Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1938, Page 1

Fálkinn - 30.04.1938, Page 1
XI. Revkjavík, laugardaginn 30. apríl 1938. r VIÐ MYVATN Óvíðci gefur að líta tiljbreytingaríkari og fjölbreyttari náttúrusmíðar en jarðeldarnir hafa látið eftir sig við Mývatn sunnan- og norðanvcrt. Dimmuborgir, „striparnir“ við Kálfaströnd og gíghólarnir við Skútustaði eru minnisstæðir öllum þeim, sem komið hafa á þessar slóðir, ekki síst vegna þess hve hin milda hönd náttúrunnar hefir verið örlát á gróður til þess að kíæða eyðileggingu jarðbrunans. Hólminn hjer á myndinni ber vott um hinn þróttmikla gróður, sem er ofan á hraunklettunum við Mývatn. Myndin er frá Birtingatjörn og í baksýn sjest fíláfell. Myndina tók Edvard Sigurgeirssön.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.