki að stúlkuskrattinn hafi gerst svo ósvífin að fara að lesa það. Elsa, hvaða piltur 'var það sem jeg sá þig kyssa í gærkvöldi? — Æ, jeg man það ekki. Hvað var klukkan þegar ]mð skeði? Mamma, hefir guð skapað alla menn? spurði Kristinn litli. -i- Já, væni minn. — Hefir hann líka skapað liann Jónas frænda? —- Já, auðvitað gerði hann það. - Mikið skelfing held jeg hann hafi hlegið þegar liann var búinn með hann! Ekki snjór eða Nú snjóar hann. Fram sleðann! Nú, það var mamma að hrista sængina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.