Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 30.04.1938, Blaðsíða 1
XI. Revkjavík, laugardaginn 30. apríl 1938. r VIÐ MYVATN Óvíðci gefur að líta tiljbreytingaríkari og fjölbreyttari náttúrusmíðar en jarðeldarnir hafa látið eftir sig við Mývatn sunnan- og norðanvcrt. Dimmuborgir, „striparnir“ við Kálfaströnd og gíghólarnir við Skútustaði eru minnisstæðir öllum þeim, sem komið hafa á þessar slóðir, ekki síst vegna þess hve hin milda hönd náttúrunnar hefir verið örlát á gróður til þess að kíæða eyðileggingu jarðbrunans. Hólminn hjer á myndinni ber vott um hinn þróttmikla gróður, sem er ofan á hraunklettunum við Mývatn. Myndin er frá Birtingatjörn og í baksýn sjest fíláfell. Myndina tók Edvard Sigurgeirssön.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.