Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1938, Blaðsíða 8

Fálkinn - 30.04.1938, Blaðsíða 8
8 F Á L K 1 N N SVAIIT OG VATNSBLATT. Búningurinn er svartur með vutnsbláum kraga og brydclinguin á vösunuin, svarandi lil lilsins á yfir- liöfninni. Það sjesl hvergi hnnppur á |jessum kiaéðnaði, því að yfir- SKRITIN BLUSSA. í sátin-efnið i |>essari blúsu eru ofin inn fáránlegustu munstur: skæri, fingurbjargir, snið .og þræddar nálar. Höfundur uppátækisins, Creed, hefir líka konii.ð nafninu sínu fyrir í niunstrinu. ;—- Faðir minn græðir penirrga' á villunuin, sem aðrir gera. — Nú, hann er þá málaflntniings- maður? — Nei, liann býr lil strokleður. ALT PR.IÓNAÐ. Iljcr er inynd af handprjónuðum búningi, vínrauðum á litinn, en blúsan er rósrauð. Prjúnafimar stúlk- ur eru ekki lengi að prjóna sjer svona klæðnað. LJÓSBLÁR HÖRLJEREFTSKJÓLL Fallegur telpukjóll en þó svo óbrotinn og einfaldur sém hann getur frekast verið. Pilsið er felt og hnept á blúsuna, sem er tví- hnept og með mjóum sæbláum leggingum. Af öilum skipum veraldar eru „kirkjuskipin“ í Argenlínu einkenni- legust Þau eru sjö lalsins og sigla fram og aftur um ána Parana. Yfir- bygging skipanna er sem kirkja í lög- un, með turni og öllu saman, og sígla stað úr stað milli safnaðánna. Menn sgm liía. Lndwig »on Beethoven. Það er oft að menn nefna tvö tónskáld i sönni andránni, Bach og Beetlioven. Þó voru þeir eigi sam- líðamenn, þvi að Bach dó hálf- sjötugur að aldri, tuttugu árum áður en Beethoven fæddisl. ()g þo að skáldverk þeirra væri að sunui lc' li sömu tegundar varð ]>unga- miðjan i listaverki Bachs þó tónlist kirknanna en Beethovens tonlistar- s; lanna. Báðir kunnu þeir alla brag- arháttu, svo að sú líking' sje tekin, en Bach var meiri rímsnillingur og Beethoven seildist dýpra i hugsun. Annar skaraði fram úr i formi en liinn í túlkun. Bach skaijaði þann grundvöil, sem tónlist nútimans byggir á enn þann dag i dag, Beethoven klæddi hugsanir og lífs- speki i búning tónanna betur en nokkrum hefir tekist enn þann dag í dag. Báðir eru þeir ofur- menni í ríki tónlistarinnar, jötnar sem enn bera höfuð og herðar ylir aílan söfnuðinn. Ludwig van Beethoven er fæddur i Bonn, á vesturbakka Bínar 1 (>- (iesember 177(1. í þeim bæ sálu þá Kölnarbiskuparnir eða kjörfurstarn- ir af Köln og höfðu mikið um sig, (jg hjeldu listámenn við hirð sína, íið þeirra tima sið. Kinn þeirra lijet Beethoven, hollenskur að ætl og hafði verið ágætur tenórsöng- vari og þessvegna ráðinn til Bonn af kjörfurstanum. lin hann var (irykkfe-ldur mjög og á hraðri leið i hundana. Þetta var faðir Lúdwigs |iess hins mikla, sem síðan varð frægari en allir konungar með þvi nafni og ljet eftir sig verðmætari verk e n sjálfur sólkonungurinn i Versölum. Beethoven fjekk jjegar í upp- vextinum góða kenslu i lónlist hja Vanden Eeder og Neefe, en lieim- ilisbragnum mun jja-ð hafa verið að kenna, að hann hneigðisl snemma til alvarlegri íhugunar urn tilveruna en títt er um unga menn. Sá harði skóli lífsins, sem hann fjekk í nppvextinum hefir óefað stuðlað að jjvi, að gera hann djúpsæjan og hneigja hug hans að ráðgátum lil- verunnar. Hann varð dulur í skapi og fór aðrar leiðir en venjútegt er. En í tónlistinni lók liann svo skjótum framförum, að kjörfurst- inn skipaði hann hljómsveitarsljóra og organista áður en hann var vaxinn úr grasi. Liðu æskuár hans i Bonn, alt til l>ess að hann varð 22 ára. Hann hafði komið lil Wien 17 ára gamall og kynst jiar Mozarí og liinu auðuga tónlistarlífi í hinni frægu söngvanna borg. ()g 22 ára h.gði hann land un.dir fót og fór jjangað á nýjan leik lil dvalar. Sú dvöl varð löng. Wien varð heimili hans í 35 ár og þar dó hann. Og |jó gegndi hann aldrei neinni fastri stöðu þar. Rrinili hans til Wien var fyrst og fremst ]>að, að mentast betur i hljómlist en lækifæri hafði verið lil í Bonn. Hann fjekk bæði tón- skáldið Haydn og Albrechtsberger fyrir kennara og sökti sjer niður i hljómvisindin. Hinn skapandi andi hans naut sin vel í hljómlistar- borginni og nú húfst fyrir alvöru hin stórkbstlega tónlistarsmíð, sem heimurinn hefir dáðst að jafnan siðan. Menn eru vanir að skifta þróunarferli hans í þrjú tímabil, hvert með sínum höfuðeinkennum. Það fyrsta nær til 1802. Verk hans frá þeim tíma bera ótvíræð merki höfundariiis, en hann haslar sjer þar jirengri völl en síðar varð. Á öðru tímabili, sem nær lil 1814 nær list hans og andagift hámarki sínu og frá þessuni tíma eru flest kunn- u.stu tónverk hans, svo sem óperan „Fidellio", „Broic<i“ og 4—8 hljómkviðíin, Apassionatan, sem er eitl al' viðfangsefnum flestra pianó- leikara, og fleira. A |jriðjíi tíma- bilinu, frá 1815 lil ’27 er hljóin- kyngi hans orðin svo mikil, að segja má, iið hann hafi tekið upp oiðtakið: „Mitt er :ið yrkja en ykkar að skija“. Það er ekki færl nema h.ljómlistarfróðum mönnnum að liafa gagn af verkum hans frá jjvi tíma- bili, svo dulræn eru jjau og óvenju- leg. Það er aðeins 14 ára aldursnnin- ur á Mozarl og Beethoven. Iin Beet- hoven átti meira lifsláni að fagna en hinn. Mozart dó i fátækt en Beethoven var einn af þeim fyrstu mönnum, sem var svo gæfusamur iið deyja sem konungur í riki listar sinnar, dáður og tignaður af háum sem lágum. Menn litn upp til hans sem höfðingja og þvi áttu listamenn sjaldnast að fagn:i i |j;í daga, jafn- vel ekki i hinni syngjandi Vínar- borg. Hann var heiðursborgari i Wien og ,20.000 ninnns fylgdu hon- um til grafar. Þó hiifði vinsældum hans ’farið hnignandi síðustu árin, menn voru hættir að skilja hvað hiinn fór, á „jjriðja limabilinu". Beethoven varð lyrir þein i jjungu raun ;ið missa heyrnina 15 áruni áður en hann dó. Sjálfur heyrði hann ]>vi aldrei ýmislegt af jjeim verkum sínum, sem heiniur- inn hefir dáðst að í meira en heila öld. Skip ferst. Norska vélskipið „Ide“. sem var tit) smálestir að stærð, först fyrir nokkru á opnti liafi. Skip þetta flutti nýja síld milli Noregs og Hollands, en var á heinileið, og aðeins með seglfestu, er jjað fórst. Það fjekk mjög ront veður, og reið ein sjer- stiiklega stór alda undir jiað, og efiir jjví sem skipverjar segja frá, var eins og j>að dytti af öldiinni of- an í öldudalinn, og fór |>á, að því er þeir álíta, beinlinis gid á jjað, og varð það liriplekt. Skipverjar gáfu nú neyðarmerki með Ijósum, og kom logari á vcttvang, en enga tilraun gerðu menn jjar lil þess að bjarga, og hjeldu áður en langt um leið á brott. Ekki er vitað nafn á togara jjessuni eða hverrar þjóðar hann var. ,,rde“ fyltist nú fljótlega af sjó, en áður en liún sykki, koniu skipverjar út bátnum, og koniust i liann. Hrökt- ust jjeir i honuni i 17 stundir í versta veðri, og gaf stundum svo mikið á. að báturinn var hálffullur af sjó. Kn |>;ið varð niönnuiium lil lífs, að eimskipið „Cervus“ frá Berg- en hrakti í ofviðri þessu mikið úr leið, og fann jiá, og þjargaði þeim. Yar veðrið þá ennþá hið versta, og sýndu skipverjar á „Cervus“ frábæra kiirhnensku og áræði við björguhina. Drekkiö Egils-öl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.