Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1940, Síða 16

Fálkinn - 25.10.1940, Síða 16
ltí F Á L K I N N Manchettskyrtur Hálsbindi Flibbar Nærfatnaður Sokkar Peysur Skinnhanskar, fóðraðir o.g ófóðraðir. Náttföt Handklæði Rykfrakkar Regnkápur Enskir hattar Hálstreflar Smekklegt úrval. GEYSIR ftft Fatadeildin Eins og hingað til Skólauörurnap írá Ritfangadeild Verzlunin Björn Kristjánsson Reykjavík O *ttr O O •“Utlii' O O '"ffllii' O '"111111.' .“11111.' O '“HIIH' O '"Illlii' O .................................................................. '"illliii' O '“tlllii' o o á 1 o k o 1 o í Flöskur og glös Við kaupum daglega fyrst um sinn allar al- gengar tegundir af tómum flöskum og enn- fremur tóm glös af öllum tegundum, sem frá okkur eru komin, svo sem undan bökunar- dropum, hárvötnum og ilmvötnum. Móttakan er í Nýborg. o V ~ o í o Aiengisverslun ríkisins I J' * | - 8-'*. .»> • * - V-'- - |í ► '"lllllu' O “HlltH' O '"IIIIH' O '"lillí' O '.'111111.' O '"Hllii.- B '"Illlin- :'"Hllii' O '"Illlii' O "'IIIIU' © '"ilKli' O Höfum fyrirliggjandi og útvegum með stuttum fyrir- vara flestar tegundir desimal og búðarvoga. Ólafur Gíslason & Co. h. f. Sími 1370. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■BHBHUaBHBMHMnnil Tilkynning Sakadómarinn í Reykjavík vill vekja athygli al- mennings á því, að nauðsynlegt er að þeir, sem hafa fram að bera kvartanir á hendur einstakra hermanna úr breska setuliðinu, gefi eftir föngum j)að greinilegar upplýsingar, að rakið verði, hver viðkomandi hermaður er. 1 því sambandi er fólki hent á að taka eftir og lýsa einkennismerkjum á axlaborðum og húfum hermanna. Sérstaklega er fólk ámint um að taka eftir og setja á sig einkennisnúmer lierhifreiða, er í um- ferðaslysum lenda, með því að ógjörningur getur orðið að finna bifreiðina ella. Einkennisnúmer herbifreiða eru máluð beggja vegna á vélarkassa bifreiðanna og eru auk þess aftan á þeim flestum. Jafnframt einkennisnúmerinu er nauðsynlegt að tilgreina númer, sem málað er á plötu framan á bifreiðinni, svo og lit plötunnar. Er fólki ráðlagt að skrifa sem fyrst niður sjer til minnis athuganir sinar á framangreindum ein- kennum og öðru jrvi, er þýðingu hefir. Ennfremur er það nauðsynlegt, að allar slíkar kærur og kröfur sjeu bornar fram strax og þau atvik, sem kvartað er undan, verða kunnug, svo að hægt sje að hefja rannsókn tafarlaust, j)ví að allur dráttur á því að hafist sje handa, torveldar alla rannsókn mjög og getur orðið þess valdandi, að málið upplýsist ekki. Leiðbeiningar j)essar eru birtar i samráði við bresku herstjórnina. Reykjavik, 14. okt. 1940. Jónatan Hallvarðsson sakadómari.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.