Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 30.04.1938, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fjekkst hann. Sumar- og íorfataefni 1938, fáið þjer best og ódýrast i Á L A F O S S . Fötin saumuð á einum degi. Verslið við Á L A F O S S , Þingholtsstræti 2. Ný bók! Um Hænsna- rækt. FÆSl' HJÁ BÓKSÖLUM. Bókaverslun Sig. Kristjánssonar. Bankastræti 3. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Draonótaspil «o Stoppmaskínur STRENGJBRAUTIN upp til Hohe Galzag i austurísku Ölpunum liefir nóg að gera um þessar mundir. Hún fer jafnan full upp en tóm ni'ður, því að far- þegarnir eru skíðafólk, sein rennir sjer niður en sparar sjer að ganga npp. NÝJA BÍÓ Framh. af bls. S. fyrir njósnarflokki. Hann lendir i herkví og „Coppy“ særist lílið eitt, en Mac Duff særist banasári. Meðan Willie Winkie syngur fyr- ii hinn deyjandi hermann, Mac- Duff, vin sinn, tekur hún að liugsa um, hvers vegna Englendingar og landsmenn liggi í þessum sífelda ó- friði, svo að mörg verðmæti fari forgörðum og mannslifum sje fórn- að. — Og nú tekur hún til sinna ráða og sýnir, hver hermaður hún var orðin, djörf og áræðin, en þá sögu skal ekki rekja hjer meira. Mynd þessi verður öllum minnistæð. Sumar HATTARNIR eru komnir. Kosta aðeins kr. 8,50 Smekklegir litir. Smekklegt snið. Komið því fljótt, og fáið yð- ur fallegan sumarhatt fyrir lítinn pening. Birgðir mjög takmarkaðar. Geysir Fatadeildin. útvegum vjer frá ýmsum dönskum verksmiðjum. Nokkur spil og stoppmaskínur fyrir minni báta fyrir- liggjandi Ennfremur fyrirliggjandi: DRAGNÆTUR fl. gerðir DRAGNÓTATÓG fl. gerðir og alt annað til dragnótaveiða. VERSLUN 0. ELLINGSEN h.f. REYKJAVÍK Elsta og stærsta veiðafæraverslun lundsins. Símnefni „Ellingsen, Reykjavík“. Jkki er ráð nema í tima sje tekið“ Fermingarhjólin „CONVINCIBLE“ og „RIXE“ svört og mislit, fáið þjer aðeins hjá okkur. Skilmálarnir gera öllum fært að gefa barni sínu reiðhjól í fermingargjöf. Komið og skoöiö. Reiðhjölaverksmiðjan FUKINN í bílaborginni Detroit er það bannað í lögreglusamþyktinni að kalla á götunni og snýta sjer svo að aðrir sjái til, á almannafæri. Vilhjálmur Þýskalandskeisari lor pílagrímsferð til Jerúsalem árið 1898. En honum þótti ekki sam- boðið virðingu sinni að fara inn i horgina um þau borgarhliðin, sem venjulega voru notuð og varð þvi að rífa skarð í borgarmúrinn handa ViJhiálmi. ----x-----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.